Margir leita til heilsugæslunnar vegna riðutilfinningar Birgir Olgeirsson skrifar 10. mars 2021 19:17 Margir hafa leitað til Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins vegna riðutilfinningar sem fylgir skjálftahrinunni á Reykjanesskaga. Forstjóri heilsugæslunnar segir þetta algengt í náttúruhamförum þar sem vöðvaspenna og svefntruflanir geti valdið ójafnvægi í líkamanum. Læknar, hjúkrunarfræðingar og sálfræðingar hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins hafa átt mörg samtöl við sjúklinga sem finna fyrir kvíða og óþægindatilfnningu vegna jarðhræringanna á Reykjanesskaganum. „Við sjáum það að sjúklingarnir okkar eru að hringja og hafa áhyggjur af þessu. Þeir eru kvíðnir. Sumir fá óstöðugleika tilfinningu sem fylgir kvíða og vöðvaspenna. Síðan eru eitthvað af þessum hreyfingum. Síðan er fólk að kvarta undan svefntruflunum,“ segir Óskar Reykdalsson, forstjóri Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. Hvernig lýsir þessi óstöðugleikatilfinning sér? „Það er svona einskona riðutilfinning eins og fólki finnst það óstöðugt. Það getur fylgt spennuástandi eins og ógleði og vanlíðan. Það getur verið eðlilegt að fólk finni svona tilfinningu við þessar aðstæður því þær vekja eðlilega áhyggjur hjá fólki,“ segir Óskar. Hann segir bestu leiðina til að takast á við kvíðann að kynna sér upplýsingar frá yfirvöldum hvernig eigi að bregðast við náttúruhamförum. Slíkum upplýsingum fylgi öryggistilfinning sem slái á kvíðann. Til að vinna á riðunni þurfi að komast í slökun. „Þetta er spennuástand sem hefur áhrif á blóðflæði og vöðvaspennu. En það er auðvitað slökun og vinna með það með þeim hætti sem er mikilvægast.“ Óskar vann lengi vel á Suðurlandi og hefur séð þetta í sjúklingum í tengslum við aðrar náttúruhamfarir. „Það eru eðlilega miklar áhyggjur, eins og tengslum við Eyjafjallajökulsgosið og Suðurlandsskjálftana. Þetta getur valdið mikilli vanlíðan og mun meira heldur líkamlegt tjón því það er lítið um það í rauninni.“ Jarðhræringar á Reykjanesi Heilsa Heilsugæsla Eldgos og jarðhræringar Heilbrigðismál Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Erlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Innlent Fleiri fréttir Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Sjá meira
Læknar, hjúkrunarfræðingar og sálfræðingar hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins hafa átt mörg samtöl við sjúklinga sem finna fyrir kvíða og óþægindatilfnningu vegna jarðhræringanna á Reykjanesskaganum. „Við sjáum það að sjúklingarnir okkar eru að hringja og hafa áhyggjur af þessu. Þeir eru kvíðnir. Sumir fá óstöðugleika tilfinningu sem fylgir kvíða og vöðvaspenna. Síðan eru eitthvað af þessum hreyfingum. Síðan er fólk að kvarta undan svefntruflunum,“ segir Óskar Reykdalsson, forstjóri Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. Hvernig lýsir þessi óstöðugleikatilfinning sér? „Það er svona einskona riðutilfinning eins og fólki finnst það óstöðugt. Það getur fylgt spennuástandi eins og ógleði og vanlíðan. Það getur verið eðlilegt að fólk finni svona tilfinningu við þessar aðstæður því þær vekja eðlilega áhyggjur hjá fólki,“ segir Óskar. Hann segir bestu leiðina til að takast á við kvíðann að kynna sér upplýsingar frá yfirvöldum hvernig eigi að bregðast við náttúruhamförum. Slíkum upplýsingum fylgi öryggistilfinning sem slái á kvíðann. Til að vinna á riðunni þurfi að komast í slökun. „Þetta er spennuástand sem hefur áhrif á blóðflæði og vöðvaspennu. En það er auðvitað slökun og vinna með það með þeim hætti sem er mikilvægast.“ Óskar vann lengi vel á Suðurlandi og hefur séð þetta í sjúklingum í tengslum við aðrar náttúruhamfarir. „Það eru eðlilega miklar áhyggjur, eins og tengslum við Eyjafjallajökulsgosið og Suðurlandsskjálftana. Þetta getur valdið mikilli vanlíðan og mun meira heldur líkamlegt tjón því það er lítið um það í rauninni.“
Jarðhræringar á Reykjanesi Heilsa Heilsugæsla Eldgos og jarðhræringar Heilbrigðismál Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Erlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Innlent Fleiri fréttir Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Sjá meira