„Varð kyntákn á HM en nú skiptir hann um feril“ Anton Ingi Leifsson skrifar 26. janúar 2021 07:00 Rúrik Gíslason í leik á HM í Rússlandi sumarið 2018. getty/Laurence Griffiths Danski miðillinn Berlingske, BT, gerði Rúrik Gíslason að umfjöllunarefni sínu fyrir helgi en þar fjallaði miðillinn um skipti Rúriks; úr fótboltanum yfir í sjónvarpsheiminn. Fyrir helgi var tilkynnt að Rúrik myndi taka þátt í þýska sjónvarpsþættinum Let’s Dance. „Varð kyntákn á HM en nú skiptir hann um feril,“ er fyrirsögn danska miðilsins þar sem fjallað er um skipti Rúriks. „Rúrik Gíslason varð mjög þekktur á HM í fótbolta 2018 þar sem hann spilaði með íslenska landsliðinu,“ segir í fréttinni. „Hann fékk einungis 27 mínútur gegn Argentínu en það varð nóg til þess að konur heimsins byrjuðu að slefa yfir íslenska fótboltamanninum. Hann varð fyrirbæri á Instagram þar sem fylgjendur streymdu inn,“ segir enn fremur. Þættirnir sem Rúrik tekur þátt í eru byggðir á bresku þáttunum Dancing with the Stars, sem haldnir eru um heim allan. Þættirnir hefjast á þýsku sjónvarpsstöðinni RTL í febrúar. Í þáttunum dansa frægir einstaklingar við atvinnudansara og fá atvinnudansararnir sjálfir að velja sér liðsfélaga. Pörin keppa svo sín á milli í hinum ýmsu dansstílum og stefnum, þar til eitt par stendur uppi sem sigurvegari. Um er að ræða sömu uppsetningu og á þáttunum Allir geta dansað, sem sýndir hafa verið á Stöð 2. Rúrik er þekktur í Danmörku því hann lék þar í nokkur ár. Fyrst með Viborg, síðar meir OB og loks FCK þar sem hann spilaði meðal annars í Meistaradeildinni og varð danskur meistari árið 2013. Hann tilkynnti í byrjun nóvember að skórnir væru komnir upp í hillu, í bili að minnsta kosti. Rurik Gislason update: verdens flotteste fodboldspiller skal være med i Tysklands svar på Vild Med Dans. Hvis han kan finde ud af at aktivere sin kvindelige sydamerikanske fanskare, så har vi da en sikker vinder 🕺🏼🥇 https://t.co/zL8oqy6stC— Sandro Spasojevic (@SandroSpaso) January 18, 2021 Danmörk Fótbolti Íslendingar erlendis Dans Tengdar fréttir Systir Baracks Obama tekur þátt í dansþættinum með Rúrik Fótbolta- og athafnamaðurinn Rúrik Gíslason mun keppa í þýska dansþættinum Let‘s Dance. Þættirnir eru byggðir á bresku þáttunum Dancing with the Stars þáttunum, sem haldnir eru um heim allan. 20. janúar 2021 16:41 Rúrik Gíslason keppir í Let‘s Dance í Þýskalandi Fótbolta- og athafnamaðurinn Rúrik Gíslason mun keppa í þýska dansþættinum Let‘s Dance. Þættirnir eru byggðir á bresku þáttunum Dancing with the Stars þáttunum, sem haldnir eru um heim allan. 16. janúar 2021 23:39 Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Leik lokið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Sjá meira
„Varð kyntákn á HM en nú skiptir hann um feril,“ er fyrirsögn danska miðilsins þar sem fjallað er um skipti Rúriks. „Rúrik Gíslason varð mjög þekktur á HM í fótbolta 2018 þar sem hann spilaði með íslenska landsliðinu,“ segir í fréttinni. „Hann fékk einungis 27 mínútur gegn Argentínu en það varð nóg til þess að konur heimsins byrjuðu að slefa yfir íslenska fótboltamanninum. Hann varð fyrirbæri á Instagram þar sem fylgjendur streymdu inn,“ segir enn fremur. Þættirnir sem Rúrik tekur þátt í eru byggðir á bresku þáttunum Dancing with the Stars, sem haldnir eru um heim allan. Þættirnir hefjast á þýsku sjónvarpsstöðinni RTL í febrúar. Í þáttunum dansa frægir einstaklingar við atvinnudansara og fá atvinnudansararnir sjálfir að velja sér liðsfélaga. Pörin keppa svo sín á milli í hinum ýmsu dansstílum og stefnum, þar til eitt par stendur uppi sem sigurvegari. Um er að ræða sömu uppsetningu og á þáttunum Allir geta dansað, sem sýndir hafa verið á Stöð 2. Rúrik er þekktur í Danmörku því hann lék þar í nokkur ár. Fyrst með Viborg, síðar meir OB og loks FCK þar sem hann spilaði meðal annars í Meistaradeildinni og varð danskur meistari árið 2013. Hann tilkynnti í byrjun nóvember að skórnir væru komnir upp í hillu, í bili að minnsta kosti. Rurik Gislason update: verdens flotteste fodboldspiller skal være med i Tysklands svar på Vild Med Dans. Hvis han kan finde ud af at aktivere sin kvindelige sydamerikanske fanskare, så har vi da en sikker vinder 🕺🏼🥇 https://t.co/zL8oqy6stC— Sandro Spasojevic (@SandroSpaso) January 18, 2021
Danmörk Fótbolti Íslendingar erlendis Dans Tengdar fréttir Systir Baracks Obama tekur þátt í dansþættinum með Rúrik Fótbolta- og athafnamaðurinn Rúrik Gíslason mun keppa í þýska dansþættinum Let‘s Dance. Þættirnir eru byggðir á bresku þáttunum Dancing with the Stars þáttunum, sem haldnir eru um heim allan. 20. janúar 2021 16:41 Rúrik Gíslason keppir í Let‘s Dance í Þýskalandi Fótbolta- og athafnamaðurinn Rúrik Gíslason mun keppa í þýska dansþættinum Let‘s Dance. Þættirnir eru byggðir á bresku þáttunum Dancing with the Stars þáttunum, sem haldnir eru um heim allan. 16. janúar 2021 23:39 Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Leik lokið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Sjá meira
Systir Baracks Obama tekur þátt í dansþættinum með Rúrik Fótbolta- og athafnamaðurinn Rúrik Gíslason mun keppa í þýska dansþættinum Let‘s Dance. Þættirnir eru byggðir á bresku þáttunum Dancing with the Stars þáttunum, sem haldnir eru um heim allan. 20. janúar 2021 16:41
Rúrik Gíslason keppir í Let‘s Dance í Þýskalandi Fótbolta- og athafnamaðurinn Rúrik Gíslason mun keppa í þýska dansþættinum Let‘s Dance. Þættirnir eru byggðir á bresku þáttunum Dancing with the Stars þáttunum, sem haldnir eru um heim allan. 16. janúar 2021 23:39
Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn