Charlie Watts missir af tónleikaferðalagi Rolling Stones Árni Sæberg skrifar 5. ágúst 2021 14:51 Charlie Watts mun ekki spila með Rolling Stones á komandi tónleikaferðalagi. Taylor Hill/Getty Images Charlie Watts, trommuleikari Rolling Stones mun ekki ferðast með sveitinni til Bandaríkjanna þar sem hún hefur tónleikaferðalag í september. Hann er að jafna sig eftir aðgerð sem hann undirgekkst á dögunum. Watts sagði í færslu á Twitter að tímasetningin hans væri röng í fyrsta skipti. Þá sagði hann að það myndi taka dágóðan tíma að komast í stand aftur. Mick Jagger, forsprakki Rolling Stones, segist hlakka til að fá Watts til baka þegar honum hafi batnað að fullu. Á meðan Watts jafnar sig mun Steve Jordan taka hans stað við trommurnar. „Það er heiður og forréttindi að fá að vera í læri hjá Watts,“ segir Jordan. „Ég hlakka til að æfa með Mick, Keith og Ronnie. Enginn verður samt glaðari en ég þegar kemur að því að Charlie taki við aftur þegar honum hefur batnað,“ bætir hann við. Talsmaður Watts sagði í tilkynningu: „Charlie undirgekkst aðgerð sem gekk mjög vel, en mér skilst að læknar hans hafi ákveðið að hann þurfi almennilega hvíld og endurhæfingu.“ „Þar sem æfingar hefjast eftir tvær vikur er þetta vægast sagt svekkjandi, en til að gæta sanngirni þá gat enginn séð þetta fyrir,“ bætti hann við. Bandaríkin Bretland Mest lesið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Nýr Rambo fundinn Bíó og sjónvarp Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Tónlist Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Watts sagði í færslu á Twitter að tímasetningin hans væri röng í fyrsta skipti. Þá sagði hann að það myndi taka dágóðan tíma að komast í stand aftur. Mick Jagger, forsprakki Rolling Stones, segist hlakka til að fá Watts til baka þegar honum hafi batnað að fullu. Á meðan Watts jafnar sig mun Steve Jordan taka hans stað við trommurnar. „Það er heiður og forréttindi að fá að vera í læri hjá Watts,“ segir Jordan. „Ég hlakka til að æfa með Mick, Keith og Ronnie. Enginn verður samt glaðari en ég þegar kemur að því að Charlie taki við aftur þegar honum hefur batnað,“ bætir hann við. Talsmaður Watts sagði í tilkynningu: „Charlie undirgekkst aðgerð sem gekk mjög vel, en mér skilst að læknar hans hafi ákveðið að hann þurfi almennilega hvíld og endurhæfingu.“ „Þar sem æfingar hefjast eftir tvær vikur er þetta vægast sagt svekkjandi, en til að gæta sanngirni þá gat enginn séð þetta fyrir,“ bætti hann við.
Bandaríkin Bretland Mest lesið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Nýr Rambo fundinn Bíó og sjónvarp Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Tónlist Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira