Úrlausnarefnið er ferðaþjónustan Vésteinn Örn Pétursson og Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifa 13. september 2020 13:35 Katrín og Sigmundur mættust á Sprengisandi á Bylgjunni. Formaður Miðflokksins segir óljóst hver markmið aðgerða ríkisstjórnarinnar í annarri bylgju kórónuveirufaraldursins sé. Þá hafi lítið samráð verið haft við ferðaþjónustuna. Forsætisráðherra segir úrlausnarefni nú hvernig hægt sé að styðja við greinina. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins ræddu um aðgerðir ríkisstjórnarinnar vegna kórónuveirufaraldursins á Sprengisandi í morgun. Sigmundur gagnrýnir stefnuleysi í málinu í annarri bylgju faraldursins. „Nú finnst mér algjörlega óljóst hvert markmið stjórnvalda í viðureigninni við þessa veiru.[…] En með hvaða hætti ætla menn að ná því óljósa meginmarkmiði?“ spurði Sigmundur. „Til dæmis þessi lokun [á landamærum] nú síðast. Virðist hafa birst óvænt. Fólk í ferðaþjónustu hafði verið í einhverjum samskiptum við stjórnvöld og átti von á því að það samtal héldi áfram um hvernig þetta yrði skipulagt, svoleiðis að sá þáttur efnahagslífsins gæti haldið áfram. Svo bara allt í einu er tekin ákvörðun um þessa lokun og það tilkynnt.“ Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir sóttvarnaraðgerðir ríkisstjórnaraðgerðir ríkisstjórnarinnar hófstilltar miðað við önnur lönd. „Vernda rétt fólks til lífs og heilsu og draga eftir fremsta megni úr samfélagslegum og efnahagslegum afleiðingum. Þegar við horfum á þessa sögu þá hafa allar þessar ráðstafanir byggst á nýjustu gögnum og þekkingu á veirunni. Við metum það þannig að hún þjóni þeim markmiðum betur, það er að segja, harðari takmarkanir á landamærum svo við getum fremur slakað á hér innanlands,“ sagði Katrín. „Ég veit hins vegar að þetta bitnar illa á ferðaþjónustunni og það er úrlausnarefnið hvernig við getum við stutt við þá atvinnugrein til þess að hún getur spyrnt hratt við þegar annað hvort við sjáum bóluefni verða til eða þegar bóluefnið kemur til eða þá að eitthvað annað gerist með veiruna.“ Ferðamennska á Íslandi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Erlent Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Innlent „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Veður Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Fleiri fréttir Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Sjá meira
Formaður Miðflokksins segir óljóst hver markmið aðgerða ríkisstjórnarinnar í annarri bylgju kórónuveirufaraldursins sé. Þá hafi lítið samráð verið haft við ferðaþjónustuna. Forsætisráðherra segir úrlausnarefni nú hvernig hægt sé að styðja við greinina. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins ræddu um aðgerðir ríkisstjórnarinnar vegna kórónuveirufaraldursins á Sprengisandi í morgun. Sigmundur gagnrýnir stefnuleysi í málinu í annarri bylgju faraldursins. „Nú finnst mér algjörlega óljóst hvert markmið stjórnvalda í viðureigninni við þessa veiru.[…] En með hvaða hætti ætla menn að ná því óljósa meginmarkmiði?“ spurði Sigmundur. „Til dæmis þessi lokun [á landamærum] nú síðast. Virðist hafa birst óvænt. Fólk í ferðaþjónustu hafði verið í einhverjum samskiptum við stjórnvöld og átti von á því að það samtal héldi áfram um hvernig þetta yrði skipulagt, svoleiðis að sá þáttur efnahagslífsins gæti haldið áfram. Svo bara allt í einu er tekin ákvörðun um þessa lokun og það tilkynnt.“ Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir sóttvarnaraðgerðir ríkisstjórnaraðgerðir ríkisstjórnarinnar hófstilltar miðað við önnur lönd. „Vernda rétt fólks til lífs og heilsu og draga eftir fremsta megni úr samfélagslegum og efnahagslegum afleiðingum. Þegar við horfum á þessa sögu þá hafa allar þessar ráðstafanir byggst á nýjustu gögnum og þekkingu á veirunni. Við metum það þannig að hún þjóni þeim markmiðum betur, það er að segja, harðari takmarkanir á landamærum svo við getum fremur slakað á hér innanlands,“ sagði Katrín. „Ég veit hins vegar að þetta bitnar illa á ferðaþjónustunni og það er úrlausnarefnið hvernig við getum við stutt við þá atvinnugrein til þess að hún getur spyrnt hratt við þegar annað hvort við sjáum bóluefni verða til eða þegar bóluefnið kemur til eða þá að eitthvað annað gerist með veiruna.“
Ferðamennska á Íslandi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Erlent Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Innlent „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Veður Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Fleiri fréttir Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Sjá meira