Einn svaf á skemmtistað, annar á stigagangi og sá þriðji í leigubíl Samúel Karl Ólason skrifar 21. mars 2021 08:00 Svo virðist sem það hafi verið töluverður erill hjá lögreglu í gærkvöldi og í nótt. Vísir/Vilhelm Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu virðist hafa haft í nógu að snúast í nótt. Töluvert var af útköllum vegna ölvunar og þurftu lögregluþjónar minnst tíu sinnum að sækja samkvæmi í heimahúsum vegna hávaða. Samkvæmt dagbók lögreglu var þar að auki mikið um ökumenn sem grunaðir eru um akstur undir áhrifum áfengis og/eða fíkniefna. Þó nokkrir ökumenn sem stöðvaðir voru í nótt hafa ítrekað verið stöðvaðir áður fyrir akstur undir áhrifum og voru því margir þeirra án ökuréttinda. Skömmu eftir klukkan fimm í gær barst lögreglunni tilkynning um bílslys í Laugardalshverfi. Þar höfðu fjórir bílar skollið saman og þurfti að flytja þrjá þeirra með dráttarbíl. Enginn var sem voru í bílunum var fluttur á slysadeild til skoðunar en einn ökumaður var grunaður um akstur undir áhrifum áfengis. Sá var vistaður í fangaklefa. Þrjár tilkynningar bárust til lögreglunnar í miðbænum vegna aðila sem sváfu ölvunarsvefni og ekki gekk að vekja. Einn var á veitingastað, annar í stigagangi fjölbýlishúss og sá þriðji í leigubíl. Í dagbók lögreglunnar kemur fram að tekist hafi að vekja þá fyrstu tvo og vísa þeim á brott. Það fylgir ekki sögunni hvernig fór með manninn sem svaf í leigubílnum. Þá barst tilkynning um slagsmál á skemmtistað og mann sem var að skemma bíla í miðbænum. Hann fannst skammt þar frá og var handtekinn. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Erlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Erlent Keyrði aftan á strætisvagn Innlent Fleiri fréttir Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Sjá meira
Samkvæmt dagbók lögreglu var þar að auki mikið um ökumenn sem grunaðir eru um akstur undir áhrifum áfengis og/eða fíkniefna. Þó nokkrir ökumenn sem stöðvaðir voru í nótt hafa ítrekað verið stöðvaðir áður fyrir akstur undir áhrifum og voru því margir þeirra án ökuréttinda. Skömmu eftir klukkan fimm í gær barst lögreglunni tilkynning um bílslys í Laugardalshverfi. Þar höfðu fjórir bílar skollið saman og þurfti að flytja þrjá þeirra með dráttarbíl. Enginn var sem voru í bílunum var fluttur á slysadeild til skoðunar en einn ökumaður var grunaður um akstur undir áhrifum áfengis. Sá var vistaður í fangaklefa. Þrjár tilkynningar bárust til lögreglunnar í miðbænum vegna aðila sem sváfu ölvunarsvefni og ekki gekk að vekja. Einn var á veitingastað, annar í stigagangi fjölbýlishúss og sá þriðji í leigubíl. Í dagbók lögreglunnar kemur fram að tekist hafi að vekja þá fyrstu tvo og vísa þeim á brott. Það fylgir ekki sögunni hvernig fór með manninn sem svaf í leigubílnum. Þá barst tilkynning um slagsmál á skemmtistað og mann sem var að skemma bíla í miðbænum. Hann fannst skammt þar frá og var handtekinn.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Erlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Erlent Keyrði aftan á strætisvagn Innlent Fleiri fréttir Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Sjá meira