Endurgreiðslukröfur á Icelandair á borði Neytendasamtakanna hlaupa á hundruðum Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 25. ágúst 2020 13:51 Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna. Vísir/Vilhelm Hundruð mála eru á borði Neytendasamtakanna vegna endurgreiðslna sem ekki hafa borist fyrir flugmiða sem keyptir voru í ferðum sem ekki voru farnar. Formaður Neytendasamtakanna segir að fundur með forsvarsmönnum Icelandair sé áætlaður nú um mánaðamótin þar sem þessi mál verða rædd. Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna, segir í samtali við fréttastofu að öll ferðatengd Covid-mál sem komin voru á borð samtakanna í páskafríinu hafa verið orðinn rúmlega 800 talsins. Síðan þá hafi þeim einungis fjölgað. Af þeim málum séu nú nokkur hundruð mál sem tengist Icelandair. Til standi að forsvarsmenn Icelandair fundi með Neytendasamtökunum nú um mánaðamótin til að ræða þessi mál. „Fyrir sumarfrí áttum við fund með forsvarsmönnum Icelandair þar sem okkur var tjáð að þeir myndu stefna að því að um miðjan ágúst myndu þeir klára allar endurgreiðslur frá því fram að lokum maí sem þeir áttu eftir að greiða. Síðan ætla þeir að reyna að vinna upp hratt og örugglega það sem stendur út af,“ segir Breki. Gera sér grein fyrir erfiðri stöðu félagsins en ekki sé hægt að hnika rétti neytenda Elstu málin séu frá því í apríl. „Við töluðum um það á síðasta fundi sem var í júlí að við myndum hittast um þessi mánaðamót sem eru núna í næstu viku og fara aftur yfir stöðuna,“ segir Breki. Ekki hefur enn verið boðað til fundarins. „Þetta er á dagskrá og við munum hittast á næstunni og fara yfir stöðuna.“ „Við gerum okkur náttúrulega grein fyrir ákaflega erfiðri stöðu félagsins en það er ekki þar með sagt, þetta er skýlaus réttur neytenda og það er ekkert hægt að hnika því.“ „Hafi flug verið fellt niður þá hafa þeir skýlausan rétt á endurgreiðslu innan sjö daga. Okkar mat er það að dragist endurgreiðslan umfram það þá eigi þeir líka rétt á dráttarvöxtum. Þetta er fjárkrafa sem neytendur eiga inni hjá fyrirtækinu alveg eins og fyrirtæki eiga rétt á dráttarvöxtum dragist greiðslur frá einstaklingum,“ segir Breki. Oft fljótlegra að sækja um endurgreiðslu hjá greiðslukortafyrirtækjum Ekki hefur komið til umræðu hvort til málaferla verði gripið. Neytendur geti hins vegar sótt um endurgreiðslu hjá greiðslukortafyrirtækjum sem taki oft styttri tíma. „Þó að það taki ákveðinn tíma er það oft og tíðum, eins og staðan er núna, fljótlegra en að bíða eftir að Icelandair endurgreiði. Það geti þó tekið allt að tvo mánuði að afgreiða slík mál á þann hátt. „Það hefur oft og tíðum reynst öruggari leið fyrir fólk að fá endurgreitt. Þó tveir mánuðir hljómi langur tími þá hefur fólk verið að bíða mun lengur eftir endurgreiðslum frá Icelandair,“ segir Breki. Neytendur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Icelandair Tengdar fréttir Skoða að sölutryggja hlutafjárútboðið Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair Group, segir að það komi til greina og sé til skoðunar að sölutryggja fyrirhugað hlutafjárútboð Icelandair. 20. ágúst 2020 06:34 Ferðamenn lentu á Íslandi og vissu ekki af kröfunni um sóttkví Nýjar reglur um skimanir á landamærum tóku gildi á miðnætti. Nokkur dæmi eru um ferðalanga sem lentu á Íslandi án þess að vita af kröfunni um sóttkví og þurftu að breyta áætlunum sínum. 19. ágúst 2020 20:58 Meta fjárhagsleg áhrif samkomulags við Boeing á 35 milljarða Icelandair reiknar með að fjárhagsleg áhrif samkomulags við flugvélaframleiðandan Boeing vegna 737 MAX flugvéla framleiðandans nemi 260 milljónum dollurum, 35 milljörðum króna á gengi dagsins í dag. 19. ágúst 2020 10:02 Mest lesið Segir stjórnendur ætla að skilja skuldirnar eftir á Íslandi Viðskipti innlent Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Viðskipti innlent „Það verður andskoti flókið“ Viðskipti innlent „Við munum gæta réttar kröfuhafa í hvívetna“ Viðskipti innlent Múlakaffi nýtir farþegamiðstöðina yfir veturinn Viðskipti innlent Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Viðskipti erlent Hætti korteri eftir peppfund með Möltufólkinu Viðskipti innlent Sahara og Olís tilnefnd til