Bamford vonast til að spila á EM í sumar Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 20. mars 2021 10:31 Patrick Bamford hefur átt gott tímabil í Ensku Úrvalsdeildinni. Naomi Baker/Getty Images Patrick Bamford skoraði eitt og lagði upp annað í sigri Leed gegn Fulham í gærkvöldi. Bamford hefur nú skorað 14 mörk í deildinni á þessu tímabili, en Harry Kane er eini enski framherjinn sem hefur skorað meira. Patrick Bamford minnti Gareth Southgate heldur betur á sig þegar hann skoraði eitt og lagði upp annað í sigri liðsins í gærkvöldi. Daginn áður hafði Southgate skilið Bamford eftir í vali sínu á enska landsliðshópnum sem tekur þátt í fyrstu leikjum undankeppni HM. „Ég þarf bara að halda áfram að leggja hart að mér og sjá hvort að nafnið mitt komi upp í umræðunni um Evrópumeistaramótið,“ sagði Bamford. „Ef ég held áfram að spila eins og ég hef verið að gera held ég að ég eigi möguleika.“ Bamford spilaði með Leeds í Championship deildinni á seinasta tímabili, og á erfitt með að trúa hversu hratt hlutirnir geta gerst. „Ef þú hefðir sagt mér í upphafi tímabilsins að ég myndi eiga möguleika á landsliðssæti myndi ég segja þér að þú værir galinn.“ Hann segist þó ekki vera að hugsa of mikið um þetta. „Ef tækifærið kemur, þá kemur það. Ef ekki þá veit ég að ég gerði mitt besta. Ég hafði þetta kannski aðeins í huga í leiknum. Það gefur manni smá auka kraft.“ Leeds færðu sig upp í 11.sæti með sigrinum og eru með 39 stig, langt frá fallsæti og í góðum málum á sínu fyrsta tímabili í deild þeirra bestu í mörg ár. Bamford had 'extra fire in his belly' after England snub #LUFC https://t.co/6lMh7srEIb— talkSPORT (@talkSPORT) March 20, 2021 Enski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Fleiri fréttir „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Sjá meira
Patrick Bamford minnti Gareth Southgate heldur betur á sig þegar hann skoraði eitt og lagði upp annað í sigri liðsins í gærkvöldi. Daginn áður hafði Southgate skilið Bamford eftir í vali sínu á enska landsliðshópnum sem tekur þátt í fyrstu leikjum undankeppni HM. „Ég þarf bara að halda áfram að leggja hart að mér og sjá hvort að nafnið mitt komi upp í umræðunni um Evrópumeistaramótið,“ sagði Bamford. „Ef ég held áfram að spila eins og ég hef verið að gera held ég að ég eigi möguleika.“ Bamford spilaði með Leeds í Championship deildinni á seinasta tímabili, og á erfitt með að trúa hversu hratt hlutirnir geta gerst. „Ef þú hefðir sagt mér í upphafi tímabilsins að ég myndi eiga möguleika á landsliðssæti myndi ég segja þér að þú værir galinn.“ Hann segist þó ekki vera að hugsa of mikið um þetta. „Ef tækifærið kemur, þá kemur það. Ef ekki þá veit ég að ég gerði mitt besta. Ég hafði þetta kannski aðeins í huga í leiknum. Það gefur manni smá auka kraft.“ Leeds færðu sig upp í 11.sæti með sigrinum og eru með 39 stig, langt frá fallsæti og í góðum málum á sínu fyrsta tímabili í deild þeirra bestu í mörg ár. Bamford had 'extra fire in his belly' after England snub #LUFC https://t.co/6lMh7srEIb— talkSPORT (@talkSPORT) March 20, 2021
Enski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Fleiri fréttir „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Sjá meira