Gáfu Guðna Bergs hugmyndir um hver ætti að vera næsti landsliðsþjálfari Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. nóvember 2020 09:30 Guðni Bergsson þarf að finna nýjan landsliðsþjálfara fyrir karlalandsliðið í annað skiptið sem formaður KSÍ. Vísir/Daníel Þór Erik Hamrén stýrir íslenska karlalandsliðinu í knattspyrnu í síðasta sinn í kvöld þegar liðið mætir Englandi á Wembley. Leitin af næsta landsliðsþjálfara er því hafin hjá Knattspyrnusambandi Íslands. Hinn sænski Erik Hamrén tilkynnti það fyrir leikinn á móti Dönum að hann myndi hætta með íslenska karlalandsliðið eftir að liðinu mistókst að tryggja sér sæti á Evrópumótinu næsta sumar. Síðasti leikurinn í Þjóðadeildinni er í kvöld og næst á dagskrá hjá íslenska liðinu er síðan undankeppni HM í mars með nýjan landsliðsþjálfara. Fréttablaðið kafaði aðeins ofan í það hvaða kostir eru í stöðunni fyrir Guðna Bergsson, formann KSÍ, sem blaðið segir að liggi undir feldi í grein í blaðinu í dag. Guðni hefur sagt að einhver nöfn séu komin fram í leit sambandsins að næsta þjálfara en að næstu vikur muni síðan fara í það að finna fleiri nöfn. Búast megi við að nýr þjálfari verði kynntur einhvern tímann í desember. Fréttablaðið fékk nokkra einstaklinga sem lifa og hrærast í knattspyrnuheiminum til að nefna þeirra fyrsta kost í starfið og hjálpa þar með Guðna við það að setja saman óskalistann sinn. Hér fyrir neðan má sjá mjög stutta útgáfu af svörum þessara fótboltahausa en heildarsvör hvers og eins má finna með því að smella hér. Hver á að vera næsti þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu: Tómas Þór Þórðarson, ritstjóri Enska boltans hjá Símanum Sport: Heimir Hallgrímsson eða Freyr Alexandersson Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir, þjálfari Augnabliks: Rúnar Kristinsson eða Heimir Guðjónsson Hrafnkell Freyr Ágústsson, sérfræðingur hjá Dr. football: Rúnar Kristinsson Einar Guðnason, aðstoðarþjálfari Víkings: Heimir Guðjónsson Ingvi Þór Sæmundsson, íþróttafréttamaður hjá Sýn: Heimir Guðjónsson Elvar Geir Magnússon, ritstjóri fotbolti.net: Heimir Hallgrímsson, Freyr Alexandersson eða Heimir Guðjónsson Sigurvin Ólafsson, þjálfari KV: Heimir Hallgrímsson Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson, íþróttafréttamaður hjá RÚV: Freyr Alexandersson Kolbeinn Tumi Daðason, fréttastjóri Vísis: Morten Olsen Ómar Ingi Guðmundsson, þjálfari yngri flokka hjá HK: Arnar Þór Viðarsson Ásgerður Stefanía Baldursdóttir, leikmaður Vals: Rúnar Kristinsson eða Chris Coleman Kristján Guðmundsson, þjálfari Stjörnunnar: Þjálfari frá Norðurlöndum Arnar Grétarsson, þjálfari KA: Rúnar Kristinsson og Heimir Guðjónsson Bjarni Jóhannsson, þjálfari Njarðvíkur: Heimir Hallgrímsson eða Rúnar Kristinsson. Hörður Snævar Jónsson, ritstjóri 433.is: Heimir Hallgrímsson Guðbjörg Gunnarsdóttir, leikmaður Djurgården og landsliðskona: Freyr Alexandersson KSÍ Mest lesið Lætur drauminn rætast og opnar kínverskan veitingastað Sport Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn Fótbolti „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Fótbolti Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Enski boltinn „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Handbolti Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Fótbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Fótbolti Alveg sama um úrvalsdeildina og ætlar í veiði eftir HM Sport Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Stuðningsmaður stendur heilu leikina eins og stytta „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Senegal vann riðilinn en missti Koulibaly í bann Nígeríumenn snöggir að nýta sér liðsmuninn og fengu fullt hús „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Elsti atvinnumaður heims fer í nýtt lið Nýi þjálfarinn fær strax að njóta krafta Orra Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Arnar vill læra af mistökum gullkynslóðarinnar og gera landsliðið sjálfbærara Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Sjá meira
