Íslendingar lenda í mestu veseni þegar þeir versla á netinu Stefán Ó. Jónsson skrifar 1. apríl 2020 09:39 Netverslun virðist flækjast fyrir Íslendingum. nordicphotos/getty Rúmlega þrír af hverjum fjórum Íslendingum lentu í vandræðum þegar þeir versluðu á netinu í fyrra. Engin þjóð í Evrópu virðist lenda í jafn miklu veseni við netkaup og Íslendingar ef marka má tölur frá hagstofu Evrópusambandsins, Eurostat. Það sem meira er; sífellt hærra hlutfall Íslendinga lendir í vandræðum við netverslun. Þannig var hlutfallið 66,7 prósent árið 2017 en var komið upp í 76,8 prósent í fyrra samkvæmt nýrri rannsókn Hagstofu Íslands. Sé litið áratug aftur í tímann má sjá að rétt innan við 10 prósent íslenskra netverja greindu frá erfiðleikum í þessum efnum. Meðal vandræða sem Hagstofan spurði um voru bilun í netkerfi vefverslunar, að varan berist kaupanda síðar en áætlað var, kostnaður sé hærri en áætlað var eða röng eða gölluð vara afhent. Þrátt fyrir að netverslunarvesen sé að aukast virðist það ekki stöðva Íslendinga. Átta af hverjum tíu Íslendingum höfðu í byrjun árs 2019 verslað á netinu á síðastliðnu ári, samkvæmt fyrrnefndri rannsókn Hagstofunnar. Flestir keyptu tónlist eða kvikmyndir, aðgöngumiða á viðburði eða farmiða. Nánari útlistun á rannsókn Hagstofunnar má sjá hér. Hagstofa Íslands Tækni Verslun Neytendur Mest lesið Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Viðskipti innlent Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Viðskipti innlent Gagnrýna seinagang olíufélaganna og ýja að samráði Neytendur Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Viðskipti innlent Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Viðskipti innlent Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Sögulegur hagnaður á samrunatímum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Sjá meira
Rúmlega þrír af hverjum fjórum Íslendingum lentu í vandræðum þegar þeir versluðu á netinu í fyrra. Engin þjóð í Evrópu virðist lenda í jafn miklu veseni við netkaup og Íslendingar ef marka má tölur frá hagstofu Evrópusambandsins, Eurostat. Það sem meira er; sífellt hærra hlutfall Íslendinga lendir í vandræðum við netverslun. Þannig var hlutfallið 66,7 prósent árið 2017 en var komið upp í 76,8 prósent í fyrra samkvæmt nýrri rannsókn Hagstofu Íslands. Sé litið áratug aftur í tímann má sjá að rétt innan við 10 prósent íslenskra netverja greindu frá erfiðleikum í þessum efnum. Meðal vandræða sem Hagstofan spurði um voru bilun í netkerfi vefverslunar, að varan berist kaupanda síðar en áætlað var, kostnaður sé hærri en áætlað var eða röng eða gölluð vara afhent. Þrátt fyrir að netverslunarvesen sé að aukast virðist það ekki stöðva Íslendinga. Átta af hverjum tíu Íslendingum höfðu í byrjun árs 2019 verslað á netinu á síðastliðnu ári, samkvæmt fyrrnefndri rannsókn Hagstofunnar. Flestir keyptu tónlist eða kvikmyndir, aðgöngumiða á viðburði eða farmiða. Nánari útlistun á rannsókn Hagstofunnar má sjá hér. Hagstofa Íslands
Tækni Verslun Neytendur Mest lesið Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Viðskipti innlent Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Viðskipti innlent Gagnrýna seinagang olíufélaganna og ýja að samráði Neytendur Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Viðskipti innlent Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Viðskipti innlent Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Sögulegur hagnaður á samrunatímum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Sjá meira