Fegurð Víkur skín í gegnum öskuna Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 3. júlí 2021 09:00 Anna Huld Óskarsdóttir, hótelstjóri á Hótel Kötlu á Höfðabrekku, austan Víkur. Stöð 2/Einar Árnason. Anna Huld Óskarsdóttir, hótelstýra á Hótel Kötlu, segist vera farin að finna fyrir áhuga ferðamanna á staðnum eftir að Netflix-serían Katla kom út fyrr í mánuðinum. „Við fengum fyrsta símtalið í síðustu viku. Það var aðili sem hafði horft á Kötlu og vildi spyrja alls kyns spurninga, hvort það væri hægt að komast upp á jökulinn og hvernig væri hægt að komast að þessum íshellum. Þannig ég held að þetta eigi klárlega eftir að hafa jákvæð áhrif,“ segir Anna. Hún telur Vík hafa komið vel út þrátt fyrir drungalegt yfirbragð. „Það kemur mér í raun og veru á óvart, á mjög jákvæðan hátt, hvað umgjörð Víkur nýtur sín vel. Þó svo að allt sé á kafi í ösku þá nær nú samt einhvern veginn fegurðin í Víkinni að njóta sín.“ Þá nefnir hún að ströndin, Reynisdrangar, Reynisfjall og kirkjan hafi komið sérstaklega vel út að hennar mati. Víkurbúar séu mjög ánægðir með þættina. „Ég held að það séu allir búnir að horfa á þættina. Ég held að allir íbúar hafi tekið þetta bara hratt í nefið.“ Anna Huld segir fegurð Víkur skína í gegnum öskuna og drungann.Netflix Víkurbúar fylgdust spenntir með Tökuliðið gisti á Hótel Kötlu á meðan tökur stóðu yfir í apríl, maí og júní í fyrra. „Það var bara mjög gaman. Þau voru svolítið með hótelið útaf fyrir sig. Það sem var kannski svona mest ögrandi fyrir þau er að þau voru að taka upp á bjartasta tíma ársins, þannig tökurnar fóru helst fram seint á kvöldin og fram í nóttina. Þannig það var stundum morgunmatur hér alveg frá sex og morgnana og fram til þrjú á daginn, eftir því hvenær fólk vaknaði.“ Anna segir tökurnar hafa farið skipulega fram og snyrtimennskan hafi verið í fyrirúmi. „Það var bara ákveðinn hluti bæjarins sem var sviðsmynd. Þeir voru líka með teymi sem þreif allt á eftir og það var mikil áhersla lögð á að skilja vel svæðið.“ Það má sjá hin ýmsu náttúruundur Víkur í sjónvarpsseríunni Kötlu.LILJA JÓNSDÓTTIR/NETFLIX Íbúar fylgdust spenntir með tökunum og segir Anna Víkurbúa hafa verið duglega að deila minningum frá tökutímabilinu á Facebook undanfarið og að mikil stemming hafi myndast við frumsýningu þáttanna. Anna segir sumarið líta vel út. Hún telur þættina hafa kveikt forvitni og áhuga fólks um Vík, en að góð veðurspáin spili einnig inn í. „Við sjáum það alveg vel í bókunum að það er að bókast vel inn, bæði Íslendingar og ferðamenn. Þannig að við erum bjartsýn hvað varðar sumarið og haustið.“ Netflix Mýrdalshreppur Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Netverjar heillast af Kötlu: „Mig langar rosalega að kaupa Land Rover allt í einu“ Íslensku sjónvarpsþættirnir Katla voru frumsýndir á Netflix á miðnætti þann 17. júní og hafa vakið mikla athygli. Netverjar halda að venju ekki aftur af sér og hefur mikil umræða skapast á Twitter um þættina, bæði á íslenska-Twitter og meðal erlendra áhorfenda. 19. júní 2021 09:08 Katla klífur topplista út um allan heim Þáttaröðin Katla hefur farið sigurför um heiminn síðustu daga. Þremur dögum eftir frumsýningu var serían komin á topplista Netflix í sextíu og sex löndum. 21. júní 2021 12:06 Önnur og lengri stikla úr Kötlu birt Netflix hefur birt aðra og lengri stiklu úr þáttaröðinni Kötlu sem frumsýnd verður 17. júní næstkomandi. 28. maí 2021 07:14 Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Erlent Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Erlent Kallar þjóðaröryggisráð saman Innlent Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Innlent Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Innlent Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Innlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Erlent Fleiri fréttir Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Gjaldþrotið leiðir til hópuppsagnar og afarkostir Bandaríkjaforseta Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Kallar þjóðaröryggisráð saman Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign Sjá meira
