Sigvaldi með frábært mark í jafntefli Kielce | Myndband Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. október 2020 21:41 Sigvaldi skoraði stórkostlegt mark fyrir Kielce í kvöld. Dawid Łukasik Sigvaldi Björn Guðjónsson og félagar í Vive Kielce gerðu jafntefli við Porto á útivelli í Meistaradeild Evrópu í kvöld, lokatölur 32-32. Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði þá tvívegis í öruggum sigri Holstebro í dönsku úrvalsdeildinni, lokatölur þar 30-27. Það var ljóst fyrir leik að verkefni Sigvalda og liðsfélaga væri erfitt en lið Porto er ógnarsterkt. Heimamenn sýndu það í fyrri hálfleik og voru tveimur mörkum yfir í hálfleik, staðan þá 19-17. Gestirnir bitu frá sér í síðari hálfleik og tókst á endanum að landa stigi eftir góðan endasprett. Lokatölur 32-32 og eitt stig á lið niðurstaðan. Kielce heldur þar með toppsæti A-riðils Meistaradeildarinnar með níu stig að loknum sex leikjum. Sigvaldi skoraði fjögur mörk í leiknum og þar af eitt stórglæsilegt sem má sjá hér að neðan. WATCH: Igor Karacic pulling the strings in attack for @kielcehandball before laying the ball off for Sigvaldi Björn Gudjonsson who executes a fine spin shot!Lovely stuff... #ehfcl pic.twitter.com/BOwMpo1Ja1— EHF Champions League (@ehfcl) October 29, 2020 Óðinn Þór og félagar í Holsebro áttu ekki í miklum vandræðum með Lemvig í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Heimamenn í Holstebro voru með öll völd á vellinum frá upphafi til enda og unnu á endanum þægilegan sjö marka sigur, lokatölur 30-23. Holsebro er nú í 4. sæti dönsku úrvalsdeildarinnar. Óðinn skoraði tvö mörk úr jafnmörgum skotum. Handbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sjáðu stórkostlegt mark Sveindísar í lokaleiknum fyrir EM Fótbolti Níu ár síðan að strákarnir okkar „slökktu á“ Steve McClaren í beinni á Sky Sports Fótbolti Hetja Blika í kvöld lá í viku inn á spítala í janúar með blóðsýkingu Íslenski boltinn Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Handbolti Svarar ekki Óskari Hrafni: „Ég tala bara úti á velli, ekki eftir á“ Íslenski boltinn Umdeildur öryggisvörður fær stuðning frá Haaland Fótbolti David Beckham lagður inn á sjúkrahús Fótbolti Dagskráin: Formúla 1, pílukast í Bandaríkjunum og tvö golfmót Sport Hetja Blika með þrennu af bekknum: „Allir jafn mikilvægir“ Sport Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Enski boltinn Fleiri fréttir Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Tárin runnu þegar feðgarnir föðmuðust eftir afrek Gísla í Meistaradeildinni Enn á ný er Íslendingur á bak við sigur Magdeburg í Meistaradeildinni Gísli fékk „deja vu“: Árangur sem aðeins Íslendingar hafa náð Gísli Þorgeir bestur í annað sinn Gísli Þorgeir og Ómar Ingi Evrópumeistarar Nantes vann bronsið sem Barcelona nennti ekki Hetjuleg harka hjá Ómari og Gísla fleytti Magdeburg í úrslit Misstu sinn besta mann en fóru létt með undanúrslitaleikinn Sonurinn smitaði Aron af handa-, fóta- og munnsjúkdómi Landsmeistari í sextánda sinn á ferlinum Þrjár erlendar til nýliðanna á Akureyri „Stress og spenningur að flytja einn út og þurfa læra á uppþvottavél“ Rúnar látinn fara frá Leipzig Rut bætist í stóran hóp sem kvatt hefur landsliðið Sjá meira
Sigvaldi Björn Guðjónsson og félagar í Vive Kielce gerðu jafntefli við Porto á útivelli í Meistaradeild Evrópu í kvöld, lokatölur 32-32. Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði þá tvívegis í öruggum sigri Holstebro í dönsku úrvalsdeildinni, lokatölur þar 30-27. Það var ljóst fyrir leik að verkefni Sigvalda og liðsfélaga væri erfitt en lið Porto er ógnarsterkt. Heimamenn sýndu það í fyrri hálfleik og voru tveimur mörkum yfir í hálfleik, staðan þá 19-17. Gestirnir bitu frá sér í síðari hálfleik og tókst á endanum að landa stigi eftir góðan endasprett. Lokatölur 32-32 og eitt stig á lið niðurstaðan. Kielce heldur þar með toppsæti A-riðils Meistaradeildarinnar með níu stig að loknum sex leikjum. Sigvaldi skoraði fjögur mörk í leiknum og þar af eitt stórglæsilegt sem má sjá hér að neðan. WATCH: Igor Karacic pulling the strings in attack for @kielcehandball before laying the ball off for Sigvaldi Björn Gudjonsson who executes a fine spin shot!Lovely stuff... #ehfcl pic.twitter.com/BOwMpo1Ja1— EHF Champions League (@ehfcl) October 29, 2020 Óðinn Þór og félagar í Holsebro áttu ekki í miklum vandræðum með Lemvig í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Heimamenn í Holstebro voru með öll völd á vellinum frá upphafi til enda og unnu á endanum þægilegan sjö marka sigur, lokatölur 30-23. Holsebro er nú í 4. sæti dönsku úrvalsdeildarinnar. Óðinn skoraði tvö mörk úr jafnmörgum skotum.
Handbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sjáðu stórkostlegt mark Sveindísar í lokaleiknum fyrir EM Fótbolti Níu ár síðan að strákarnir okkar „slökktu á“ Steve McClaren í beinni á Sky Sports Fótbolti Hetja Blika í kvöld lá í viku inn á spítala í janúar með blóðsýkingu Íslenski boltinn Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Handbolti Svarar ekki Óskari Hrafni: „Ég tala bara úti á velli, ekki eftir á“ Íslenski boltinn Umdeildur öryggisvörður fær stuðning frá Haaland Fótbolti David Beckham lagður inn á sjúkrahús Fótbolti Dagskráin: Formúla 1, pílukast í Bandaríkjunum og tvö golfmót Sport Hetja Blika með þrennu af bekknum: „Allir jafn mikilvægir“ Sport Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Enski boltinn Fleiri fréttir Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Tárin runnu þegar feðgarnir föðmuðust eftir afrek Gísla í Meistaradeildinni Enn á ný er Íslendingur á bak við sigur Magdeburg í Meistaradeildinni Gísli fékk „deja vu“: Árangur sem aðeins Íslendingar hafa náð Gísli Þorgeir bestur í annað sinn Gísli Þorgeir og Ómar Ingi Evrópumeistarar Nantes vann bronsið sem Barcelona nennti ekki Hetjuleg harka hjá Ómari og Gísla fleytti Magdeburg í úrslit Misstu sinn besta mann en fóru létt með undanúrslitaleikinn Sonurinn smitaði Aron af handa-, fóta- og munnsjúkdómi Landsmeistari í sextánda sinn á ferlinum Þrjár erlendar til nýliðanna á Akureyri „Stress og spenningur að flytja einn út og þurfa læra á uppþvottavél“ Rúnar látinn fara frá Leipzig Rut bætist í stóran hóp sem kvatt hefur landsliðið Sjá meira