Svandís sendi efasemdarmönnum sínum pillu Birgir Olgeirsson skrifar 11. júní 2021 11:38 Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra. Vísir/Vilhelm Heilbrigðisráðherra segir að 25. júní verði búið að bjóða öllum Íslendingum, 16 ára og eldri, að koma í bólusetningu. Í dag hafa nærri 200 þúsund manns fengið minnst einn skammt af bóluefni og af þeim eru rúmlega 100 þúsund fullbólusettir. Íslendingar 16 ára og eldri eru 295.298 talsins en heilbrigðisráðherra ætlar að vera búin að bjóða þeim öllum í bólusetningu fyrir 25. júní. „Ég minnist þess að hafa talað um þetta í fjölmiðlum um síðustu áramót, í desember og janúar, að þorri þjóðarinnar hefði fengið bólusetningu um mitt ár. Það þótti glannalegt þá en við verðum búin að bjóða öllum Íslendingum og öllum þeim sem búsettir eru hér bólusetningar 25. júní,“ segir Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra. Var þetta aldrei óvissa í þínum huga? „Þetta er það sem ég sagði þá og þetta er að koma á daginn,“ svarar Svandís. Svíar hafa lánað Íslendingum 24 þúsund skammta af bóluefni Janssen og hefur sænska ríkisstjórnin einnig tilkynnt að til standi að lána Kýpverjum 36 þúsund skammta. Skammtarnir eru að mestu leyti komnir til landsins og er búið að nota tíu þúsnd af þeim. Í gær myndaðist rúmlega kílómetra löng röð við Laugardalshöll þar sem bólusett var með efni Janssen. Stefnt er að því að hefja bólusetningar barna, 12 - 15 ára, með undirliggjandi sjúkdóma um miðjan mánuðinn. „Nú er bara markaðsleyfi fyrir Pfizer fyrir 12 til 15 ára. Við gerum ekki ráð fyrir að fara í almenna bólusetningu fyrir þennan hóp, en þó að bjóða langveikum börnum strax í júní á þessum aldri í bólusetningu. Þannig að það mun verða hafin bólusetning á þeim hópi í júní,“ segir Svandís. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Erlent Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Innlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Svona fer peningaþvætti fram Innlent Fleiri fréttir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni Sjá meira
Í dag hafa nærri 200 þúsund manns fengið minnst einn skammt af bóluefni og af þeim eru rúmlega 100 þúsund fullbólusettir. Íslendingar 16 ára og eldri eru 295.298 talsins en heilbrigðisráðherra ætlar að vera búin að bjóða þeim öllum í bólusetningu fyrir 25. júní. „Ég minnist þess að hafa talað um þetta í fjölmiðlum um síðustu áramót, í desember og janúar, að þorri þjóðarinnar hefði fengið bólusetningu um mitt ár. Það þótti glannalegt þá en við verðum búin að bjóða öllum Íslendingum og öllum þeim sem búsettir eru hér bólusetningar 25. júní,“ segir Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra. Var þetta aldrei óvissa í þínum huga? „Þetta er það sem ég sagði þá og þetta er að koma á daginn,“ svarar Svandís. Svíar hafa lánað Íslendingum 24 þúsund skammta af bóluefni Janssen og hefur sænska ríkisstjórnin einnig tilkynnt að til standi að lána Kýpverjum 36 þúsund skammta. Skammtarnir eru að mestu leyti komnir til landsins og er búið að nota tíu þúsnd af þeim. Í gær myndaðist rúmlega kílómetra löng röð við Laugardalshöll þar sem bólusett var með efni Janssen. Stefnt er að því að hefja bólusetningar barna, 12 - 15 ára, með undirliggjandi sjúkdóma um miðjan mánuðinn. „Nú er bara markaðsleyfi fyrir Pfizer fyrir 12 til 15 ára. Við gerum ekki ráð fyrir að fara í almenna bólusetningu fyrir þennan hóp, en þó að bjóða langveikum börnum strax í júní á þessum aldri í bólusetningu. Þannig að það mun verða hafin bólusetning á þeim hópi í júní,“ segir Svandís.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Erlent Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Innlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Svona fer peningaþvætti fram Innlent Fleiri fréttir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni Sjá meira