Rúmlega þúsund í sóttkví eftir trúarsamkomu í Noregi Sylvía Hall skrifar 5. september 2020 14:01 150 smit eru talin tengjast samkomunni. Vísir/Getty Yfir hundrað manns hafa smitast af kórónuveirunni í Fredrikstad og Sarpsborg í Noregi og 1.100 eru í sóttkví eftir hópsýkingu sem kom upp á svæðinu. Smitin eru flestöll talin tengjast trúarsamkomu sem haldin var í ágúst. Samkoman sem um ræðir var haldin í Austfold suðaustast í Noregi og var fögnuður á vegum menningarmiðstöðvar múslima á svæðinu. Fögnuðurinn stóð yfir í nokkra daga að því er fram kemur á vef norska ríkisútvarpsins. Níu smit voru staðfest í Sarpsborg í gærkvöldi og fjörutíu í Fredrikstad. Í heildina hafa 150 tilfelli verið staðfest eftir fögnuðinn. Smitin koma til með að hafa áhrif á starfsemi skóla og heilbrigðisstofnana á svæðinu, enda sexhundruð í sóttkví í Fredrikstad og fimmhundruð í Sarpsborg. Sofie Lund Danielsen, héraðsyfirlæknir í Fredrikstad, sagði hópsýkinguna áminningu um að allir þyrftu að taka ástandinu alvarlega. Hún gæti ekki fullyrt að samkoman hafi verið brotleg við sóttvarnareglur, en allir þyrftu að hafa í huga að virða fjarlægðarmörk og halda sig heima ef þeir fyndu fyrir einkennum. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Noregur Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Sjá meira
Yfir hundrað manns hafa smitast af kórónuveirunni í Fredrikstad og Sarpsborg í Noregi og 1.100 eru í sóttkví eftir hópsýkingu sem kom upp á svæðinu. Smitin eru flestöll talin tengjast trúarsamkomu sem haldin var í ágúst. Samkoman sem um ræðir var haldin í Austfold suðaustast í Noregi og var fögnuður á vegum menningarmiðstöðvar múslima á svæðinu. Fögnuðurinn stóð yfir í nokkra daga að því er fram kemur á vef norska ríkisútvarpsins. Níu smit voru staðfest í Sarpsborg í gærkvöldi og fjörutíu í Fredrikstad. Í heildina hafa 150 tilfelli verið staðfest eftir fögnuðinn. Smitin koma til með að hafa áhrif á starfsemi skóla og heilbrigðisstofnana á svæðinu, enda sexhundruð í sóttkví í Fredrikstad og fimmhundruð í Sarpsborg. Sofie Lund Danielsen, héraðsyfirlæknir í Fredrikstad, sagði hópsýkinguna áminningu um að allir þyrftu að taka ástandinu alvarlega. Hún gæti ekki fullyrt að samkoman hafi verið brotleg við sóttvarnareglur, en allir þyrftu að hafa í huga að virða fjarlægðarmörk og halda sig heima ef þeir fyndu fyrir einkennum.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Noregur Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Sjá meira