Synirnir kostuðu Karl 780 milljónir í fyrra Hólmfríður Gísladóttir skrifar 24. júní 2021 10:23 Karl studdi Harry og Meghan fjárhagslega fram á síðasta sumar. Getty/Max Mumby Karl Bretaprins studdi son sinn Harry og eiginkonu hans Meghan fjárhagslega þar til síðasta sumar. Fjárhagsstuðningurinn varði í einhverja mánuði eftir að hertogahjónin af Sussex ákváðu að segja sig frá skyldustörfum fyrir konungsfjölskylduna. Breskir miðlar hafa bent á að Harry hafi sagt í viðtalinu margfræga við Opruh Winfrey að hann hafi verið settur út á guð og gaddinn á fyrsta ársfjórðungi. Hertogahjónin neita því hins vegar að frásögn þeirra og formlegum upplýsingum frá skrifstofu Karls beri ekki saman. Talsmaður Karls segist sjálfur ekki vilja meina að um eiginlegt misræmi sé að ræða. Samkvæmt uppgjöri krúnunnar fyrir fjárhagsárið 2020 til 2021 kostaði konungsveldið breska skattgreiðendur 87,5 milljónir punda, jafnvirði 15 milljarða króna. Um var að ræða 18,1 milljóna aukningu frá fyrra ári. Kostnaður Karls vegna sona sinna tveggja nam 4,5 milljónum punda, en prinsinn hefur tekjur af hertogadæminu af Cornwall og ver þeim til að styðja fjölskyldu sína og ýmis góðgerðamál. Talsmaður Karls hefur staðfest að Harry og Meghan séu nú fjárhagslega sjálfstæð en þau hafa gert afar ábótasama samninga við bæði Netflix og Spotify. Harry sagði Winfrey að samningarnir væru til þess gerðir að tryggja öryggi fjölskyldunnar. Sjálfur erfði hann um 7 milljónir punda eftir móður sína, Díönu prinsessu. Bretland Kóngafólk Harry og Meghan Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Innlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent Fleiri fréttir Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Sjá meira
Breskir miðlar hafa bent á að Harry hafi sagt í viðtalinu margfræga við Opruh Winfrey að hann hafi verið settur út á guð og gaddinn á fyrsta ársfjórðungi. Hertogahjónin neita því hins vegar að frásögn þeirra og formlegum upplýsingum frá skrifstofu Karls beri ekki saman. Talsmaður Karls segist sjálfur ekki vilja meina að um eiginlegt misræmi sé að ræða. Samkvæmt uppgjöri krúnunnar fyrir fjárhagsárið 2020 til 2021 kostaði konungsveldið breska skattgreiðendur 87,5 milljónir punda, jafnvirði 15 milljarða króna. Um var að ræða 18,1 milljóna aukningu frá fyrra ári. Kostnaður Karls vegna sona sinna tveggja nam 4,5 milljónum punda, en prinsinn hefur tekjur af hertogadæminu af Cornwall og ver þeim til að styðja fjölskyldu sína og ýmis góðgerðamál. Talsmaður Karls hefur staðfest að Harry og Meghan séu nú fjárhagslega sjálfstæð en þau hafa gert afar ábótasama samninga við bæði Netflix og Spotify. Harry sagði Winfrey að samningarnir væru til þess gerðir að tryggja öryggi fjölskyldunnar. Sjálfur erfði hann um 7 milljónir punda eftir móður sína, Díönu prinsessu.
Bretland Kóngafólk Harry og Meghan Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Innlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent Fleiri fréttir Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Sjá meira