Maradona minnst meðal Íslendinga | Vann HM einn síns liðs og hitti Gaupa á HM 2006 Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. nóvember 2020 20:45 Diego Maradona er án efa einn allra besti knattspyrnumaður allra tíma. Vísir/Getty Diego Armando Maradona lést í dag sextugur að aldri. Samkvæmt fréttamiðlum í heimalandi hans Argentínu fékk hann hjartaáfall og lést í kjölfarið. Ljóst er að þarna er einn helsti snillingur knattspyrnusögunnar farinn yfir móðuna miklu. Í kjölfar andlátsins hafa hin ýmsu íþróttafélög, hið ýmsa íþróttafólk ásamt öllum þeim sem hafa áhuga á knattspyrnu vottað Maradona virðingu sína. Í fréttinni hér að neðan má sjá brot af því helsta sem birt var á samfélagsmiðlinum Twitter. Diego Maradona hafði einnig gríðarleg áhrif á íslenska íþróttamenn, skiptir þar litlu hvort menn voru í fót-, hand- eða körfubolta. Hér að neðan má sjá það helsta sem Íslendingar höfðu að segja um þennan magnaða leikmann og feril hans. Það er ekki bara að Maradona hafi skorað tvö frægustu mörk fótboltasögunnar.-Hann skoraði þau með 4 mínútna millibili-á stærsta sviði knattspyrnunnar, þegar öll augu heimsbyggðarinnar voru á honum-á móti þjóð sem hafði háð óréttlátt stríð gegn heimalandi hans örfáum árum áður— Andri Ólafsson (@andriolafsson) November 25, 2020 Arnór Guðjóhnsen mætti Maradona á sínum tíma. Hann ræddi við RÚV um þá upplifun. Ég gleymi þessu aldrei, korter í leik kemur hann skokkandi inn á völlinn, heldur aðeins á lofti, fór á vítapunktinn tók eitt víti og fór svo aftur inn. Ég hugsaði með mér, þvílíkur töffari. https://t.co/hfxZUw9kjd— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) November 25, 2020 Gummi Ben segir að frammistaða Maradona á HM 1986 verði aldrei toppuð og hann sé einn af þeim bestu frá upphafi. Besta frammistaða hjá einum leikmanni á Heimsmeistarmóti og verður aldrei toppað #RipDiego pic.twitter.com/g2twrrkzVi— Gummi Ben (@GummiBen) November 25, 2020 Einn af þeim allra allra bestu #RIPhttps://t.co/Fd7oDaANrr— Gummi Ben (@GummiBen) November 25, 2020 Gaupi hitti Maradona á HM í Þýskalandi árið 2006. Hitti Maradona á HM 2006. Þar fékk hann lítinn frið.Magnaður leikmaður. Kveður sama mánaðardag og George Best. Hitti hann líka á bar í London. Snillingar báðir tveir.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) November 25, 2020 Teitur Örlygsson, margfaldur Íslandsmeistari í körfubolta, segir Maradona haft veruleg áhrif á sem íþróttamann. Maradona er annar gæinn sem hafði raunveruleg áhrif á mitt íþróttauppeldi. Hvíl í friði og takk fyrir magnaða upplifun og skemmtun. #RipMaradona pic.twitter.com/WhBrrhCMvj— Teitur Örlygsson (@teitur11) November 25, 2020 Einar Örn Jónsson, fyrrum landsliðsmaður í handbolta og núverandi íþróttafréttamaður á RÚV, var mikill aðdáandi Maradona. Sá besti, sá mest heillandi, sá gallaðasti. Einstakur. pic.twitter.com/BCSHBh2lw8— Einar Örn Jónsson (@RanieNro) November 25, 2020 Aðeins einn maður lyfti anda þjóðar sinnar eftir stríð (og náði táknrænum hefndum), vann HM með hóp meðalskussa (silfur með enn lakara lið 4 árum seinna) og gerði fátækasta lið Ítalíu að stórveldi í Evrópu. Veröldin var öðruvísi þá en Diego er og verður . pic.twitter.com/LGgYr9xjPC— Einar Örn Jónsson (@RanieNro) November 25, 2020 Hörður Snævar Jónsson, ritstjóri íþróttavefs DV, minnist þess að hafa verið á sama stað og Maradona á HM í Rússlandi sumarið 2018. Ég náði því bara einu sinni að vera a sama stað og Maradona. Þá var kóngurinn hressasti maðurinn í Moskvu #RIP pic.twitter.com/3pN2zWm6WV— Hörður S Jónsson (@hoddi23) November 25, 2020 Sagnfræðingurinn Stefán Pálsson var mikill Maradona-maður. Ég held að það sé enginn útlendingur fyrr og síðar sem mér hefur þótt eins vænt um og Maradona. Elsku karlinn.