tvennra alþjóðlegra verðlauna Viðskipti innlent Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Viðskipti innlent Viðkvæm staða í björgunaraðgerðum Play Europe Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segir stjórnendur ætla að skilja skuldirnar eftir á Íslandi „Það verður andskoti flókið“ Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Múlakaffi nýtir farþegamiðstöðina yfir veturinn „Við munum gæta réttar kröfuhafa í hvívetna“ Viðkvæm staða í björgunaraðgerðum Play Europe Horfa fram á tugmilljarða samdrátt og bíða í ofvæni eftir loðnufréttum Hætti korteri eftir peppfund með Möltufólkinu Isavia gefur strandaglópum engin grið Ásgeir og Darri til Landslaga Sahara og Olís tilnefnd til tvennra alþjóðlegra verðlauna Hvetur stjórnvöld til að veita ferðaskrifstofum lán eins og í Covid Búið að greiða laun og barnabætur Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Snaps teygir anga sína út á Hlemm „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Bændaferðir færa sig í skemmtiferðasiglingar Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Play með sex prósent flugsæta til og frá landinu Hrun í makríl og kolmunna Fall Play áfall en að einhverju leyti fyrirséð Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Eðlilegt ef farið verður yfir eftirlit með flugfélögum Höggið á íslenska ferðaþjónustu ætti að vera takmarkað Þjóðarskútan sé „vel í stakk búin til að sigla milli skers og báru í úfnum sjó“ Gjaldþrotaskiptabeiðni Play tekin fyrir í héraðsdómi Atvinnuleysi 5,3 prósent í ágúst Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Sjá meira
Hundruð mála eru á borði Neytendasamtakanna vegna endurgreiðslna sem ekki hafa borist fyrir flugmiða sem keyptir voru í ferðum sem ekki voru farnar. Formaður Neytendasamtakanna segir að fundur með forsvarsmönnum Icelandair sé áætlaður nú um mánaðamótin þar sem þessi mál verða rædd. Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna, segir í samtali við fréttastofu að öll ferðatengd Covid-mál sem komin voru á borð samtakanna í páskafríinu hafa verið orðinn rúmlega 800 talsins. Síðan þá hafi þeim einungis fjölgað. Af þeim málum séu nú nokkur hundruð mál sem tengist Icelandair. Til standi að forsvarsmenn Icelandair fundi með Neytendasamtökunum nú um mánaðamótin til að ræða þessi mál. „Fyrir sumarfrí áttum við fund með forsvarsmönnum Icelandair þar sem okkur var tjáð að þeir myndu stefna að því að um miðjan ágúst myndu þeir klára allar endurgreiðslur frá því fram að lokum maí sem þeir áttu eftir að greiða. Síðan ætla þeir að reyna að vinna upp hratt og örugglega það sem stendur út af,“ segir Breki. Gera sér grein fyrir erfiðri stöðu félagsins en ekki sé hægt að hnika rétti neytenda Elstu málin séu frá því í apríl. „Við töluðum um það á síðasta fundi sem var í júlí að við myndum hittast um þessi mánaðamót sem eru núna í næstu viku og fara aftur yfir stöðuna,“ segir Breki. Ekki hefur enn verið boðað til fundarins. „Þetta er á dagskrá og við munum hittast á næstunni og fara yfir stöðuna.“ „Við gerum okkur náttúrulega grein fyrir ákaflega erfiðri stöðu félagsins en það er ekki þar með sagt, þetta er skýlaus réttur neytenda og það er ekkert hægt að hnika því.“ „Hafi flug verið fellt niður þá hafa þeir skýlausan rétt á endurgreiðslu innan sjö daga. Okkar mat er það að dragist endurgreiðslan umfram það þá eigi þeir líka rétt á dráttarvöxtum. Þetta er fjárkrafa sem neytendur eiga inni hjá fyrirtækinu alveg eins og fyrirtæki eiga rétt á dráttarvöxtum dragist greiðslur frá einstaklingum,“ segir Breki. Oft fljótlegra að sækja um endurgreiðslu hjá greiðslukortafyrirtækjum Ekki hefur komið til umræðu hvort til málaferla verði gripið. Neytendur geti hins vegar sótt um endurgreiðslu hjá greiðslukortafyrirtækjum sem taki oft styttri tíma. „Þó að það taki ákveðinn tíma er það oft og tíðum, eins og staðan er núna, fljótlegra en að bíða eftir að Icelandair endurgreiði. Það geti þó tekið allt að tvo mánuði að afgreiða slík mál á þann hátt. „Það hefur oft og tíðum reynst öruggari leið fyrir fólk að fá endurgreitt. Þó tveir mánuðir hljómi langur tími þá hefur fólk verið að bíða mun lengur eftir endurgreiðslum frá Icelandair,“ segir Breki.