Erik Hamrén stýrir íslenska karlalandsliðinu í knattspyrnu í síðasta sinn í kvöld þegar liðið mætir Englandi á Wembley. Leitin af næsta landsliðsþjálfara er því hafin hjá Knattspyrnusambandi Íslands. Hinn sænski Erik Hamrén tilkynnti það fyrir leikinn á móti Dönum að hann myndi hætta með íslenska karlalandsliðið eftir að liðinu mistókst að tryggja sér sæti á Evrópumótinu næsta sumar. Síðasti leikurinn í Þjóðadeildinni er í kvöld og næst á dagskrá hjá íslenska liðinu er síðan undankeppni HM í mars með nýjan landsliðsþjálfara. Fréttablaðið kafaði aðeins ofan í það hvaða kostir eru í stöðunni fyrir Guðna Bergsson, formann KSÍ, sem blaðið segir að liggi undir feldi í grein í blaðinu í dag. Guðni hefur sagt að einhver nöfn séu komin fram í leit sambandsins að næsta þjálfara en að næstu vikur muni síðan fara í það að finna fleiri nöfn. Búast megi við að nýr þjálfari verði kynntur einhvern tímann í desember. Fréttablaðið fékk nokkra einstaklinga sem lifa og hrærast í knattspyrnuheiminum til að nefna þeirra fyrsta kost í starfið og hjálpa þar með Guðna við það að setja saman óskalistann sinn. Hér fyrir neðan má sjá mjög stutta útgáfu af svörum þessara fótboltahausa en heildarsvör hvers og eins má finna með því að smella hér. Hver á að vera næsti þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu: Tómas Þór Þórðarson, ritstjóri Enska boltans hjá Símanum Sport: Heimir Hallgrímsson eða Freyr Alexandersson Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir, þjálfari Augnabliks: Rúnar Kristinsson eða Heimir Guðjónsson Hrafnkell Freyr Ágústsson, sérfræðingur hjá Dr. football: Rúnar Kristinsson Einar Guðnason, aðstoðarþjálfari Víkings: Heimir Guðjónsson Ingvi Þór Sæmundsson, íþróttafréttamaður hjá Sýn: Heimir Guðjónsson Elvar Geir Magnússon, ritstjóri fotbolti.net: Heimir Hallgrímsson, Freyr Alexandersson eða Heimir Guðjónsson Sigurvin Ólafsson, þjálfari KV: Heimir Hallgrímsson Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson, íþróttafréttamaður hjá RÚV: Freyr Alexandersson Kolbeinn Tumi Daðason, fréttastjóri Vísis: Morten Olsen Ómar Ingi Guðmundsson, þjálfari yngri flokka hjá HK: Arnar Þór Viðarsson Ásgerður Stefanía Baldursdóttir, leikmaður Vals: Rúnar Kristinsson eða Chris Coleman Kristján Guðmundsson, þjálfari Stjörnunnar: Þjálfari frá Norðurlöndum Arnar Grétarsson, þjálfari KA: Rúnar Kristinsson og Heimir Guðjónsson Bjarni Jóhannsson, þjálfari Njarðvíkur: Heimir Hallgrímsson eða Rúnar Kristinsson. Hörður Snævar Jónsson, ritstjóri 433.is: Heimir Hallgrímsson Guðbjörg Gunnarsdóttir, leikmaður Djurgården og landsliðskona: Freyr Alexandersson
Hver á að vera næsti þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu: Tómas Þór Þórðarson, ritstjóri Enska boltans hjá Símanum Sport: Heimir Hallgrímsson eða Freyr Alexandersson Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir, þjálfari Augnabliks: Rúnar Kristinsson eða Heimir Guðjónsson Hrafnkell Freyr Ágústsson, sérfræðingur hjá Dr. football: Rúnar Kristinsson Einar Guðnason, aðstoðarþjálfari Víkings: Heimir Guðjónsson Ingvi Þór Sæmundsson, íþróttafréttamaður hjá Sýn: Heimir Guðjónsson Elvar Geir Magnússon, ritstjóri fotbolti.net: Heimir Hallgrímsson, Freyr Alexandersson eða Heimir Guðjónsson Sigurvin Ólafsson, þjálfari KV: Heimir Hallgrímsson Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson, íþróttafréttamaður hjá RÚV: Freyr Alexandersson Kolbeinn Tumi Daðason, fréttastjóri Vísis: Morten Olsen Ómar Ingi Guðmundsson, þjálfari yngri flokka hjá HK: Arnar Þór Viðarsson Ásgerður Stefanía Baldursdóttir, leikmaður Vals: Rúnar Kristinsson eða Chris Coleman Kristján Guðmundsson, þjálfari Stjörnunnar: Þjálfari frá Norðurlöndum Arnar Grétarsson, þjálfari KA: Rúnar Kristinsson og Heimir Guðjónsson Bjarni Jóhannsson, þjálfari Njarðvíkur: Heimir Hallgrímsson eða Rúnar Kristinsson. Hörður Snævar Jónsson, ritstjóri 433.is: Heimir Hallgrímsson Guðbjörg Gunnarsdóttir, leikmaður Djurgården og landsliðskona: Freyr Alexandersson
KSÍ Mest lesið Lætur drauminn rætast og opnar kínverskan veitingastað Sport Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn Fótbolti „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Fótbolti Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Enski boltinn „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Handbolti Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Fótbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Fótbolti Alveg sama um úrvalsdeildina og ætlar í veiði eftir HM Sport Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Stuðningsmaður stendur heilu leikina eins og stytta „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Senegal vann riðilinn en missti Koulibaly í bann Nígeríumenn snöggir að nýta sér liðsmuninn og fengu fullt hús „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Elsti atvinnumaður heims fer í nýtt lið Nýi þjálfarinn fær strax að njóta krafta Orra Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Arnar vill læra af mistökum gullkynslóðarinnar og gera landsliðið sjálfbærara Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Sjá meira