— Stefán Pálsson (@Stebbip) November 25, 2020 Rikki G getur ekki beðið eftir að árinu ljúki. Það eru bara sem betur fer 36 dagar eftir af þessu ógeðslega ári. RIP legend. pic.twitter.com/1VUqS8CoKI— Rikki G (@RikkiGje) November 25, 2020 Framkvæmdastjóri KA segir Maradona einn þann allra besta. Gæðin í þessum gæja voru eru eitthvað allt annað en maður átti að venjast. Sannarlega einn sá besti til að taka þátt í leiknum. Frá því að hann steig fram í sviðsljósið og allt til dánardags spilaði hann á fullum hraða og fáir sem héldu í við hann. #RipMaradona #King https://t.co/rrOPqkDDe8— saevar petursson (@saevarp) November 25, 2020 Fótbolti Andlát Diegos Maradona Tengdar fréttir Diego Maradona er látinn Argentínski knattspyrnukappinn Diego Armando Maradona er látinn sextugur að aldri. Maradona lést af völdum hjartaáfalls. Þriggja daga þjóðarsorg hefur verið lýst yfir í Argentínu. 25. nóvember 2020 16:32 Maradona minnst | Kostulegar sögur, myndbönd og staðreyndir um einn magnaðasta knattspyrnumann allra tíma Diego Armando Maradona lést í dag sextugur að aldri. Samkvæmt fréttamiðlum í heimalandi hans Argentínu fékk hann hjartaáfall og lést í kjölfarið. 25. nóvember 2020 17:56 Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ Fótbolti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ Fótbolti Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Fótbolti „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Körfubolti „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Dagskráin í dag: Fótboltinn í fyrirrúmi Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Sjá meira
Diego Armando Maradona lést í dag sextugur að aldri. Samkvæmt fréttamiðlum í heimalandi hans Argentínu fékk hann hjartaáfall og lést í kjölfarið. Ljóst er að þarna er einn helsti snillingur knattspyrnusögunnar farinn yfir móðuna miklu. Í kjölfar andlátsins hafa hin ýmsu íþróttafélög, hið ýmsa íþróttafólk ásamt öllum þeim sem hafa áhuga á knattspyrnu vottað Maradona virðingu sína. Í fréttinni hér að neðan má sjá brot af því helsta sem birt var á samfélagsmiðlinum Twitter. Diego Maradona hafði einnig gríðarleg áhrif á íslenska íþróttamenn, skiptir þar litlu hvort menn voru í fót-, hand- eða körfubolta. Hér að neðan má sjá það helsta sem Íslendingar höfðu að segja um þennan magnaða leikmann og feril hans. Það er ekki bara að Maradona hafi skorað tvö frægustu mörk fótboltasögunnar.-Hann skoraði þau með 4 mínútna millibili-á stærsta sviði knattspyrnunnar, þegar öll augu heimsbyggðarinnar voru á honum-á móti þjóð sem hafði háð óréttlátt stríð gegn heimalandi hans örfáum árum áður— Andri Ólafsson (@andriolafsson) November 25, 2020 Arnór Guðjóhnsen mætti Maradona á sínum tíma. Hann ræddi við RÚV um þá upplifun. Ég gleymi þessu aldrei, korter í leik kemur hann skokkandi inn á völlinn, heldur aðeins á lofti, fór á vítapunktinn tók eitt víti og fór svo aftur inn. Ég hugsaði með mér, þvílíkur töffari. https://t.co/hfxZUw9kjd— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) November 25, 2020 Gummi Ben segir að frammistaða Maradona á HM 1986 verði aldrei toppuð og hann sé einn af þeim bestu frá upphafi. Besta frammistaða hjá einum leikmanni á Heimsmeistarmóti og verður aldrei toppað #RipDiego pic.twitter.com/g2twrrkzVi— Gummi Ben (@GummiBen) November 25, 2020 Einn af þeim allra allra bestu #RIPhttps://t.co/Fd7oDaANrr— Gummi Ben (@GummiBen) November 25, 2020 Gaupi hitti Maradona á HM í Þýskalandi árið 2006. Hitti Maradona á HM 2006. Þar fékk hann lítinn frið.Magnaður leikmaður. Kveður sama mánaðardag og George Best. Hitti hann líka á bar í London. Snillingar báðir tveir.