Handtekinn á Austurvelli grunaður um vopnað rán Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 17. október 2020 17:10 Almenn lögregla og sérsveit tók þátt í aðgerðinni. Mynd úr safni. Vísir/Vilhelm Sérsveit handtók mann á Austurvelli í dag sem hafði framið vopnað rán í verslun í austurborginni. Myndbandi af handtökunni hefur verið deilt á samfélagsmiðlum og vakið nokkra athygli. Twitter-notandinn Geoffrey Skywalker sem deildi myndbandi af handtökunni spyr hvort aðgerðin hafi verið „eðlilegar varúðarráðstafanir lögreglu þegar handsama þarf tvo ógæfumenn af bekk á Austurvelli? Er sérsveitin, stífvopnuð og vissulega mjög ógnandi í sínum aðgerðum nauðsynleg í svona útköll? Eiga útigangsmenn í Reykjavík hættu á að vera skotnir?“ skrifar Geoffrey en mbl.is greindi fyrst frá. Jóhann Karl Þórisson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu segir í samtali við Vísi að ekkert sé við verklag lögreglu að athuga. „Það var framið vopnað rán fyrir hádegi í verslun í austurborginni og við vorum að handtaka gerandann, ræningjann,“ segir Jóhann Karl. „Það var bæði almenn lögregla og sérsveit sem kom að þessari aðgerð. Þegar maður er búinn að ræna verslun með eggvopni og þá tökum við enga sénsa á því, þegar hann er handtekinn, að hann ráðist ekki gegn okkur. Það er staðlað verklag að kalla til sérsveit.“ Ég spyr: Er þetta eðlilegar varúðarráðstafanir lögreglu þegar handsama þarf tvo ógæfumenn af bekk á Austurvelli? Er sérsveitin, stífvopnuð og vissulega mjög ógnandi í sínum aðgerðum nauðsynleg í svona útköll? Eiga útigangsmenn í Reykjavík hættu á að vera skotnir? @logreglan 1/ pic.twitter.com/vUaAb4gPvi— Geoffrey Skywalker © (@Geoffreyskywalk) October 17, 2020 Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Innlent Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu Erlent Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Innlent Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Erlent Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Innlent Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Innlent Fleiri fréttir Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Sjá meira
Sérsveit handtók mann á Austurvelli í dag sem hafði framið vopnað rán í verslun í austurborginni. Myndbandi af handtökunni hefur verið deilt á samfélagsmiðlum og vakið nokkra athygli. Twitter-notandinn Geoffrey Skywalker sem deildi myndbandi af handtökunni spyr hvort aðgerðin hafi verið „eðlilegar varúðarráðstafanir lögreglu þegar handsama þarf tvo ógæfumenn af bekk á Austurvelli? Er sérsveitin, stífvopnuð og vissulega mjög ógnandi í sínum aðgerðum nauðsynleg í svona útköll? Eiga útigangsmenn í Reykjavík hættu á að vera skotnir?“ skrifar Geoffrey en mbl.is greindi fyrst frá. Jóhann Karl Þórisson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu segir í samtali við Vísi að ekkert sé við verklag lögreglu að athuga. „Það var framið vopnað rán fyrir hádegi í verslun í austurborginni og við vorum að handtaka gerandann, ræningjann,“ segir Jóhann Karl. „Það var bæði almenn lögregla og sérsveit sem kom að þessari aðgerð. Þegar maður er búinn að ræna verslun með eggvopni og þá tökum við enga sénsa á því, þegar hann er handtekinn, að hann ráðist ekki gegn okkur. Það er staðlað verklag að kalla til sérsveit.“ Ég spyr: Er þetta eðlilegar varúðarráðstafanir lögreglu þegar handsama þarf tvo ógæfumenn af bekk á Austurvelli? Er sérsveitin, stífvopnuð og vissulega mjög ógnandi í sínum aðgerðum nauðsynleg í svona útköll? Eiga útigangsmenn í Reykjavík hættu á að vera skotnir? @logreglan 1/ pic.twitter.com/vUaAb4gPvi— Geoffrey Skywalker © (@Geoffreyskywalk) October 17, 2020
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Innlent Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu Erlent Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Innlent Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Erlent Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Innlent Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Innlent Fleiri fréttir Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Sjá meira