Valur dregur kvennalið sitt úr keppni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. september 2020 07:00 Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari Vals, staðfesti í gærkvöld að liðið myndi ekki taka þátt í Evrópukeppn að svo stöddu. Vísir/Facebook-síða Vals Kvennalið Vals átti að mæta spænska félaginu Málaga í annarrri umferð í Evrópubikarnum í handbolta. Ekkert verður nú af því en Valur hefur ákveðið að draga liðið úr keppni, líkt og var gert með karlalið félagsins. Þetta staðfesti Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari kvennaliðs Vals, í samtali við vefsíðuna Handbolti.is. „Því miður neyðumst við til að skrá okkur úr keppni og leikum því ekki gegn Málaga. Meðan óvissan er þetta mikil í heiminum vegna kórónufaraldursins verðum við að láta skynsemina ráða og taka ábyrga afstöðu með velferð allra að leiðarljósi,“ sagði Ágúst við Handbolti.is. Valur átti að mæta Málaga 10. og 17. október næstkomandi en nú er ljóst að ekkert verður af því. Eftir að hafa unnið fyrstu tvo leiki deildarinnar - þar á meðal góðan sigur á erkifjendum sínm í Fram - þá tapaði liðið með einu marki gegn ÍBV í Vestmannaeyjum um liðna helgi. Liðið er í 2. sæti deildarinnar með fjögur stig af sex mögulegum. ÍBV situr á toppi deildarinnar með fimm stig. Handbolti Íslenski handboltinn Valur Mest lesið Eygló Fanndal er Íþróttamaður ársins 2025 Sport Luke Littler rústaði úrslitaleiknum og er aftur heimsmeistari Sport „Þetta ár var klárlega stærsta árið á ferlinum“ Sport McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Golf Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu Körfubolti Íþróttaeldhugi ársins endurvakti ungmennafélag Sport Tíu Malímenn lentu undir en unnu samt Fótbolti Jón Arnar nýjasti meðlimurinn í Heiðurshöll ÍSÍ Sport Arteta segir Declan Rice vera einn þann besta í heimi Enski boltinn 24 fengu atkvæði í kjöri Íþróttamanns ársins í ár Sport Fleiri fréttir Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Opin æfing hjá strákunum okkar Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Sjá meira
Kvennalið Vals átti að mæta spænska félaginu Málaga í annarrri umferð í Evrópubikarnum í handbolta. Ekkert verður nú af því en Valur hefur ákveðið að draga liðið úr keppni, líkt og var gert með karlalið félagsins. Þetta staðfesti Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari kvennaliðs Vals, í samtali við vefsíðuna Handbolti.is. „Því miður neyðumst við til að skrá okkur úr keppni og leikum því ekki gegn Málaga. Meðan óvissan er þetta mikil í heiminum vegna kórónufaraldursins verðum við að láta skynsemina ráða og taka ábyrga afstöðu með velferð allra að leiðarljósi,“ sagði Ágúst við Handbolti.is. Valur átti að mæta Málaga 10. og 17. október næstkomandi en nú er ljóst að ekkert verður af því. Eftir að hafa unnið fyrstu tvo leiki deildarinnar - þar á meðal góðan sigur á erkifjendum sínm í Fram - þá tapaði liðið með einu marki gegn ÍBV í Vestmannaeyjum um liðna helgi. Liðið er í 2. sæti deildarinnar með fjögur stig af sex mögulegum. ÍBV situr á toppi deildarinnar með fimm stig.
Handbolti Íslenski handboltinn Valur Mest lesið Eygló Fanndal er Íþróttamaður ársins 2025 Sport Luke Littler rústaði úrslitaleiknum og er aftur heimsmeistari Sport „Þetta ár var klárlega stærsta árið á ferlinum“ Sport McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Golf Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu Körfubolti Íþróttaeldhugi ársins endurvakti ungmennafélag Sport Tíu Malímenn lentu undir en unnu samt Fótbolti Jón Arnar nýjasti meðlimurinn í Heiðurshöll ÍSÍ Sport Arteta segir Declan Rice vera einn þann besta í heimi Enski boltinn 24 fengu atkvæði í kjöri Íþróttamanns ársins í ár Sport Fleiri fréttir Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Opin æfing hjá strákunum okkar Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Sjá meira