Lögregla meðvituð um hópslagsmálin en getur lítið gert Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 28. júní 2021 13:57 Guðmundur Pétur Guðmundsson, lögreglufulltrúi á höfuðborgarsvæðinu. Vísir/Egill Lögregla er meðvituð um hópslagsmálin sem áttu sér stað í miðbæ Reykjavíkur snemma síðasta sunnudagsmorgun. Hún getur þó lítið gert í málinu á meðan engar kærur hafa komið fram í málinu. Upptökur sem vegfarandi nokkur tók af slagsmálunum eru komnar til lögreglunnar. Það staðfestir Guðmundur Pétur Guðmundsson lögreglufulltrúi við Vísi. Á upptökunni, sem fór í dreifingu í gær, mátti sjá hóp ungra pilta slást harkalega við Lækjartorg. Þar ganga þrír þeirra harðast fram en þeir sjást meðal annars sparka í höfuð eins sem liggur í götunni. „En ég veit ekki til þess að það hafi komið fram kærur í þessu. Þannig ég efast um að það sé byrjað að rannsaka þetta eitthvað,“ segir Guðmundur Pétur. Spurður hvort lögreglan fari í sjálfstæða rannsókn á svona málum segir hann það erfitt á meðan engar kærur hafi komið fram og lögreglan hafi engar upplýsingar um hverjir eigi hlut að máli. „Það er voðalega erfitt að gera það. Ekki nema við sjáum alveg verulega, verulega alvarlega líkamsárás. Auðvitað er þetta samt gróft,“ segir hann. Hann minnist þess að svipað atvik hafi komið upp fyrir nokkrum vikum þar sem myndband af hrottalegri líkamsárás í miðbænum fór í dreifingu. DV fjallaði ítarlega um það mál á sínum tíma. Guðmundur Pétur segir að ekkert hafi komið út úr því máli hjá lögreglu, enda hafi enginn látið hana vita af árásinni eða lagt fram kæru. Lögreglumál Reykjavík Næturlíf Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Skortir lækna í Breiðholti Innlent Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Erlent Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu Erlent Vilja ekki feita innflytjendur Erlent Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Innlent Fleiri fréttir Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Sjá meira
Upptökur sem vegfarandi nokkur tók af slagsmálunum eru komnar til lögreglunnar. Það staðfestir Guðmundur Pétur Guðmundsson lögreglufulltrúi við Vísi. Á upptökunni, sem fór í dreifingu í gær, mátti sjá hóp ungra pilta slást harkalega við Lækjartorg. Þar ganga þrír þeirra harðast fram en þeir sjást meðal annars sparka í höfuð eins sem liggur í götunni. „En ég veit ekki til þess að það hafi komið fram kærur í þessu. Þannig ég efast um að það sé byrjað að rannsaka þetta eitthvað,“ segir Guðmundur Pétur. Spurður hvort lögreglan fari í sjálfstæða rannsókn á svona málum segir hann það erfitt á meðan engar kærur hafi komið fram og lögreglan hafi engar upplýsingar um hverjir eigi hlut að máli. „Það er voðalega erfitt að gera það. Ekki nema við sjáum alveg verulega, verulega alvarlega líkamsárás. Auðvitað er þetta samt gróft,“ segir hann. Hann minnist þess að svipað atvik hafi komið upp fyrir nokkrum vikum þar sem myndband af hrottalegri líkamsárás í miðbænum fór í dreifingu. DV fjallaði ítarlega um það mál á sínum tíma. Guðmundur Pétur segir að ekkert hafi komið út úr því máli hjá lögreglu, enda hafi enginn látið hana vita af árásinni eða lagt fram kæru.
Lögreglumál Reykjavík Næturlíf Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Skortir lækna í Breiðholti Innlent Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Erlent Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu Erlent Vilja ekki feita innflytjendur Erlent Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Innlent Fleiri fréttir Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Sjá meira