Innan við tíu prósent farþega ákváðu að fara á sóttkvíarhótelið Nadine Guðrún Yaghi skrifar 7. apríl 2021 20:00 Frá Keflavíkurflugvelli í dag. vísir/egill Aðeins fjórtán af 170 farþegum sem komu með flugi til landsins í dag ákváðu að fara á sóttkvíarhótelið í Þórunnartúni. Sumir farþeganna vissu ekki hvar þeir ætluðu að vera í sóttkví á meðan aðrir voru bólusettir og hér í þeim tilgangi að sjá eldgosið. Tvær farþegaflugvélar hafa lent á Keflavíkurflugvelli það sem af er degi, frá Amsterdam í Hollandi og Kaupmannahöfn í Danmörku. „Gærdagurinn og dagurinn í dag hafa gengið upp og ofan. Þetta er mjög snúin staða að vinna úr eftir niðurstöðu héraðsdóms,“ segir Sigurgeir Sigmundsson, yfirlögregluþjónn á Keflavíkurflugvelli en héraðsdómur úrskurðaði í gær að óheimilt væri að skikka fólk til dvalar á sóttkvíarhótelinu. Landsréttur vísaði kæru sóttvarnalæknis á úrskurðinum frá í dag og hann stendur því. Sigurgeir Sigmundsson, yfirlögregluþjónn á Keflavíkurflugvelli.vísir/Egill „Staðan er líka þannig í dag að upprunalönd og þjóðerni skipta ekki máli og þessi listi landlæknis um dökkrauð lönd er ekki sýnilegur og verður ekki uppfærður á meðan staðan er svona óviss,“ segir Sigurgeir. Nú geti fólk sem uppfylli kröfur um sóttkví farið heim til sín, í sumarbústað, í láns íbúð eða á hótelherbergi. Aðeins fjórtán af 170 farþegum sem hafa komið til landsins það sem af er degi ákváðu að fara á sóttkvíarhótelið. Þeir farþegar sem fréttastofa ræddi við á Keflavíkurflugvelli í dag voru sumir hverjir óvissir um hvaða reglur gilda í dag og vissu þar af leiðandi ekki hvert þeir ætluðu í sóttkví. Í spilaranum hér að neðan má sjá viðtöl við ferðamenn sem sumir voru mættir til landsins í þeim eina tilgangi að sjá eldgodið á meðan aðrir voru hingað komnir vegna vinnu. „Það er áskorun að vinna núna í gær og dag þegar óvissan er svona mikil,“ segir Sigurgeir. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðamennska á Íslandi Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Fleiri fréttir „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Sjá meira
Tvær farþegaflugvélar hafa lent á Keflavíkurflugvelli það sem af er degi, frá Amsterdam í Hollandi og Kaupmannahöfn í Danmörku. „Gærdagurinn og dagurinn í dag hafa gengið upp og ofan. Þetta er mjög snúin staða að vinna úr eftir niðurstöðu héraðsdóms,“ segir Sigurgeir Sigmundsson, yfirlögregluþjónn á Keflavíkurflugvelli en héraðsdómur úrskurðaði í gær að óheimilt væri að skikka fólk til dvalar á sóttkvíarhótelinu. Landsréttur vísaði kæru sóttvarnalæknis á úrskurðinum frá í dag og hann stendur því. Sigurgeir Sigmundsson, yfirlögregluþjónn á Keflavíkurflugvelli.vísir/Egill „Staðan er líka þannig í dag að upprunalönd og þjóðerni skipta ekki máli og þessi listi landlæknis um dökkrauð lönd er ekki sýnilegur og verður ekki uppfærður á meðan staðan er svona óviss,“ segir Sigurgeir. Nú geti fólk sem uppfylli kröfur um sóttkví farið heim til sín, í sumarbústað, í láns íbúð eða á hótelherbergi. Aðeins fjórtán af 170 farþegum sem hafa komið til landsins það sem af er degi ákváðu að fara á sóttkvíarhótelið. Þeir farþegar sem fréttastofa ræddi við á Keflavíkurflugvelli í dag voru sumir hverjir óvissir um hvaða reglur gilda í dag og vissu þar af leiðandi ekki hvert þeir ætluðu í sóttkví. Í spilaranum hér að neðan má sjá viðtöl við ferðamenn sem sumir voru mættir til landsins í þeim eina tilgangi að sjá eldgodið á meðan aðrir voru hingað komnir vegna vinnu. „Það er áskorun að vinna núna í gær og dag þegar óvissan er svona mikil,“ segir Sigurgeir.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðamennska á Íslandi Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Fleiri fréttir „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Sjá meira