Tilfærsla Krýsuvíkur á Reykjanesi og vonbrigði fjármálaráðherra með fjárfestingar í Víglínunni Heimir Már Pétursson skrifar 28. mars 2021 16:31 Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra og Haraldur Sigurðsson eldfjallafræðingur verða gestir Heimis Más Péturssonar fréttamanns í Víglínunni klukkan 17:40 á Stöð 2 í dag. Stöð 2/Einar Heimir Már Pétursson fréttamaður fær Bjarna Benediktsson fjármálaráðherra og Harald Sigurðsson eldfjallafræðing til sín í Víglínuna á Stöð 2 í dag. Rætt verður um fjármálaáætlun og aðgerðir vegna kórónuveirufaraldursins við Bjarna og eldgosið í Geldingadölum við Harald. Þótt samdrátturinn í þjóðarframleiðslunni hafi verið mun minni en áætlað var á síðasta ári er Bjarni ekki sáttur við hvernig spilast hefur úr þeim fjármunum sem settir hafa verið til fjárfestinga á vegum ríkisins. Ef til vill þurfi ríkið að vera sveigjanlegra við útdeilingu fjármagns eftir því hvar og hvenær verkefni koma upp. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra er ekki sáttur við hvernig spilast hefur úr þeim fjárhæðum sem stjórnvöld hafi eyrnarmerkt til fjárfestinga að undanförnu. Þær hefðu mátt skila sér betur í verkefnum.Stöð 2/Einar Þá verður rætt við Bjarna um komandi kosningar í haust og mögulegt áframhald á stjórnarsamstarfi núverandi stjórnarflokka sem hann segir hafa gengið vel. Fái flokkarnir til þess góðan meirihluta beri þeim að ræða saman um mögulegt samstaf áfram. Haraldur Sigurðsson eldfjallafræðingur er einn sá virtasti á sínu sviði í heiminum og verður í seinni hluta Víglínunnar í dag. Hann segir eldgosið í Geldingadölum marka mikil tímamót í jarðsögunni. Nú hafi vísindamenn í fyrsta skipti fengið innsýn í möttulinn undir Íslandi. Þá hafi verið mikið landrek á svæðinu þannig að Krýsuvík hafi færst til um sextán sentimetra. Haraldur Sigurðsson eldfjallafræðingur segir að eldgosið á Reykjanesi eigi eftir að valda byltingu í rannsóknum á mötli jarðar undir Íslandi og hafa jákvæð áhrif á ferðaþjónustu á svæðinu.Stöð 2/Einar Aftur á móti telur Haraldur að eldgosið á Reykjanesi muni ekki standa lengi. Það muni þó verða mikil lyftistöng fyrir ferðaþjónustu á svæðinu. Hann stefni því á að færa eldfjallasafn sitt frá Stykkishólmi á Reykjanes. Víglínan er á dagskrá Stöðvar 2 klukkan 17:40. Víglínan Eldgos í Fagradalsfjalli Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Erlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Sæti Artúrs logar Erlent Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Innlent Fleiri fréttir Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Sjá meira
Þótt samdrátturinn í þjóðarframleiðslunni hafi verið mun minni en áætlað var á síðasta ári er Bjarni ekki sáttur við hvernig spilast hefur úr þeim fjármunum sem settir hafa verið til fjárfestinga á vegum ríkisins. Ef til vill þurfi ríkið að vera sveigjanlegra við útdeilingu fjármagns eftir því hvar og hvenær verkefni koma upp. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra er ekki sáttur við hvernig spilast hefur úr þeim fjárhæðum sem stjórnvöld hafi eyrnarmerkt til fjárfestinga að undanförnu. Þær hefðu mátt skila sér betur í verkefnum.Stöð 2/Einar Þá verður rætt við Bjarna um komandi kosningar í haust og mögulegt áframhald á stjórnarsamstarfi núverandi stjórnarflokka sem hann segir hafa gengið vel. Fái flokkarnir til þess góðan meirihluta beri þeim að ræða saman um mögulegt samstaf áfram. Haraldur Sigurðsson eldfjallafræðingur er einn sá virtasti á sínu sviði í heiminum og verður í seinni hluta Víglínunnar í dag. Hann segir eldgosið í Geldingadölum marka mikil tímamót í jarðsögunni. Nú hafi vísindamenn í fyrsta skipti fengið innsýn í möttulinn undir Íslandi. Þá hafi verið mikið landrek á svæðinu þannig að Krýsuvík hafi færst til um sextán sentimetra. Haraldur Sigurðsson eldfjallafræðingur segir að eldgosið á Reykjanesi eigi eftir að valda byltingu í rannsóknum á mötli jarðar undir Íslandi og hafa jákvæð áhrif á ferðaþjónustu á svæðinu.Stöð 2/Einar Aftur á móti telur Haraldur að eldgosið á Reykjanesi muni ekki standa lengi. Það muni þó verða mikil lyftistöng fyrir ferðaþjónustu á svæðinu. Hann stefni því á að færa eldfjallasafn sitt frá Stykkishólmi á Reykjanes. Víglínan er á dagskrá Stöðvar 2 klukkan 17:40.
Víglínan Eldgos í Fagradalsfjalli Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Erlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Sæti Artúrs logar Erlent Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Innlent Fleiri fréttir Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Sjá meira