Ferðavagnar tókust á loft í Mosfellsbæ Árni Sæberg skrifar 11. júní 2021 21:45 Aðkoman var ekki góð við verslun Útilegumannsins. Klemenz Geir Klemenzson Þónokkrir ferðavagnar tókust á loft af plani verslunar Útilegumannsins í Mosfellsbæ í kvöld. Aftakaveður hefur valdið því að ferðavagnar hafa fokið af plani verslunar Útilegumannsins í Mosfellsbæ. Vænta má að tjón hlaupi á milljónum króna. Ekki náðist í starfsmenn verslunarinnar við vinnslu fréttarinnar enda voru þeir í óða önn að bjarga því sem bjargað varð. Fyrr í kvöld fékk Vísir ábendingu þess efnis að bíll með hjólhýsi í eftirdragi hafi fokið út af Vesturlandsvegi á Kjalarnesi. Veðurstofan varar við hvassviðri undir fjöllum á vesturlandi og segir aðstæður varasamar ökutækjum sem taka á sig mikinn vind. Athugið: Mjög hvasst er undir fjöllum um vestanvert landið. Bílar með hjólhýsi hafa fokið út af veginum á á Kjalarnesi, á sunnanverðu Snæfellsnesi og undir Ingólfsfjalli. Varasamar aðstæður fyrir ökutæki sem taka á sig mikinn vind #færðin— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) June 11, 2021 Þá hefur fréttastofa einnig fengið veður af því að bíll með hjólhýsi hafi fokið út af veginum við Biskupstungur á suðurlandi. Veður Mosfellsbær Mest lesið Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Fleiri fréttir Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Sjá meira
Aftakaveður hefur valdið því að ferðavagnar hafa fokið af plani verslunar Útilegumannsins í Mosfellsbæ. Vænta má að tjón hlaupi á milljónum króna. Ekki náðist í starfsmenn verslunarinnar við vinnslu fréttarinnar enda voru þeir í óða önn að bjarga því sem bjargað varð. Fyrr í kvöld fékk Vísir ábendingu þess efnis að bíll með hjólhýsi í eftirdragi hafi fokið út af Vesturlandsvegi á Kjalarnesi. Veðurstofan varar við hvassviðri undir fjöllum á vesturlandi og segir aðstæður varasamar ökutækjum sem taka á sig mikinn vind. Athugið: Mjög hvasst er undir fjöllum um vestanvert landið. Bílar með hjólhýsi hafa fokið út af veginum á á Kjalarnesi, á sunnanverðu Snæfellsnesi og undir Ingólfsfjalli. Varasamar aðstæður fyrir ökutæki sem taka á sig mikinn vind #færðin— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) June 11, 2021 Þá hefur fréttastofa einnig fengið veður af því að bíll með hjólhýsi hafi fokið út af veginum við Biskupstungur á suðurlandi.
Veður Mosfellsbær Mest lesið Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Fleiri fréttir Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Sjá meira