Ómar Ingi og Ýmir Örn frábærir en Viktor Gísli tapaði í Makedóníu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. febrúar 2021 21:31 Ómar Ingi var allt í öllu í sóknarleik Magdeburg í kvöld. Hendrik Schmidt/Getty Images Þrjú Íslendingalið til viðbótar voru í eldlínunni í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld. Magdeburg vann Montpellier frá Frakklandi 32-30 Rhein-Neckar Löwen vann 37-30 sigur á Tatabánya en GOG beið lægri hlut gegn Eurofram Pelister, 32-31. Ýmir Örn Gíslason fór mikinn í liði Rhein-Neckar Löwen í kvöld er Ljónin unnu nokkuð þægilegan sjö marka sigur á Tatabánya frá Ungverjalandi í kvöld. Ljónin voru sjö mörkum yfir í hálfleik, 20-13 og segja má að sigurinn hafi aldrei verið í hættu. Ýmir Örn fór að venju mikinn í vörn heimamanna en hann skoraði einnig þrjú mörk í sigri kvöldsins. Lokatölur eins og áður sagði 37-30. Ómar Ingi Magnússon fór á kostum í naumum útisigri Magdeburg gegn franska liðinu Montpellier. Leikurinn var í járnum frá upphafi til enda en fór það svo að Magdeburg vann tveggja marka sigur eftir að hafa verið einu marki yfir í hálfleik, lokatölur í Frakklandi 30-32. Ómar Ingi skoraði tíu mörk í liði Magdeburg og geta liðsfélagar hans þakkað honum fyrir stigin tvö í kvöld. Um var að ræða efstu tvö lið riðilsins og frammistaða Ómars Inga því enn merkilegri. Magdeburg sem fyrr á toppi C-riðils, nú með tólf stig eða fjórum meira en Montpellier og CSKA Moskva sem eiga þó tvo leiki til góða. Þá tapaði GOG, lið landsliðsmarkvarðarins Viktors Gísla Hallgrímssonar, naumlega í Makedóníu þar sem danska liðið heimsótti Eurofarm Pelister. lokatölur 32-31. Tapið þýðir að Pelister fer upp í annað sæti D-riðils með niu stig en GOG er í þriðja sætinu með átta stig og á leik til góða. Ýmir Örn og félagar hans í Löwen eru á toppi riðilsins með 13 stig. Ýmir Örn og félagar tróna á toppi riðils síns í Evrópudeildinni í handbolta.Uwe Anspach/Getty Images Handbolti Mest lesið Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti Fleiri fréttir ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Sjá meira
Ýmir Örn Gíslason fór mikinn í liði Rhein-Neckar Löwen í kvöld er Ljónin unnu nokkuð þægilegan sjö marka sigur á Tatabánya frá Ungverjalandi í kvöld. Ljónin voru sjö mörkum yfir í hálfleik, 20-13 og segja má að sigurinn hafi aldrei verið í hættu. Ýmir Örn fór að venju mikinn í vörn heimamanna en hann skoraði einnig þrjú mörk í sigri kvöldsins. Lokatölur eins og áður sagði 37-30. Ómar Ingi Magnússon fór á kostum í naumum útisigri Magdeburg gegn franska liðinu Montpellier. Leikurinn var í járnum frá upphafi til enda en fór það svo að Magdeburg vann tveggja marka sigur eftir að hafa verið einu marki yfir í hálfleik, lokatölur í Frakklandi 30-32. Ómar Ingi skoraði tíu mörk í liði Magdeburg og geta liðsfélagar hans þakkað honum fyrir stigin tvö í kvöld. Um var að ræða efstu tvö lið riðilsins og frammistaða Ómars Inga því enn merkilegri. Magdeburg sem fyrr á toppi C-riðils, nú með tólf stig eða fjórum meira en Montpellier og CSKA Moskva sem eiga þó tvo leiki til góða. Þá tapaði GOG, lið landsliðsmarkvarðarins Viktors Gísla Hallgrímssonar, naumlega í Makedóníu þar sem danska liðið heimsótti Eurofarm Pelister. lokatölur 32-31. Tapið þýðir að Pelister fer upp í annað sæti D-riðils með niu stig en GOG er í þriðja sætinu með átta stig og á leik til góða. Ýmir Örn og félagar hans í Löwen eru á toppi riðilsins með 13 stig. Ýmir Örn og félagar tróna á toppi riðils síns í Evrópudeildinni í handbolta.Uwe Anspach/Getty Images
Handbolti Mest lesið Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti Fleiri fréttir ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Sjá meira