„Við fengum fyrsta símtalið í síðustu viku. Það var aðili sem hafði horft á Kötlu og vildi spyrja alls kyns spurninga, hvort það væri hægt að komast upp á jökulinn og hvernig væri hægt að komast að þessum íshellum. Þannig ég held að þetta eigi klárlega eftir að hafa jákvæð áhrif,“ segir Anna. Hún telur Vík hafa komið vel út þrátt fyrir drungalegt yfirbragð. „Það kemur mér í raun og veru á óvart, á mjög jákvæðan hátt, hvað umgjörð Víkur nýtur sín vel. Þó svo að allt sé á kafi í ösku þá nær nú samt einhvern veginn fegurðin í Víkinni að njóta sín.“ Þá nefnir hún að ströndin, Reynisdrangar, Reynisfjall og kirkjan hafi komið sérstaklega vel út að hennar mati. Víkurbúar séu mjög ánægðir með þættina. „Ég held að það séu allir búnir að horfa á þættina. Ég held að allir íbúar hafi tekið þetta bara hratt í nefið.“ Anna Huld segir fegurð Víkur skína í gegnum öskuna og drungann.Netflix Víkurbúar fylgdust spenntir með Tökuliðið gisti á Hótel Kötlu á meðan tökur stóðu yfir í apríl, maí og júní í fyrra. „Það var bara mjög gaman. Þau voru svolítið með hótelið útaf fyrir sig. Það sem var kannski svona mest ögrandi fyrir þau er að þau voru að taka upp á bjartasta tíma ársins, þannig tökurnar fóru helst fram seint á kvöldin og fram í nóttina. Þannig það var stundum morgunmatur hér alveg frá sex og morgnana og fram til þrjú á daginn, eftir því hvenær fólk vaknaði.“ Anna segir tökurnar hafa farið skipulega fram og snyrtimennskan hafi verið í fyrirúmi. „Það var bara ákveðinn hluti bæjarins sem var sviðsmynd. Þeir voru líka með teymi sem þreif allt á eftir og það var mikil áhersla lögð á að skilja vel svæðið.“ Það má sjá hin ýmsu náttúruundur Víkur í sjónvarpsseríunni Kötlu.LILJA JÓNSDÓTTIR/NETFLIX Íbúar fylgdust spenntir með tökunum og segir Anna Víkurbúa hafa verið duglega að deila minningum frá tökutímabilinu á Facebook undanfarið og að mikil stemming hafi myndast við frumsýningu þáttanna. Anna segir sumarið líta vel út. Hún telur þættina hafa kveikt forvitni og áhuga fólks um Vík, en að góð veðurspáin spili einnig inn í. „Við sjáum það alveg vel í bókunum að það er að bókast vel inn, bæði Íslendingar og ferðamenn. Þannig að við erum bjartsýn hvað varðar sumarið og haustið.“
Netflix Mýrdalshreppur Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Netverjar heillast af Kötlu: „Mig langar rosalega að kaupa Land Rover allt í einu“ Íslensku sjónvarpsþættirnir Katla voru frumsýndir á Netflix á miðnætti þann 17. júní og hafa vakið mikla athygli. Netverjar halda að venju ekki aftur af sér og hefur mikil umræða skapast á Twitter um þættina, bæði á íslenska-Twitter og meðal erlendra áhorfenda. 19. júní 2021 09:08 Katla klífur topplista út um allan heim Þáttaröðin Katla hefur farið sigurför um heiminn síðustu daga. Þremur dögum eftir frumsýningu var serían komin á topplista Netflix í sextíu og sex löndum. 21. júní 2021 12:06 Önnur og lengri stikla úr Kötlu birt Netflix hefur birt aðra og lengri stiklu úr þáttaröðinni Kötlu sem frumsýnd verður 17. júní næstkomandi. 28. maí 2021 07:14 Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Erlent Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Erlent Kallar þjóðaröryggisráð saman Innlent Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Innlent Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Innlent Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Innlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Erlent Fleiri fréttir Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Gjaldþrotið leiðir til hópuppsagnar og afarkostir Bandaríkjaforseta Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Kallar þjóðaröryggisráð saman Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign Sjá meira
Netverjar heillast af Kötlu: „Mig langar rosalega að kaupa Land Rover allt í einu“ Íslensku sjónvarpsþættirnir Katla voru frumsýndir á Netflix á miðnætti þann 17. júní og hafa vakið mikla athygli. Netverjar halda að venju ekki aftur af sér og hefur mikil umræða skapast á Twitter um þættina, bæði á íslenska-Twitter og meðal erlendra áhorfenda. 19. júní 2021 09:08
Katla klífur topplista út um allan heim Þáttaröðin Katla hefur farið sigurför um heiminn síðustu daga. Þremur dögum eftir frumsýningu var serían komin á topplista Netflix í sextíu og sex löndum. 21. júní 2021 12:06
Önnur og lengri stikla úr Kötlu birt Netflix hefur birt aðra og lengri stiklu úr þáttaröðinni Kötlu sem frumsýnd verður 17. júní næstkomandi. 28. maí 2021 07:14