Neyðarástand framlengt á Spáni Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 22. mars 2020 18:31 Útgöngubann er í gildi á Spáni vegna neyðarástandsins sem þar ríkir. Getty/Sandra Montanez Yfirvöld á Spáni framlengdu í dag neyðarástandi í fimmtán daga til viðbótar vegna kórónuveirunnar. Þetta tilkynnti Pedro Sanchez, forsætisráðherra Spánar í dag í ávarpi sem var sjónvarpað eftir fund hans með heilbrigðisyfirvöldum og öryggissérfræðingum. Sanchez sagði að spænska þingið hafi samþykkt tillögu hans um að framlengja neyðarástandið sem lýst var yfir fyrir rúmri viku síðan. Dauðsföllum á Spáni vegna veirunnar hefur fjölgað dag frá degi og hafa 394 dáið síðasta sólarhringinn. Staðfest dauðsföll vegna veirunnar eru því orðin 1.720. Þá sagði Fernando Simon, framkvæmdastjóri Almannavarna á Spáni, að farið væri að glitta í sól á þessum myrku tímum og að vonandi, ef heppnin væri með þeim, myndi öldunum fara að lægja fljótlega. „Allar okkar spár gefa það til kynna að ekki sé langt í að við komumst yfir hæsta hjallann en það að létta á aðgerðum of snemma gæti þýtt það að veiran myndi hellast aftur yfir okkur og þess vegna þurfum við að fara gífurlega varlega.“ Spánn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir „Virðumst vera frekar að stefna í svartsýnu spána“ Aðspurður um það á upplýsingafundinum í dag hvort þessar nýju smittölur færi okkur nær svartsýnu spánni sagði Þórólfur Guðnason sóttvarnarlæknir svo virðast vera. Þó bæri að taka því með fyrirvara þar sem margt getur breyst. 22. mars 2020 16:35 Upplýsingar á tímum kórónaveirunnar Á tímum heimsfaraldurs, samkomubanns og efnahagsniðursveiflu mætti færa fyrir því rök að tregða hins opinbera til að afhenda afrit af upplýsingum og svara fyrirspurnum væri frekar óspennandi umfjöllunarefni. 20. mars 2020 06:00 Allir sem koma heim til Íslands þurfa að fara í tveggja vikna sóttkví Þetta kemur fram í tilkynningu frá almannavörnum og sóttvarnalækni en um er að ræða útvíkkun á hááhættusvæðum vegna kórónuveirunnar. 18. mars 2020 11:36 Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Erlent Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann Innlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Erlent Gular viðvaranir í dag en hiti að 27 stigum á morgun Veður Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Sjá meira
Yfirvöld á Spáni framlengdu í dag neyðarástandi í fimmtán daga til viðbótar vegna kórónuveirunnar. Þetta tilkynnti Pedro Sanchez, forsætisráðherra Spánar í dag í ávarpi sem var sjónvarpað eftir fund hans með heilbrigðisyfirvöldum og öryggissérfræðingum. Sanchez sagði að spænska þingið hafi samþykkt tillögu hans um að framlengja neyðarástandið sem lýst var yfir fyrir rúmri viku síðan. Dauðsföllum á Spáni vegna veirunnar hefur fjölgað dag frá degi og hafa 394 dáið síðasta sólarhringinn. Staðfest dauðsföll vegna veirunnar eru því orðin 1.720. Þá sagði Fernando Simon, framkvæmdastjóri Almannavarna á Spáni, að farið væri að glitta í sól á þessum myrku tímum og að vonandi, ef heppnin væri með þeim, myndi öldunum fara að lægja fljótlega. „Allar okkar spár gefa það til kynna að ekki sé langt í að við komumst yfir hæsta hjallann en það að létta á aðgerðum of snemma gæti þýtt það að veiran myndi hellast aftur yfir okkur og þess vegna þurfum við að fara gífurlega varlega.“
Spánn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir „Virðumst vera frekar að stefna í svartsýnu spána“ Aðspurður um það á upplýsingafundinum í dag hvort þessar nýju smittölur færi okkur nær svartsýnu spánni sagði Þórólfur Guðnason sóttvarnarlæknir svo virðast vera. Þó bæri að taka því með fyrirvara þar sem margt getur breyst. 22. mars 2020 16:35 Upplýsingar á tímum kórónaveirunnar Á tímum heimsfaraldurs, samkomubanns og efnahagsniðursveiflu mætti færa fyrir því rök að tregða hins opinbera til að afhenda afrit af upplýsingum og svara fyrirspurnum væri frekar óspennandi umfjöllunarefni. 20. mars 2020 06:00 Allir sem koma heim til Íslands þurfa að fara í tveggja vikna sóttkví Þetta kemur fram í tilkynningu frá almannavörnum og sóttvarnalækni en um er að ræða útvíkkun á hááhættusvæðum vegna kórónuveirunnar. 18. mars 2020 11:36 Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Erlent Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann Innlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Erlent Gular viðvaranir í dag en hiti að 27 stigum á morgun Veður Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Sjá meira
„Virðumst vera frekar að stefna í svartsýnu spána“ Aðspurður um það á upplýsingafundinum í dag hvort þessar nýju smittölur færi okkur nær svartsýnu spánni sagði Þórólfur Guðnason sóttvarnarlæknir svo virðast vera. Þó bæri að taka því með fyrirvara þar sem margt getur breyst. 22. mars 2020 16:35
Upplýsingar á tímum kórónaveirunnar Á tímum heimsfaraldurs, samkomubanns og efnahagsniðursveiflu mætti færa fyrir því rök að tregða hins opinbera til að afhenda afrit af upplýsingum og svara fyrirspurnum væri frekar óspennandi umfjöllunarefni. 20. mars 2020 06:00
Allir sem koma heim til Íslands þurfa að fara í tveggja vikna sóttkví Þetta kemur fram í tilkynningu frá almannavörnum og sóttvarnalækni en um er að ræða útvíkkun á hááhættusvæðum vegna kórónuveirunnar. 18. mars 2020 11:36