Viktor Gísli valinn besti ungi markmaður heims Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 26. júní 2021 19:45 Viktor Gísli gerir sig stórann í marki íslenska karlalandsliðsins í handbolta. EPA-EFE/Anne-Christine Poujoulat / POOL Viktor Gísli Hallgrímsson var á dögunum kjörinn besti ungi markmaður heims í kjöri sem vefmiðillinn handball-planet stóð fyrir. Alls bárust yfir 31.000 atkvæði. Viktor Gísli leikur með GOG í dönsku úrvalsdeildinni og íslenska landsliðinu, en leikmenn þurftu að vera fæddir árið 1999 eða seinna til að eiga kost á þessum titli. Tilnefndir vour fjórir leikmenn í hverja stöðu, en auk Viktors Gísla stóð valið á milli Miljan Vujovoc hjá Celje Lasko í Slóveníu, Abdelrahman Mohamed sem leikur með Wisla Plock í Póllandiog David Spath markvarðar Rhein-Neckar Löwen í Þýskalandi. Gísli Þorgeir Kristjánsson, leikmaður SC Magdeburg og íslenska landsliðsins var einn af þeim sem var tilnefndur í stöðu miðjumanns. Gísli Þorgeir lenti í þriðja sæti í kjörinu. Auk þess að velja besta unga leikmann hverrar stöðu fyrir sig var valinn sá ungi leikmaður sem þótti skara hvað mest fram úr af þeim öllum. Þar var það Daninn Mathias Gidsel sem hreppti bar sigur úr bítum. Úrvalslið ungra handknattleiksmanna: Markvörður: Viktor Gísli Hallgrímsson, GOG/Íslandi. Vinstra horn: Dylan Nahi, PSG/Frakklandi. Vinstri skytta: Sergei Kosorotov, Chekhovskie Medvedi/Rússlandi. Miðjumaður: Domen Makuc, Barcelona/Slóveníu. Hægri skytta: Mathias Gidsel, GOG/Danmörku. Hægra horn: Valther Chrintz, Füchse Berlin/Svíþjóð. Línumaður: Miklos Rosta, MOL-PICK Szeged/Ungverjalandi. Danski handboltinn Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Fleiri fréttir Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Sjá meira
Viktor Gísli leikur með GOG í dönsku úrvalsdeildinni og íslenska landsliðinu, en leikmenn þurftu að vera fæddir árið 1999 eða seinna til að eiga kost á þessum titli. Tilnefndir vour fjórir leikmenn í hverja stöðu, en auk Viktors Gísla stóð valið á milli Miljan Vujovoc hjá Celje Lasko í Slóveníu, Abdelrahman Mohamed sem leikur með Wisla Plock í Póllandiog David Spath markvarðar Rhein-Neckar Löwen í Þýskalandi. Gísli Þorgeir Kristjánsson, leikmaður SC Magdeburg og íslenska landsliðsins var einn af þeim sem var tilnefndur í stöðu miðjumanns. Gísli Þorgeir lenti í þriðja sæti í kjörinu. Auk þess að velja besta unga leikmann hverrar stöðu fyrir sig var valinn sá ungi leikmaður sem þótti skara hvað mest fram úr af þeim öllum. Þar var það Daninn Mathias Gidsel sem hreppti bar sigur úr bítum. Úrvalslið ungra handknattleiksmanna: Markvörður: Viktor Gísli Hallgrímsson, GOG/Íslandi. Vinstra horn: Dylan Nahi, PSG/Frakklandi. Vinstri skytta: Sergei Kosorotov, Chekhovskie Medvedi/Rússlandi. Miðjumaður: Domen Makuc, Barcelona/Slóveníu. Hægri skytta: Mathias Gidsel, GOG/Danmörku. Hægra horn: Valther Chrintz, Füchse Berlin/Svíþjóð. Línumaður: Miklos Rosta, MOL-PICK Szeged/Ungverjalandi.
Markvörður: Viktor Gísli Hallgrímsson, GOG/Íslandi. Vinstra horn: Dylan Nahi, PSG/Frakklandi. Vinstri skytta: Sergei Kosorotov, Chekhovskie Medvedi/Rússlandi. Miðjumaður: Domen Makuc, Barcelona/Slóveníu. Hægri skytta: Mathias Gidsel, GOG/Danmörku. Hægra horn: Valther Chrintz, Füchse Berlin/Svíþjóð. Línumaður: Miklos Rosta, MOL-PICK Szeged/Ungverjalandi.
Danski handboltinn Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Fleiri fréttir Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Sjá meira