Hafdís Hrönn vill þriðja sætið á lista Framsóknar Atli Ísleifsson skrifar 14. apríl 2021 11:26 Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir. Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir lögfræðingur hefur tilkynnt að hún sækist eftir þriðja sætinu á lista Framsóknarflokksins í Suðurkjördæmi fyrir komandi þingkosningar sem fram fara í september. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Hafdísi Hrönn þar sem hún segist gera þetta eftir mikla hvatningu og að vel ígrunduðu máli. „Við hjónin erum búsett á Selfossi ásamt tveimur dætrum okkar. Ég starfa sem lögfræðingur. Er stjórnarformaður Félags Sameinuðu þjóðanna á Íslandi og hef lagt mitt af mörkum fyrir Kvennaráðgjöfina þar sem ég hef sinnt lögfræðiráðgjöf og sit í umboði hennar í verkefnastjórn Sigurhæða – þjónustumiðstöðvar fyrir þolendur ofbeldis á Suðurlandi. Undanfarin ár hef ég lagt mitt af mörkum fyrir Framsókn í Árborg þar sem ég hef kynnst mikið af öflugu fólki sem lætur sig samfélagið varða. Ég er stolt af því að vera kona í Framsókn og er stolt af því flotta starfi sem flokkurinn hefur verið skilað af sér. Allt gott má bæta og vil ég leggja mitt af mörkum og styðja við áframhaldandi framsókn á komandi kjörtímabili. Málefnin eru mörg og fjölbreytt, þau sem vilja kynna sér áherslur mínar endilega kíkið inná www.hafdishronn.is. Það sem ég tel vera mest aðkallandi fyrir okkur í Suðurkjördæmi núna er að við blásum til sóknar í atvinnumálum,“ segir Hafdís Hrönn. Alþingiskosningar 2021 Árborg Framsóknarflokkurinn Suðurkjördæmi Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Erlent Fleiri fréttir Kvartanir vegna bílastæðamála daglegt brauð hjá Neytendastofu Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Hafdísi Hrönn þar sem hún segist gera þetta eftir mikla hvatningu og að vel ígrunduðu máli. „Við hjónin erum búsett á Selfossi ásamt tveimur dætrum okkar. Ég starfa sem lögfræðingur. Er stjórnarformaður Félags Sameinuðu þjóðanna á Íslandi og hef lagt mitt af mörkum fyrir Kvennaráðgjöfina þar sem ég hef sinnt lögfræðiráðgjöf og sit í umboði hennar í verkefnastjórn Sigurhæða – þjónustumiðstöðvar fyrir þolendur ofbeldis á Suðurlandi. Undanfarin ár hef ég lagt mitt af mörkum fyrir Framsókn í Árborg þar sem ég hef kynnst mikið af öflugu fólki sem lætur sig samfélagið varða. Ég er stolt af því að vera kona í Framsókn og er stolt af því flotta starfi sem flokkurinn hefur verið skilað af sér. Allt gott má bæta og vil ég leggja mitt af mörkum og styðja við áframhaldandi framsókn á komandi kjörtímabili. Málefnin eru mörg og fjölbreytt, þau sem vilja kynna sér áherslur mínar endilega kíkið inná www.hafdishronn.is. Það sem ég tel vera mest aðkallandi fyrir okkur í Suðurkjördæmi núna er að við blásum til sóknar í atvinnumálum,“ segir Hafdís Hrönn.
Alþingiskosningar 2021 Árborg Framsóknarflokkurinn Suðurkjördæmi Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Erlent Fleiri fréttir Kvartanir vegna bílastæðamála daglegt brauð hjá Neytendastofu Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Sjá meira