Alræmdur breskur raðmorðingi látinn af völdum Covid-19 Atli Ísleifsson skrifar 13. nóvember 2020 08:21 Peter Sutcliffe árið 1974. Getty Breski raðmorðinginn Peter Sutcliffe, sem í breskum fjölmiðlum hefur verið kallaður „Yorkshire Ripper“, er látinn, 74 ára að aldri. Hann lést af völdum Covid-19. Sutcliffe var dæmdur fyrir morð á þrettán konum í norðurhluta Englands á áttunda áratugnum. Þá reyndi hann að bana sjö konum til viðbótar. Sex af fórnarlömbum Peter Sutcliffe: Vera Millward, Jayne MacDonald, Josephine Whittaker, Jean Royle, Helga Rytka og Barbara Leach.Getty Sky News segir frá því að Sutcliffe hafi dáið á Háskólasjúkrahúsinu í Norður-Durham, um fimm kílómetrum frá fangelsinu þar sem hann afplánaði sinn dóm. Hann var sendur á sjúkrahúsið eftir að hafa greinst með kórónuveiruna, en heimildir Sky herma að hann hafi neitað að þiggja læknismeðferð eftir að hafa smitast í fangelsinu í Durham. Sutcliffe ólst upp í Vestur-Jórvíkurskíri, gekk í hjónaband árið 1974 en varð á þessum tíma heltekinn af vændiskonum. Vitað er að seint á sjöunda áratugnum fór hann að ráðast á konur, en fyrsta morðið sem vitað er um framdi hann árið 1975 þegar hann drap hina 28 ára Wilmu McCann, fjögurra barna móður frá Leeds. Á næstu fimm árum hélt hann morðunum áfram í Jórvíkurskíri og annars staðar í norðvesturhluta Englands. Morðinn vöktu mikinn óhug á sínum tíma og hvatti lögregla á ákveðnum stöðum konur til að vera ekki einar á ferð að næturlagi. Hann var loks handtekinn árið 1981 og síðar dæmdur. Bretland England Andlát Mest lesið Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Innlent Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Erlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Innlent Willum íhugar formannsframboð Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Fleiri fréttir Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Sjá meira
Breski raðmorðinginn Peter Sutcliffe, sem í breskum fjölmiðlum hefur verið kallaður „Yorkshire Ripper“, er látinn, 74 ára að aldri. Hann lést af völdum Covid-19. Sutcliffe var dæmdur fyrir morð á þrettán konum í norðurhluta Englands á áttunda áratugnum. Þá reyndi hann að bana sjö konum til viðbótar. Sex af fórnarlömbum Peter Sutcliffe: Vera Millward, Jayne MacDonald, Josephine Whittaker, Jean Royle, Helga Rytka og Barbara Leach.Getty Sky News segir frá því að Sutcliffe hafi dáið á Háskólasjúkrahúsinu í Norður-Durham, um fimm kílómetrum frá fangelsinu þar sem hann afplánaði sinn dóm. Hann var sendur á sjúkrahúsið eftir að hafa greinst með kórónuveiruna, en heimildir Sky herma að hann hafi neitað að þiggja læknismeðferð eftir að hafa smitast í fangelsinu í Durham. Sutcliffe ólst upp í Vestur-Jórvíkurskíri, gekk í hjónaband árið 1974 en varð á þessum tíma heltekinn af vændiskonum. Vitað er að seint á sjöunda áratugnum fór hann að ráðast á konur, en fyrsta morðið sem vitað er um framdi hann árið 1975 þegar hann drap hina 28 ára Wilmu McCann, fjögurra barna móður frá Leeds. Á næstu fimm árum hélt hann morðunum áfram í Jórvíkurskíri og annars staðar í norðvesturhluta Englands. Morðinn vöktu mikinn óhug á sínum tíma og hvatti lögregla á ákveðnum stöðum konur til að vera ekki einar á ferð að næturlagi. Hann var loks handtekinn árið 1981 og síðar dæmdur.
Bretland England Andlát Mest lesið Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Innlent Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Erlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Innlent Willum íhugar formannsframboð Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Fleiri fréttir Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Sjá meira