Bein útsending: Meintur klíkuskapur og kynferðisbrot á Sprengisandi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 16. maí 2021 09:09 Sprengisandur hefst klukkan 10. Staða þolenda í dómskerfinu, nýtt fyrirbrigði í hagfræðinni, meintur klíkuskapur á æðsta dómstigi og stefna í ferðamennsku til framtíðar verður á dagskrá Sprengisands á Bylgjunni í dag. Kristján Kristjánsson fær til sín góða gesti. Eiríkur Tómasson fyrrverandi hæstaréttardómari og prófessor ætlar að mæta klukkan 10 og andmæla Jóni Steinari Gunnlaugssyni, sínum gamla starfsbróður og hrekja ummæli hans um klíkuskap dómara og ámælisverð vinnubrögð í Hæstarétti. Þarna ber nýrra við því Jón hefur mátt una því að gagnrýni hans væri ekki svarað í gegnum tíðina. Ásgeir Brynjar Torfason dr. í fjármálafræði ætlar að fjalla um alveg nýtt fyrirbrigði í hagfræðinni, Bidenomics sem er heiti á umfangsmiklum efnahagsaðgerðum Joe Bidens Bandaríkjaforseta. Hversu mikið nýjabrum er af þessum aðgerðum? Við ræðum það og áhrif þess á heimsbyggðina ef vel tekst til. Lögmennirnir og alþingiskonurnar Helga Vala Helgadóttir og Sigríður Á. Andersen ætla að ræða kynferðisafbrot, refsingar við þeim, sönnunarbyrði og stöðu þolenda í dómskerfinu. Í lok þáttar mætast þau Jóhannes Þór Skúlason framkvæmdastjóri SAF og Bjarkey Olsen þingkona VG. SAF hafa gefið út Vegvísi um viðspyrnu til ársins 2025 og vilja á kosningasumri knýja stjórnvöld til aðgerða samkvæmt þeim vegvísi. Vísar hann þangað sem við viljum fara? Þar liggur efinn. Sprengisandur Kynferðisofbeldi Dómstólar Ferðamennska á Íslandi Efnahagsmál Mest lesið Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Fleiri fréttir Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Sjá meira
Eiríkur Tómasson fyrrverandi hæstaréttardómari og prófessor ætlar að mæta klukkan 10 og andmæla Jóni Steinari Gunnlaugssyni, sínum gamla starfsbróður og hrekja ummæli hans um klíkuskap dómara og ámælisverð vinnubrögð í Hæstarétti. Þarna ber nýrra við því Jón hefur mátt una því að gagnrýni hans væri ekki svarað í gegnum tíðina. Ásgeir Brynjar Torfason dr. í fjármálafræði ætlar að fjalla um alveg nýtt fyrirbrigði í hagfræðinni, Bidenomics sem er heiti á umfangsmiklum efnahagsaðgerðum Joe Bidens Bandaríkjaforseta. Hversu mikið nýjabrum er af þessum aðgerðum? Við ræðum það og áhrif þess á heimsbyggðina ef vel tekst til. Lögmennirnir og alþingiskonurnar Helga Vala Helgadóttir og Sigríður Á. Andersen ætla að ræða kynferðisafbrot, refsingar við þeim, sönnunarbyrði og stöðu þolenda í dómskerfinu. Í lok þáttar mætast þau Jóhannes Þór Skúlason framkvæmdastjóri SAF og Bjarkey Olsen þingkona VG. SAF hafa gefið út Vegvísi um viðspyrnu til ársins 2025 og vilja á kosningasumri knýja stjórnvöld til aðgerða samkvæmt þeim vegvísi. Vísar hann þangað sem við viljum fara? Þar liggur efinn.
Sprengisandur Kynferðisofbeldi Dómstólar Ferðamennska á Íslandi Efnahagsmál Mest lesið Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Fleiri fréttir Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Sjá meira