Sonur Bandaríkjaforseta smitaður af veirunni Kjartan Kjartansson skrifar 21. nóvember 2020 07:38 Trump yngri er nú sagður í einangrun í veiðikofa á meðan hann nær sér af kórónuveirusmiti. Vísir/EPA Donald Trump yngri, sonur og nafni Bandaríkjaforseta, greindist smitaður af kórónuveirunni í byrjun síðustu viku. Talsmaður hans segir að hann sé einkennalaus en að hann sé nú í einangrun í veiðikofa sínum. Fjölmörg smit kórónuveiru hafa komið upp í kringum Trump forseta og Hvíta húsið á undanförnum mánuðum. Forsetahjónin smituðust bæði í haust sem og unglingssonur þeirra Barron. Kimberly Guilfoyle, kærasta Trump yngri greindist sömuleiðis smituð í júlí. Mark Meadows, starfsmannastjóri Hvíta hússins, er á meðal fjölda ráðgjafa forsetans sem hafa smitað. Þá hefur verið greint frá því að á annað hundrað leyniþjónustumanna sem gæta öryggis Trump forseta og hafa þurft að fylgja honum á kosningafundi og aðra viðburði víðsvegar um landið hafi smitast af veirunni. Trump yngri hefur tekið þátt í því með föður sínum að gera lítið úr alvarleika kórónuveirufaraldursins sem hefur dregið um 250.000 manns í Bandaríkjunum til dauða. Í nýlegu viðtali hélt sonur forsetans því fram að dánartíðni af völdum Covid-19 væri „nánast engin“ og að yfirvöld hefðu stjórn á faraldrinum. Í gær greindust 192.000 manns smitaðir af veirunni vestanhafs. Vangaveltur hafa lengi verið um að Trump yngri hafi áhuga á að bjóða sig sjálfur fram til forseta þegar fram líða stundir. Bandaríkin Donald Trump Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Erlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Fleiri fréttir Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Sjá meira
Donald Trump yngri, sonur og nafni Bandaríkjaforseta, greindist smitaður af kórónuveirunni í byrjun síðustu viku. Talsmaður hans segir að hann sé einkennalaus en að hann sé nú í einangrun í veiðikofa sínum. Fjölmörg smit kórónuveiru hafa komið upp í kringum Trump forseta og Hvíta húsið á undanförnum mánuðum. Forsetahjónin smituðust bæði í haust sem og unglingssonur þeirra Barron. Kimberly Guilfoyle, kærasta Trump yngri greindist sömuleiðis smituð í júlí. Mark Meadows, starfsmannastjóri Hvíta hússins, er á meðal fjölda ráðgjafa forsetans sem hafa smitað. Þá hefur verið greint frá því að á annað hundrað leyniþjónustumanna sem gæta öryggis Trump forseta og hafa þurft að fylgja honum á kosningafundi og aðra viðburði víðsvegar um landið hafi smitast af veirunni. Trump yngri hefur tekið þátt í því með föður sínum að gera lítið úr alvarleika kórónuveirufaraldursins sem hefur dregið um 250.000 manns í Bandaríkjunum til dauða. Í nýlegu viðtali hélt sonur forsetans því fram að dánartíðni af völdum Covid-19 væri „nánast engin“ og að yfirvöld hefðu stjórn á faraldrinum. Í gær greindust 192.000 manns smitaðir af veirunni vestanhafs. Vangaveltur hafa lengi verið um að Trump yngri hafi áhuga á að bjóða sig sjálfur fram til forseta þegar fram líða stundir.
Bandaríkin Donald Trump Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Erlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Fleiri fréttir Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Sjá meira