Fimmtán lík hafa fundist eftir eldsvoðann í flóttamannabúðunum Kjartan Kjartansson skrifar 23. mars 2021 13:20 Hluti Balukhali-flóttamannabúðanna í Cox-basar brann til kaldra kola í gær. Flóttamenn reyndu að finna eigur sínar sem gætu hafa komist óskaddaðar úr eldinum í dag. AP/Shafiqur Rahman Björgunarfólk hefur fundið að minnsta kosti fimmtán lík í brunarústum flóttamannabúða róhingja í sunnanverðu Bangladess. Þúsundir tjalda brunnu í eldsvoða sem kviknaði í búðunum í gær og fleiri en fjögur hundruð manns er enn saknað. Að minnsta kosti þrjú þeirra látnu eru börn, að sögn yfirvalda í þeim hluta borgarinnar Cox-basars í Bangaldess sem Balukhali-flóttamannabúðirnar tilheyra. Louise Donovan, talskona flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna, segir að auk þeirra látnu hafi um 560 manns slasast í eldinum. Um 45.000 manns eiga nú ekki í önnur hús að venda vegna brunans. Matvælastofnun Sameinuðu þjóðanna áætlar að bruninn hafi áhrif á hátt í 88.000 manns. Margir hafi leitað skjóls í öðrum flóttamannabúðum, í tjöldum vina, í skýlum þar sem börnum er kennt eða í tímabundnum gistirýmum. Alþjóða Rauði krossinn segir að allt að 123.000 flóttamenn hafa orðið fyrir áhrifum af eldsvoðanum. AP-fréttastofan segir ekki ljóst hvað skýri svo mikinn mun á áætluðum fjöldanum. Fleiri en milljón róhingjar hafast við í þéttsetnum flóttamannabúðum í Bangladess. Mikill meirihluti þeirra flúði ofsóknir herforingjastjórnarinnar í nágrannaríkinu Búrma árið 2017. Bangladess Mjanmar Róhingjar Tengdar fréttir Mikill eldsvoði í flóttamannabúðum róhingja Þúsundir róhingja eiga nú engan stað til að halla höfði sínu vegna mikil eldsvoða sem blossaði upp í flóttamannabúðum þeirraí sunnanverðu Bangladess í dag. Hundruð tjalda hafa orðið eldinum að bráð og er óttast að fólk hafi farist. 22. mars 2021 14:45 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Heldur fullum launum Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Fleiri fréttir Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Sjá meira
Að minnsta kosti þrjú þeirra látnu eru börn, að sögn yfirvalda í þeim hluta borgarinnar Cox-basars í Bangaldess sem Balukhali-flóttamannabúðirnar tilheyra. Louise Donovan, talskona flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna, segir að auk þeirra látnu hafi um 560 manns slasast í eldinum. Um 45.000 manns eiga nú ekki í önnur hús að venda vegna brunans. Matvælastofnun Sameinuðu þjóðanna áætlar að bruninn hafi áhrif á hátt í 88.000 manns. Margir hafi leitað skjóls í öðrum flóttamannabúðum, í tjöldum vina, í skýlum þar sem börnum er kennt eða í tímabundnum gistirýmum. Alþjóða Rauði krossinn segir að allt að 123.000 flóttamenn hafa orðið fyrir áhrifum af eldsvoðanum. AP-fréttastofan segir ekki ljóst hvað skýri svo mikinn mun á áætluðum fjöldanum. Fleiri en milljón róhingjar hafast við í þéttsetnum flóttamannabúðum í Bangladess. Mikill meirihluti þeirra flúði ofsóknir herforingjastjórnarinnar í nágrannaríkinu Búrma árið 2017.
Bangladess Mjanmar Róhingjar Tengdar fréttir Mikill eldsvoði í flóttamannabúðum róhingja Þúsundir róhingja eiga nú engan stað til að halla höfði sínu vegna mikil eldsvoða sem blossaði upp í flóttamannabúðum þeirraí sunnanverðu Bangladess í dag. Hundruð tjalda hafa orðið eldinum að bráð og er óttast að fólk hafi farist. 22. mars 2021 14:45 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Heldur fullum launum Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Fleiri fréttir Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Sjá meira
Mikill eldsvoði í flóttamannabúðum róhingja Þúsundir róhingja eiga nú engan stað til að halla höfði sínu vegna mikil eldsvoða sem blossaði upp í flóttamannabúðum þeirraí sunnanverðu Bangladess í dag. Hundruð tjalda hafa orðið eldinum að bráð og er óttast að fólk hafi farist. 22. mars 2021 14:45