Gætu gripið til hertra aðgerða Atli Ísleifsson skrifar 10. september 2020 13:41 Erna Solberg forsætisráðherra Noregs. AP Erna Solberg, forsætisráðherra Noregs, kveðst hafa miklar áhyggjur af útbreiðslu kórónuveirunnar í landinu og að vel mögulegt sé að grípa þurfi til hertra aðgerða til að stemma stigu við útbreiðsluna. Óvissan sé mikil og staðan alvarleg. Solberg sagði frá þessu á fréttamannafundi í hádeginu. Sagði hún tvö stór hópsmit – annars vegar í Bergen og svo í Sarpsborg og Frederikstad hins vegar – helstu skýringu aukinnar útbreiðslu í norsku samfélagi. Fyrr í vikunni fór nýgengi innanlandssmita, það er fjöldi smitaðra á hverja 100 þúsund íbúa undanfarnar tvær vikur, yfir 20 í landinu. Sex af hverjum tíu brjóta reglur um sóttkví Forsætisráðherrann greindi jafnframt frá niðurstöðum Háskólans í Bergen og Lýðheilsustofnunar landsins þar sem fram kemur að sex af hverjum tíu Norðmönnum sem hafi verið skikkaðir í sóttkví hafi rofið sóttkví. Algengast sé að fólk eldra en fimmtíu ára brjóti reglur um sóttkví. Solberg sagði nauðsynlegt að falla frá fyrirhuguðum tilslökunum á sóttvarnareglum í landinu vegna þróunarinnar síðustu daga og vikur. Þá komi til greina að herða enn frekar á aðgerðum sem myndi helst miða að því að fá fleiri til að stunda fjarvinnu og fjarnám og á þann veg draga úr þunganum í almenningssamgangnakerfinu í landinu. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Noregur Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Innlent Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Erlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Innlent Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Erlent Fleiri fréttir Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Sjá meira
Erna Solberg, forsætisráðherra Noregs, kveðst hafa miklar áhyggjur af útbreiðslu kórónuveirunnar í landinu og að vel mögulegt sé að grípa þurfi til hertra aðgerða til að stemma stigu við útbreiðsluna. Óvissan sé mikil og staðan alvarleg. Solberg sagði frá þessu á fréttamannafundi í hádeginu. Sagði hún tvö stór hópsmit – annars vegar í Bergen og svo í Sarpsborg og Frederikstad hins vegar – helstu skýringu aukinnar útbreiðslu í norsku samfélagi. Fyrr í vikunni fór nýgengi innanlandssmita, það er fjöldi smitaðra á hverja 100 þúsund íbúa undanfarnar tvær vikur, yfir 20 í landinu. Sex af hverjum tíu brjóta reglur um sóttkví Forsætisráðherrann greindi jafnframt frá niðurstöðum Háskólans í Bergen og Lýðheilsustofnunar landsins þar sem fram kemur að sex af hverjum tíu Norðmönnum sem hafi verið skikkaðir í sóttkví hafi rofið sóttkví. Algengast sé að fólk eldra en fimmtíu ára brjóti reglur um sóttkví. Solberg sagði nauðsynlegt að falla frá fyrirhuguðum tilslökunum á sóttvarnareglum í landinu vegna þróunarinnar síðustu daga og vikur. Þá komi til greina að herða enn frekar á aðgerðum sem myndi helst miða að því að fá fleiri til að stunda fjarvinnu og fjarnám og á þann veg draga úr þunganum í almenningssamgangnakerfinu í landinu.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Noregur Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Innlent Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Erlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Innlent Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Erlent Fleiri fréttir Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Sjá meira