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) November 25, 2020 Teitur Örlygsson, margfaldur Íslandsmeistari í körfubolta, segir Maradona haft veruleg áhrif á sem íþróttamann. Maradona er annar gæinn sem hafði raunveruleg áhrif á mitt íþróttauppeldi. Hvíl í friði og takk fyrir magnaða upplifun og skemmtun. #RipMaradona pic.twitter.com/WhBrrhCMvj— Teitur Örlygsson (@teitur11) November 25, 2020 Einar Örn Jónsson, fyrrum landsliðsmaður í handbolta og núverandi íþróttafréttamaður á RÚV, var mikill aðdáandi Maradona. Sá besti, sá mest heillandi, sá gallaðasti. Einstakur. pic.twitter.com/BCSHBh2lw8— Einar Örn Jónsson (@RanieNro) November 25, 2020 Aðeins einn maður lyfti anda þjóðar sinnar eftir stríð (og náði táknrænum hefndum), vann HM með hóp meðalskussa (silfur með enn lakara lið 4 árum seinna) og gerði fátækasta lið Ítalíu að stórveldi í Evrópu. Veröldin var öðruvísi þá en Diego er og verður . pic.twitter.com/LGgYr9xjPC— Einar Örn Jónsson (@RanieNro) November 25, 2020 Hörður Snævar Jónsson, ritstjóri íþróttavefs DV, minnist þess að hafa verið á sama stað og Maradona á HM í Rússlandi sumarið 2018. Ég náði því bara einu sinni að vera a sama stað og Maradona. Þá var kóngurinn hressasti maðurinn í Moskvu #RIP pic.twitter.com/3pN2zWm6WV— Hörður S Jónsson (@hoddi23) November 25, 2020 Sagnfræðingurinn Stefán Pálsson var mikill Maradona-maður. Ég held að það sé enginn útlendingur fyrr og síðar sem mér hefur þótt eins vænt um og Maradona. Elsku karlinn.— Stefán Pálsson (@Stebbip) November 25, 2020 Rikki G getur ekki beðið eftir að árinu ljúki. Það eru bara sem betur fer 36 dagar eftir af þessu ógeðslega ári. RIP legend. pic.twitter.com/1VUqS8CoKI— Rikki G (@RikkiGje) November 25, 2020 Framkvæmdastjóri KA segir Maradona einn þann allra besta. Gæðin í þessum gæja voru eru eitthvað allt annað en maður átti að venjast. Sannarlega einn sá besti til að taka þátt í leiknum. Frá því að hann steig fram í sviðsljósið og allt til dánardags spilaði hann á fullum hraða og fáir sem héldu í við hann. #RipMaradona #King https://t.co/rrOPqkDDe8— saevar petursson (@saevarp) November 25, 2020
Fótbolti Andlát Diegos Maradona Tengdar fréttir Diego Maradona er látinn Argentínski knattspyrnukappinn Diego Armando Maradona er látinn sextugur að aldri. Maradona lést af völdum hjartaáfalls. Þriggja daga þjóðarsorg hefur verið lýst yfir í Argentínu. 25. nóvember 2020 16:32 Maradona minnst | Kostulegar sögur, myndbönd og staðreyndir um einn magnaðasta knattspyrnumann allra tíma Diego Armando Maradona lést í dag sextugur að aldri. Samkvæmt fréttamiðlum í heimalandi hans Argentínu fékk hann hjartaáfall og lést í kjölfarið. 25. nóvember 2020 17:56 Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ Fótbolti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ Fótbolti Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Fótbolti „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Körfubolti „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Dagskráin í dag: Fótboltinn í fyrirrúmi Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Sjá meira
Diego Maradona er látinn Argentínski knattspyrnukappinn Diego Armando Maradona er látinn sextugur að aldri. Maradona lést af völdum hjartaáfalls. Þriggja daga þjóðarsorg hefur verið lýst yfir í Argentínu. 25. nóvember 2020 16:32
Maradona minnst | Kostulegar sögur, myndbönd og staðreyndir um einn magnaðasta knattspyrnumann allra tíma Diego Armando Maradona lést í dag sextugur að aldri. Samkvæmt fréttamiðlum í heimalandi hans Argentínu fékk hann hjartaáfall og lést í kjölfarið. 25. nóvember 2020 17:56