Meintur áhugakylfingur stelur söfnunarbauki úr Melabúðinni Jakob Bjarnar skrifar 4. janúar 2021 10:16 Pétur Alan kaupmaður telur ólíklegt að um kylfing hafi verið að ræða þó hann hafi verið með golfpoka og kylfur á öxlinni. En maðurinn gerði sér lítið fyrir og hafði á brott með sér söfnunarbauk Hringsins. Pétur Alan Guðmundsson kaupmaður er furðu lostinn eftir að maður nokkur gerði sér lítið fyrir og hafði á brott með sér söfnunarbauk Hringsins sem hafði verið komið fyrir í Melabúðinni. Pétur segist í samtali við Vísi nú í morgun ekki vita hversu mikið var í bauknum en hann er nú í sambandi við Hringskonur varðandi það að fá nýjan bauk í búðina. Og ætlar að spyrja þá hvort vitað sé hversu mikið má ætla að maðurinn hafi haft uppúr krafsinu. En þetta var á laugardagsmorgni klukkan 11. Pétur hefur að höfðu samráði við lögregluna birt myndir úr öryggismyndavél í hópi Vesturbæinga á Facebook. „Þessi ógæfumaður stal söfnunarbauk Hringsins hér í Melabúðinni í morgun, var með golfkylfur og fullan bakpoka sem mögulega eru ekki í hans eigu og einhver gæti kannast við, mögulega saknað og gætu myndirnar aðstoðað við að koma þeim heim. Þessar myndir eru birtar að höfðu samráði við lögregluna,“ segir Pétur í texta sem fylgir myndunum. Pétur segist telja einsýnt að maðurinn hafi „verið á einhverju“. Það vekur athygli að hann var jafnframt með golfpoka og golfkylfur á öxlinni. Væntanlega hefur viðkomandi ekki verið á leið út á golfvöll, næsti golfvöllur er Nesvöllurinn og ólíklegt að hann hafi verið að fara á golfæfingu nú um miðjan vetur. Þannig má leiða að því líkur að frekar sé það svo að golfsettið sé illa fengið fremur en að þarna hafi verið kylfingur á ferð. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Skortir lækna í Breiðholti Innlent Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu Erlent Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Erlent Vilja ekki feita innflytjendur Erlent Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Innlent Fleiri fréttir Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Sjá meira
Pétur segist í samtali við Vísi nú í morgun ekki vita hversu mikið var í bauknum en hann er nú í sambandi við Hringskonur varðandi það að fá nýjan bauk í búðina. Og ætlar að spyrja þá hvort vitað sé hversu mikið má ætla að maðurinn hafi haft uppúr krafsinu. En þetta var á laugardagsmorgni klukkan 11. Pétur hefur að höfðu samráði við lögregluna birt myndir úr öryggismyndavél í hópi Vesturbæinga á Facebook. „Þessi ógæfumaður stal söfnunarbauk Hringsins hér í Melabúðinni í morgun, var með golfkylfur og fullan bakpoka sem mögulega eru ekki í hans eigu og einhver gæti kannast við, mögulega saknað og gætu myndirnar aðstoðað við að koma þeim heim. Þessar myndir eru birtar að höfðu samráði við lögregluna,“ segir Pétur í texta sem fylgir myndunum. Pétur segist telja einsýnt að maðurinn hafi „verið á einhverju“. Það vekur athygli að hann var jafnframt með golfpoka og golfkylfur á öxlinni. Væntanlega hefur viðkomandi ekki verið á leið út á golfvöll, næsti golfvöllur er Nesvöllurinn og ólíklegt að hann hafi verið að fara á golfæfingu nú um miðjan vetur. Þannig má leiða að því líkur að frekar sé það svo að golfsettið sé illa fengið fremur en að þarna hafi verið kylfingur á ferð.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Skortir lækna í Breiðholti Innlent Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu Erlent Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Erlent Vilja ekki feita innflytjendur Erlent Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Innlent Fleiri fréttir Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Sjá meira