100 ný störf á Suðurnesjunum hjá Algalíf Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 1. maí 2021 20:05 Orri Björnsson, forstjóri Algalífs, sem mun fjölga starfsfólki sínu úr fjörutíu í átta tíu þegar það verður búið að stækka fyrirtækið. Algalíf er líftæknifyrirtæki sem sérhæfir sig í framleiðslu á örþörungum en örþörungavinnsla er ný en ört vaxandi atvinnugrein í heiminum. Magnús Hlynur Hreiðarsson Líftæknifyrirtækið Algalíf á Ásbrú í Reykjanesbæ ætlar að þrefalda framleiðslu sína á fæðubótarefninu Astaxanthíni með því að stækka verksmiðju fyrirtækisins um rúmlega helming. Ársveltan fyrirtækisins mun fjórfaldast eftir stækkun og fara úr einum og hálfum milljarði króna í um fimm og hálfan milljarð króna. Algalíf er með starfsemi sína á Ásbrú í Reykjanesbæ en þar fer fram ræktun á örþörungum í stýrðu umhverfi innanhúss með umhverfisvænum orkugjöfum. Úr þörungunum er síðan unnið fæðubótarefnið astaxantínm, sem er mjög vinsælt hjá t.d. íþróttafólki. Eigendur fyrirtækisins eru Norskir. Nú er búið að ákveða að fara í heilmikla stækkun á fyrirtækinu. „Já, við erum að þrefalda framleiðsluna og förum úr fimmtán hundruð kílóum í rúmlega fimm þúsund á ári. Eftirspurn eftir okkar vörur vex nokkuð hratt enda hefur markaðurinn þrefaldast á síðustu sjö árum. Það gerir okkur kleift að stækka án þess að það verði of mikið framboð á markaðnum,“ segir Orri Björnsson, forstjóri Algalífs. Algalíf er til húsa í Ásbrú í Reykjanesbæ þar sem fyrirtækið er að gera mjög góða hluti með fæðubótarefninu Astaxanthíni.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hver er markhópur Algalífs og hverjir nota vöru fyrirtækisins? „Það eru íþróttamenn mjög mikið og svo eldra fólk, þetta er vara sem er stöðugt að auka vinsældir sínar og við höldum að það haldi áfram. Við erum enn þá mjög lítill geiri þannig að það er enn þá hægt að vaxa mjög mikið áður en markaðurinn mettast.“ Orri segir að um hundrað störf munu skapast þegar framkvæmdir við stækkun fyrirtækisins hefst en byggja á um sjö þúsund fermetra húsnæði við núverandi húsnæði. Í dag starfa um 40 starfsmenn hjá Algalíf en þeir verða orðnir um 80 þegar stækkuninni verður lokið á næsta ári. Reykjanesbær Vinnumarkaður Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Staðfestu dóm höfuðpaurs en milduðu dóma annarra Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Erlent Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Innlent Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Innlent Fleiri fréttir Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Staðfestu dóm höfuðpaurs en milduðu dóma annarra Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Sjá meira
Algalíf er með starfsemi sína á Ásbrú í Reykjanesbæ en þar fer fram ræktun á örþörungum í stýrðu umhverfi innanhúss með umhverfisvænum orkugjöfum. Úr þörungunum er síðan unnið fæðubótarefnið astaxantínm, sem er mjög vinsælt hjá t.d. íþróttafólki. Eigendur fyrirtækisins eru Norskir. Nú er búið að ákveða að fara í heilmikla stækkun á fyrirtækinu. „Já, við erum að þrefalda framleiðsluna og förum úr fimmtán hundruð kílóum í rúmlega fimm þúsund á ári. Eftirspurn eftir okkar vörur vex nokkuð hratt enda hefur markaðurinn þrefaldast á síðustu sjö árum. Það gerir okkur kleift að stækka án þess að það verði of mikið framboð á markaðnum,“ segir Orri Björnsson, forstjóri Algalífs. Algalíf er til húsa í Ásbrú í Reykjanesbæ þar sem fyrirtækið er að gera mjög góða hluti með fæðubótarefninu Astaxanthíni.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hver er markhópur Algalífs og hverjir nota vöru fyrirtækisins? „Það eru íþróttamenn mjög mikið og svo eldra fólk, þetta er vara sem er stöðugt að auka vinsældir sínar og við höldum að það haldi áfram. Við erum enn þá mjög lítill geiri þannig að það er enn þá hægt að vaxa mjög mikið áður en markaðurinn mettast.“ Orri segir að um hundrað störf munu skapast þegar framkvæmdir við stækkun fyrirtækisins hefst en byggja á um sjö þúsund fermetra húsnæði við núverandi húsnæði. Í dag starfa um 40 starfsmenn hjá Algalíf en þeir verða orðnir um 80 þegar stækkuninni verður lokið á næsta ári.
Reykjanesbær Vinnumarkaður Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Staðfestu dóm höfuðpaurs en milduðu dóma annarra Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Erlent Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Innlent Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Innlent Fleiri fréttir Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Staðfestu dóm höfuðpaurs en milduðu dóma annarra Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Sjá meira