Geimfari fangaði það þegar eining geimstöðvarinnar brann upp í gufuhvolfinu Samúel Karl Ólason skrifar 5. ágúst 2021 09:44 Pirs að brenna upp í gufuhvolfinu. ESA/Thomas Pesquet Geimfarinn Thomas Pesquet birti í vikunni myndband sem hann tók af því þegar gömul eining Alþjóðlegu geimstöðvarinnar var látin brenna upp í gufuhvolfi jarðarinnar. Pesquet lýsti því sem flugeldasýningu. Myndbandið var tekið úr geimstöðinni þann 26. júlí síðastliðinn. Þá hafði einingin Pirs verið leyst frá geimstöðinni og send til að brenna upp í gufuhvolfinu. Í staðinn var einingunni Nauka komið fyrir. Skömmu eftir að hún var tengd geimstöðinni fóru hreyflar hennar óvænt af stað og voru í gangi þar til einingin varð eldsneytislaus. Þá var geimstöðin komin á hvolf á braut um jörðu. Engan sakaði þó í atvikinu og svo virðist sem engar skemmdir hafi orðið á geimstöðinni. Hér má sjá myndband af Pirs brenna upp í gufuhvolfinu sem Pesquet og Geimvísindastofnun Evrópu (ESA) birti í vikunni. Búið er að hraða myndbandinu en Pesquet segist hafa fylgst með einingunni brenna upp í um sex mínútur. Voilà ce que ça donne, un vaisseau (Pirs/DC-1 + cargo Progress) qui dans l atmosphère ! Même principe qu une DC1 & Progress burning up in atmospheric reentry last week. It is all planned in advance and organised, but if you see it you can still make a wish. #timelapse pic.twitter.com/nCosQUPAyK— Thomas Pesquet (@Thom_astro) August 3, 2021 Geimurinn Alþjóðlega geimstöðin Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Erlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Innlent Fleiri fréttir Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Sjá meira
Myndbandið var tekið úr geimstöðinni þann 26. júlí síðastliðinn. Þá hafði einingin Pirs verið leyst frá geimstöðinni og send til að brenna upp í gufuhvolfinu. Í staðinn var einingunni Nauka komið fyrir. Skömmu eftir að hún var tengd geimstöðinni fóru hreyflar hennar óvænt af stað og voru í gangi þar til einingin varð eldsneytislaus. Þá var geimstöðin komin á hvolf á braut um jörðu. Engan sakaði þó í atvikinu og svo virðist sem engar skemmdir hafi orðið á geimstöðinni. Hér má sjá myndband af Pirs brenna upp í gufuhvolfinu sem Pesquet og Geimvísindastofnun Evrópu (ESA) birti í vikunni. Búið er að hraða myndbandinu en Pesquet segist hafa fylgst með einingunni brenna upp í um sex mínútur. Voilà ce que ça donne, un vaisseau (Pirs/DC-1 + cargo Progress) qui dans l atmosphère ! Même principe qu une DC1 & Progress burning up in atmospheric reentry last week. It is all planned in advance and organised, but if you see it you can still make a wish. #timelapse pic.twitter.com/nCosQUPAyK— Thomas Pesquet (@Thom_astro) August 3, 2021
Geimurinn Alþjóðlega geimstöðin Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Erlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Innlent Fleiri fréttir Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Sjá meira