Lækka hámarkshraða á Bústaðavegi vegna framkvæmda næstu mánuði Atli Ísleifsson skrifar 30. júní 2021 14:23 Unnið er að gerð nýrrar götu á svæðinu sem verður hluti af Bústaðavegi, gerð nýs hringtorgs og nýrra undirganga fyrir gangandi og hjólandi umferð. Reykjavíkurborg Hámarksumferðarhraðihefur verið færður tímabundið niður íþrjátíu kílómetra á klukkustundá Bústaðavegi frá gatnamótum Sogavegar/Stjörnugrófarogað Reykjanesbraut. Unnið er að gerð nýrrar götu á svæðinu sem verður hluti af Bústaðavegi, gerð nýs hringtorgs og nýrra undirganga fyrir gangandi og hjólandi umferð. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Reykjavíkurborg. Segir að ökumenn sem beygi af Reykjanesbraut og inn á Sprengisand hjá Grillhúsinu og Atlantsolíu við gatnamótin fari síðan út af svæðinu á nýrri tímabundinni útakstursleið inn Bústaðaveg og þaðan til suðurs eða vesturs. „Veitur þurfa að flytja háspennustrengi sem liggja meðfram Bústaðveginum fjær götunni vegna breytinga á landhæð. Einnig eru Veitur að stækka stofnlagnir fyrir heitt og kalt vatn. Umferð verður færð um hjáleiðir framhjá framkvæmdasvæðinu vegna lagna sem þvera Bústaðaveginn og uppbyggingu hringtorgs og undirganga. Það verður gert í tveimur áföngum. Stutt hjáleið verður gerð í fyrri áfanga þegar grafið verður fyrir kaldavatns- og hitaveitulögn er þvera Bústaðaveginn. Viðameiri hjáleið verður gerð þegar framkvæmdir hefjast við undirgöngin sjálf og hringtorgið. Gert er ráð fyrir að framkvæmdum ljúki á fyrrihluta árins 2022. Verkið í heild felst í: Byggingu undirganga fyrir gangandi og hjólandi umferð undir Bústaðaveg og gerð hringtorgs á Bústaðaveg, ásamt allri jarðvinnu þessu tengt. Hækkun Bústaðavegar, malbikun og frágangur á um 200 m kafla. Gerð nýrrar götu frá Bústaðavegi til norðurs, vestan við Sprengisand og hesthús. Gerð göngu- og hjólreiðastígs frá Miklubraut, meðfram rampa að Reykjanesbraut, suður fyrir ofannefnd undirgöng. Gerð tengistíga. Malbika skal stíga og ganga frá umhverfi. Færslu rampa lítillega til austurs. Byggingu stoðveggja ásamt hljóðvörn. Gerð vegriða og handriða. Flutningi rafstrengja, lögn götuljósastrengja, uppsetningu ljósastaura á stoðveggjum og meðfram stígum, Bústaðavegi og nýrri götu. Lögn fráveitulagna, gerð „blágrænna ofanvatnslausna“, lögn neysluvatns- og hitaveitulagna, lögn raflagna og gatna- og stíglýsingar. Lögn ljósleiðara. Reykjavík Umferðaröryggi Skipulag Mest lesið Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Selenskí mun funda með Trump Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Fleiri fréttir Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Sjá meira
Unnið er að gerð nýrrar götu á svæðinu sem verður hluti af Bústaðavegi, gerð nýs hringtorgs og nýrra undirganga fyrir gangandi og hjólandi umferð. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Reykjavíkurborg. Segir að ökumenn sem beygi af Reykjanesbraut og inn á Sprengisand hjá Grillhúsinu og Atlantsolíu við gatnamótin fari síðan út af svæðinu á nýrri tímabundinni útakstursleið inn Bústaðaveg og þaðan til suðurs eða vesturs. „Veitur þurfa að flytja háspennustrengi sem liggja meðfram Bústaðveginum fjær götunni vegna breytinga á landhæð. Einnig eru Veitur að stækka stofnlagnir fyrir heitt og kalt vatn. Umferð verður færð um hjáleiðir framhjá framkvæmdasvæðinu vegna lagna sem þvera Bústaðaveginn og uppbyggingu hringtorgs og undirganga. Það verður gert í tveimur áföngum. Stutt hjáleið verður gerð í fyrri áfanga þegar grafið verður fyrir kaldavatns- og hitaveitulögn er þvera Bústaðaveginn. Viðameiri hjáleið verður gerð þegar framkvæmdir hefjast við undirgöngin sjálf og hringtorgið. Gert er ráð fyrir að framkvæmdum ljúki á fyrrihluta árins 2022. Verkið í heild felst í: Byggingu undirganga fyrir gangandi og hjólandi umferð undir Bústaðaveg og gerð hringtorgs á Bústaðaveg, ásamt allri jarðvinnu þessu tengt. Hækkun Bústaðavegar, malbikun og frágangur á um 200 m kafla. Gerð nýrrar götu frá Bústaðavegi til norðurs, vestan við Sprengisand og hesthús. Gerð göngu- og hjólreiðastígs frá Miklubraut, meðfram rampa að Reykjanesbraut, suður fyrir ofannefnd undirgöng. Gerð tengistíga. Malbika skal stíga og ganga frá umhverfi. Færslu rampa lítillega til austurs. Byggingu stoðveggja ásamt hljóðvörn. Gerð vegriða og handriða. Flutningi rafstrengja, lögn götuljósastrengja, uppsetningu ljósastaura á stoðveggjum og meðfram stígum, Bústaðavegi og nýrri götu. Lögn fráveitulagna, gerð „blágrænna ofanvatnslausna“, lögn neysluvatns- og hitaveitulagna, lögn raflagna og gatna- og stíglýsingar. Lögn ljósleiðara.
Reykjavík Umferðaröryggi Skipulag Mest lesið Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Selenskí mun funda með Trump Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Fleiri fréttir Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Sjá meira