Sjáðu Hús íslenskunnar taka á sig mynd Kristín Ólafsdóttir skrifar 5. maí 2020 18:57 Staða framkvæmda á svæðinu við Suðurgötu síðdegis í dag, 5. maí. FSR Framkvæmdir við Hús íslenskunnar hafa gengið vel það sem af er ári, þrátt fyrir afleitt vetrarveður og heimsfaraldur kórónuveiru. Kjallari og fyrsta hæð hússins eru nú risin að mestu en uppbyggingin milli mánaða sést vel í meðfylgjandi myndbandi sem tekið er úr lofti. Í tilkynningu um framkvæmdirnar á vef Framkvæmdasýslu ríkisins segir að þær séu á áætlun þó að illviðri hafi heldur dregið úr framkvæmdahraða í desember, janúar febrúar og mars. Undanfarnar vikur hafi fyrsta hæðin litið dagsins ljós „og sporöskjulaga form byggingarinnar farið að sýna sig.“ Teikning af húsinu eins og lagt er upp með að það líti út. Tjörn mun umlykja sporöskjulaga bygginguna. Framkvæmdir hófust síðastliðið haust þegar hafist var handa við að steypa kjallara, bílakjallara og undirstöður undir tjörn sem umlykja mun húsið. Nú er svo komið að fyrsta hæðin er svo til fullsteypt og unnið er að því að járnabinda gólfplötu 2. hæðar, að því er segir í tilkynningu. Gert er ráð fyrir að húsið verði tilbúið haustið 2023 og starfsemi Árnastofnunar og íslenskudeildar Háskóla Íslands muni þá geta flutt inn. Í myndbandinu hér að neðan má sjá þróun byggingarinnar frá áramótum til loka apríl. Skóla - og menntamál Reykjavík Íslenska á tækniöld Mest lesið Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent B sé ekki best Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Fleiri fréttir Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Sjá meira
Framkvæmdir við Hús íslenskunnar hafa gengið vel það sem af er ári, þrátt fyrir afleitt vetrarveður og heimsfaraldur kórónuveiru. Kjallari og fyrsta hæð hússins eru nú risin að mestu en uppbyggingin milli mánaða sést vel í meðfylgjandi myndbandi sem tekið er úr lofti. Í tilkynningu um framkvæmdirnar á vef Framkvæmdasýslu ríkisins segir að þær séu á áætlun þó að illviðri hafi heldur dregið úr framkvæmdahraða í desember, janúar febrúar og mars. Undanfarnar vikur hafi fyrsta hæðin litið dagsins ljós „og sporöskjulaga form byggingarinnar farið að sýna sig.“ Teikning af húsinu eins og lagt er upp með að það líti út. Tjörn mun umlykja sporöskjulaga bygginguna. Framkvæmdir hófust síðastliðið haust þegar hafist var handa við að steypa kjallara, bílakjallara og undirstöður undir tjörn sem umlykja mun húsið. Nú er svo komið að fyrsta hæðin er svo til fullsteypt og unnið er að því að járnabinda gólfplötu 2. hæðar, að því er segir í tilkynningu. Gert er ráð fyrir að húsið verði tilbúið haustið 2023 og starfsemi Árnastofnunar og íslenskudeildar Háskóla Íslands muni þá geta flutt inn. Í myndbandinu hér að neðan má sjá þróun byggingarinnar frá áramótum til loka apríl.
Skóla - og menntamál Reykjavík Íslenska á tækniöld Mest lesið Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent B sé ekki best Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Fleiri fréttir Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Sjá meira