Eftirför endaði utanvegar Samúel Karl Ólason skrifar 28. apríl 2020 06:40 Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nógu að snúast í nótt. Vísir/Vilhelm Til eftirfarar kom þegar lögregluþjónar reyndu að stöðva ökumann bifhjóls á tíunda tímanum í gær. Ökumaðurinn og farþegi sem var á hjólinu einnig, ók um Laugardalinn og Hlíðarnar með lögregluþjóna í eftirför og lenti að endingu í umferðaróhappi. Engan sakaði en farþeganum tókst að komast undan lögreglu. Ökumaður hjólsins var handtekinn grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna, of hraðan akstur, að hlýða ekki fyrirmælum lögreglu, aka yfir gatnamót gegn rauðu ljósi, ítrekaðan akstur án réttinda og fleira, samkvæmt dagbók lögreglunnar. Hann var vistaður í fangageymslu lögreglunnar. Þrjú voru handtekin eftir að tilkynning barst um líkamsárás í hverfi 108 í nótt. Þau voru grunuðu um árásina og vistuð í fangageymslu. Meiðsl þess sem ráðist var á liggja ekki fyrir. Þá var annar maður handtekinn í íbúð í miðbænum í gærkvöldi. Sá er grunaður um eignaspjöll og hótanir. Skömmu fyrir fimm í nótt barst svo tilkynning um mann sem var að skemma bíla í Breiðholti. Lögreglan handtók mann á vettvangi sem var í annarlegu ástandi. Tveir eldar í bílum voru tilkynntir í gærkvöldi. Í annað skiptið kem eldurinn upp þar sem tveir voru í honum en báðum tókst að komast út. Þá var nokkuð um að ökumenn voru stöðvaðir sem voru án réttinda og undir áhrifum, bæði fíkniefna og/eða áfengis. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Innlent Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Innlent Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Innlent Fleiri fréttir Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Sjá meira
Til eftirfarar kom þegar lögregluþjónar reyndu að stöðva ökumann bifhjóls á tíunda tímanum í gær. Ökumaðurinn og farþegi sem var á hjólinu einnig, ók um Laugardalinn og Hlíðarnar með lögregluþjóna í eftirför og lenti að endingu í umferðaróhappi. Engan sakaði en farþeganum tókst að komast undan lögreglu. Ökumaður hjólsins var handtekinn grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna, of hraðan akstur, að hlýða ekki fyrirmælum lögreglu, aka yfir gatnamót gegn rauðu ljósi, ítrekaðan akstur án réttinda og fleira, samkvæmt dagbók lögreglunnar. Hann var vistaður í fangageymslu lögreglunnar. Þrjú voru handtekin eftir að tilkynning barst um líkamsárás í hverfi 108 í nótt. Þau voru grunuðu um árásina og vistuð í fangageymslu. Meiðsl þess sem ráðist var á liggja ekki fyrir. Þá var annar maður handtekinn í íbúð í miðbænum í gærkvöldi. Sá er grunaður um eignaspjöll og hótanir. Skömmu fyrir fimm í nótt barst svo tilkynning um mann sem var að skemma bíla í Breiðholti. Lögreglan handtók mann á vettvangi sem var í annarlegu ástandi. Tveir eldar í bílum voru tilkynntir í gærkvöldi. Í annað skiptið kem eldurinn upp þar sem tveir voru í honum en báðum tókst að komast út. Þá var nokkuð um að ökumenn voru stöðvaðir sem voru án réttinda og undir áhrifum, bæði fíkniefna og/eða áfengis.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Innlent Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Innlent Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Innlent Fleiri fréttir Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Sjá meira