Skólum og íþróttamannvirkjum á Flúðum lokað vegna smita Hólmfríður Gísladóttir skrifar 30. apríl 2021 06:20 Að minnsta kosti þrjú smit hafa verið greind á Flúðum. Vísir/Vilhelm Ákveðið var í gærkvöldi að loka leikskóla, grunnskóla og íþróttamannvirkjum á Flúðum vegna þriggja smita sem upp eru komin í samfélaginu. Lokað verður í skólunum í dag og sundlaug og íþróttahús verða lokuð fram yfir helgi. Þetta kemur fram í bréfi frá sveitarstjórn Hrunamannahrepps, sem sent var út í gærkvöldi. Þar kemur fram að nemandi í 1. bekk í Flúðaskóla hafi greinst með Covid-19 en auk þess sé vitað um tvö önnur smit í samfélaginu. Því hafi verið ákveðið að grípa til harðra aðgerða, til að rjúfa „smitkeðju sem gæti verið í gangi í samfélaginu“. Var ákvörðunin tekin í samráði við smitrakningarteymi almannavarna. „Gert er ráð fyrir að starfsemi stofnana, nema Flúðaskóla, veðri með venjubundnum hætti á mánudaginn nema ef staðan breytist um helgina. Það er ljóst að þessar aðgerðir munu hafa töluverð áhrif á alla íbúa og biðjum við alla að taka þeim vel enda gerðar með það í huga að ná sem fyrst tökum á ástandinu og koma í veg fyrir að smit nái að dreifa sér frekar í samfélaginu. Við hvetjum alla til að nýta sér helgina í að vera heima við og hitta sem fæsta,“ segir í bréfinu. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Hrunamannahreppur Skóla - og menntamál Grunnskólar Leikskólar Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Sjá meira
Þetta kemur fram í bréfi frá sveitarstjórn Hrunamannahrepps, sem sent var út í gærkvöldi. Þar kemur fram að nemandi í 1. bekk í Flúðaskóla hafi greinst með Covid-19 en auk þess sé vitað um tvö önnur smit í samfélaginu. Því hafi verið ákveðið að grípa til harðra aðgerða, til að rjúfa „smitkeðju sem gæti verið í gangi í samfélaginu“. Var ákvörðunin tekin í samráði við smitrakningarteymi almannavarna. „Gert er ráð fyrir að starfsemi stofnana, nema Flúðaskóla, veðri með venjubundnum hætti á mánudaginn nema ef staðan breytist um helgina. Það er ljóst að þessar aðgerðir munu hafa töluverð áhrif á alla íbúa og biðjum við alla að taka þeim vel enda gerðar með það í huga að ná sem fyrst tökum á ástandinu og koma í veg fyrir að smit nái að dreifa sér frekar í samfélaginu. Við hvetjum alla til að nýta sér helgina í að vera heima við og hitta sem fæsta,“ segir í bréfinu.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Hrunamannahreppur Skóla - og menntamál Grunnskólar Leikskólar Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Sjá meira