Neytendur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Icelandair Tengdar fréttir Skoða að sölutryggja hlutafjárútboðið Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair Group, segir að það komi til greina og sé til skoðunar að sölutryggja fyrirhugað hlutafjárútboð Icelandair. 20. ágúst 2020 06:34 Ferðamenn lentu á Íslandi og vissu ekki af kröfunni um sóttkví Nýjar reglur um skimanir á landamærum tóku gildi á miðnætti. Nokkur dæmi eru um ferðalanga sem lentu á Íslandi án þess að vita af kröfunni um sóttkví og þurftu að breyta áætlunum sínum. 19. ágúst 2020 20:58 Meta fjárhagsleg áhrif samkomulags við Boeing á 35 milljarða Icelandair reiknar með að fjárhagsleg áhrif samkomulags við flugvélaframleiðandan Boeing vegna 737 MAX flugvéla framleiðandans nemi 260 milljónum dollurum, 35 milljörðum króna á gengi dagsins í dag. 19. ágúst 2020 10:02 Mest lesið Segir stjórnendur ætla að skilja skuldirnar eftir á Íslandi Viðskipti innlent Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Viðskipti innlent „Það verður andskoti flókið“ Viðskipti innlent „Við munum gæta réttar kröfuhafa í hvívetna“ Viðskipti innlent Múlakaffi nýtir farþegamiðstöðina yfir veturinn Viðskipti innlent Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Viðskipti erlent Hætti korteri eftir peppfund með Möltufólkinu Viðskipti innlent Sahara og Olís tilnefnd til tvennra alþjóðlegra verðlauna Viðskipti innlent Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Viðskipti innlent Viðkvæm staða í björgunaraðgerðum Play Europe Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segir stjórnendur ætla að skilja skuldirnar eftir á Íslandi „Það verður andskoti flókið“ Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Múlakaffi nýtir farþegamiðstöðina yfir veturinn „Við munum gæta réttar kröfuhafa í hvívetna“ Viðkvæm staða í björgunaraðgerðum Play Europe Horfa fram á tugmilljarða samdrátt og bíða í ofvæni eftir loðnufréttum Hætti korteri eftir peppfund með Möltufólkinu Isavia gefur strandaglópum engin grið Ásgeir og Darri til Landslaga Sahara og Olís tilnefnd til tvennra alþjóðlegra verðlauna Hvetur stjórnvöld til að veita ferðaskrifstofum lán eins og í Covid Búið að greiða laun og barnabætur Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Snaps teygir anga sína út á Hlemm „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Bændaferðir færa sig í skemmtiferðasiglingar Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Play með sex prósent flugsæta til og frá landinu Hrun í makríl og kolmunna Fall Play áfall en að einhverju leyti fyrirséð Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Eðlilegt ef farið verður yfir eftirlit með flugfélögum Höggið á íslenska ferðaþjónustu ætti að vera takmarkað Þjóðarskútan sé „vel í stakk búin til að sigla milli skers og báru í úfnum sjó“ Gjaldþrotaskiptabeiðni Play tekin fyrir í héraðsdómi Atvinnuleysi 5,3 prósent í ágúst Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Sjá meira
Skoða að sölutryggja hlutafjárútboðið Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair Group, segir að það komi til greina og sé til skoðunar að sölutryggja fyrirhugað hlutafjárútboð Icelandair. 20. ágúst 2020 06:34
Ferðamenn lentu á Íslandi og vissu ekki af kröfunni um sóttkví Nýjar reglur um skimanir á landamærum tóku gildi á miðnætti. Nokkur dæmi eru um ferðalanga sem lentu á Íslandi án þess að vita af kröfunni um sóttkví og þurftu að breyta áætlunum sínum. 19. ágúst 2020 20:58
Meta fjárhagsleg áhrif samkomulags við Boeing á 35 milljarða Icelandair reiknar með að fjárhagsleg áhrif samkomulags við flugvélaframleiðandan Boeing vegna 737 MAX flugvéla framleiðandans nemi 260 milljónum dollurum, 35 milljörðum króna á gengi dagsins í dag. 19. ágúst 2020 10:02