Svakalegt að sjá eyðilegginguna á Seyðisfirði Jakob Bjarnar og Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifa 22. desember 2020 12:14 Sigurður Ingi Jóhannsson. Eyðileggingin eftir aurskriðurnar á Seyðisfirði eru ekki síst á hans borði, sem sveitarstjórnar- og samgönguráðherra. visir/vilhelm Sigurður Ingi Jóhannsson samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra um eyðilegginguna á Seyðisfirði. Þetta er auðvitað hálf ógnvekjandi. Maður gæti ímyndað sér að þetta væri enn verra ef ekki væri þessi snjóföl hér yfir. En þetta er auðvitað svakalegt að sjá. Sigurður Ingi segir aurskriðurnar á Seyðisfirði kalla á viðbrögð af hálfu ríkisvaldsins. „Við höfum sagt frá upphafi að við munum bakka samfélagið upp, sveitarfélagið og íbúana, með öllum þeim ráðum sem við höfum.“ Nú þarf að leggja áherslu á hreinsunina, að sögn ráðherrans. En jafnframt þarf að uppfæra áhættumatið, fara í þær aðgerðir sem hægt er að fara í og svo er það endurbygging. „Á öllum þessum menningarverðmætum sem hér er, húsnæði fyrir fólkið sem hefur misst húsnæði sitt. Að öllu þessu og fleiru þarf að hyggja.“ Spurður segir Sigurður Ingi það hafa verið ótrúlegt happ að Fjarðarheiðin, sem oft er erfið að vetrarlagi, hafi verið fær þegar fjallið tók að skríða yfir þorpið. Kallar þetta á einhverjar úrbætur á samgöngum hér? „Það er auðvitað í býgerð, jarðgöng sem munu gjörbreyta öllum aðstæðum hér og svona atburður ítrekar mikilvægi þess að staðið verði við það og það munum við gera.“ Aurskriður á Seyðisfirði Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Samgöngur Mest lesið Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Fleiri fréttir „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Sjá meira
Þetta er auðvitað hálf ógnvekjandi. Maður gæti ímyndað sér að þetta væri enn verra ef ekki væri þessi snjóföl hér yfir. En þetta er auðvitað svakalegt að sjá. Sigurður Ingi segir aurskriðurnar á Seyðisfirði kalla á viðbrögð af hálfu ríkisvaldsins. „Við höfum sagt frá upphafi að við munum bakka samfélagið upp, sveitarfélagið og íbúana, með öllum þeim ráðum sem við höfum.“ Nú þarf að leggja áherslu á hreinsunina, að sögn ráðherrans. En jafnframt þarf að uppfæra áhættumatið, fara í þær aðgerðir sem hægt er að fara í og svo er það endurbygging. „Á öllum þessum menningarverðmætum sem hér er, húsnæði fyrir fólkið sem hefur misst húsnæði sitt. Að öllu þessu og fleiru þarf að hyggja.“ Spurður segir Sigurður Ingi það hafa verið ótrúlegt happ að Fjarðarheiðin, sem oft er erfið að vetrarlagi, hafi verið fær þegar fjallið tók að skríða yfir þorpið. Kallar þetta á einhverjar úrbætur á samgöngum hér? „Það er auðvitað í býgerð, jarðgöng sem munu gjörbreyta öllum aðstæðum hér og svona atburður ítrekar mikilvægi þess að staðið verði við það og það munum við gera.“
Aurskriður á Seyðisfirði Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Samgöngur Mest lesið Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Fleiri fréttir „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Sjá meira