Átta nemendur Tjarnarskóla smitaðir Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 26. september 2020 20:15 Tjarnarskóli er lítill grunnskóli fyrir unglingadeild sem stendur við Tjörnina í Reykjavík. Reykjavíkurborg Átta nemendur við Tjarnarskóla hafa greinst með kórónuveirusmit. Fjórir kennarar og ritari í skólanum smituðust af veirunni í síðustu viku og voru allir starfsmenn og nemendur skólans í kjölfarið sendir í sóttkví. Þetta staðfestir skólastjóri Tjarnarskóla í samtali við Vísi. Margrét Theódórsdóttir, skólastjóri Tjarnarskóla, segir að óvíst sé hvort nemendurnir hafi smitast í skólanum. „Það er ekkert hægt að segja okkur hvort þau hafi smitast í skólanum þótt það séu mestar líkur á því.“ Nemendur í Tjarnarskóla eru 60 talsins, allir í 8., 9. og 10. bekk. Aðrir nemendur og starfsfólk hafa nú lokið sóttkví og fóru í skimun í gær að sögn Margrétar. Þrátt fyrir það mun skólastarf ekki hefjast á mánudag með eðlilegum hætti en aðeins þrír kennarar skólans eru ekki í einangrun, af sjö kennurum sem starfa við skólann. „Við höfum verið alla vikuna með fjarnám sem hefur gengið ágætlega í höndum þessara þriggja, svo hafa þessir sem eru veikir líka verið á hliðarlínunni að hjálpa til, eftir því sem heilsan hefur gefið tilefni til,“ segir Margrét. Skóla - og menntamál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Brenndu rangt lík Erlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Fleiri fréttir Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Sjá meira
Átta nemendur við Tjarnarskóla hafa greinst með kórónuveirusmit. Fjórir kennarar og ritari í skólanum smituðust af veirunni í síðustu viku og voru allir starfsmenn og nemendur skólans í kjölfarið sendir í sóttkví. Þetta staðfestir skólastjóri Tjarnarskóla í samtali við Vísi. Margrét Theódórsdóttir, skólastjóri Tjarnarskóla, segir að óvíst sé hvort nemendurnir hafi smitast í skólanum. „Það er ekkert hægt að segja okkur hvort þau hafi smitast í skólanum þótt það séu mestar líkur á því.“ Nemendur í Tjarnarskóla eru 60 talsins, allir í 8., 9. og 10. bekk. Aðrir nemendur og starfsfólk hafa nú lokið sóttkví og fóru í skimun í gær að sögn Margrétar. Þrátt fyrir það mun skólastarf ekki hefjast á mánudag með eðlilegum hætti en aðeins þrír kennarar skólans eru ekki í einangrun, af sjö kennurum sem starfa við skólann. „Við höfum verið alla vikuna með fjarnám sem hefur gengið ágætlega í höndum þessara þriggja, svo hafa þessir sem eru veikir líka verið á hliðarlínunni að hjálpa til, eftir því sem heilsan hefur gefið tilefni til,“ segir Margrét.
Skóla - og menntamál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Brenndu rangt lík Erlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Fleiri fréttir Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Sjá meira