Knattspyrnukona í sóttkví í fjórða sinn: Passa sig að festast ekki á sófanum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. ágúst 2020 09:30 Ingunn Haraldsdóttir í leik með KR-liðinu. Hún er fyrirliði liðsins. Vísir/Vilhelm Fyrirliði kvennaliðs KR-inga í knattspyrnu er komin í sóttkví í fjórða sinn í ár en ekkert verður að leik Fylkis og KR í kvöld þar sem KR-liðið eru komið í sóttkví í þriðja sinn á tímabilinu. Ingunn Haraldsdóttir, fyrirliði KR, hefur ekki aðeins farið þrisvar sinnum í sóttkví í sumar með félögum sínum í KR-liðinu heldur þurfti hún einnig að fara einu sinni til viðbótar. „Maður veit ekki alveg hvort maður eigi að hlæja eða gráta," sagði Ingunn Haraldsdóttir við Mist Rúnarsdóttur í hlaðvarpsþættinum Heimavellinum. Ingunn er á því að sóttkvíin geti samt þjappað KR-liðinu saman sem lið því þær eru náttúrulega allar að glíma við það saman. Það breytir ekki því að þetta reynir á andlegu hlið liðsins. Ingunn í sóttkví í fjórða sinn: Alveg ótrúleg óheppni https://t.co/E8TgSQZXFD— Fótbolti.net (@Fotboltinet) August 24, 2020 Það hjálpar örugglega ekki heldur til að KR-liðið situr í fallsæti í Pepsi Max deildinni og því vilja KR-konur komast sem fyrst út á völl til að breyta því. KR hefur fengið sjö stig eins og Þróttur en er með lakari markatölu. KR konur losnuðu reyndar úr sóttkví fyrir rúmri viku síðan og þær náðu að spila einn leik gegn Val áður en liðið þurfti að fara aftur í sóttkví. Ingunn segir í viðtalinu að leikmenn KR hafi frétt í gegnum fjölmiðla að liðið væri að fara í sóttkví aftur. Það góða við að er að hafa oft áður í sóttkví er að Ingunn Haraldsdóttir veit nákvæmlega hvað hún er að fara út í. „Það þarf að passa sig að festast ekki á sófanum, það er númer eitt, tvö og þrjú. Maður getur farið í göngutúra og tek alltaf æfingar. Maður verður að halda sér í ágætis rútínu, vera ekki að sofa til hádegis. Ég hef líka núna skólann og það er ágætt," sagði Ingunn Haraldsdóttir við Mist Rúnarsdóttur í hlaðvarpsþættinum Heimavellinum. Pepsi Max-deild kvenna Faraldur kórónuveiru (COVID-19) KR Reykjavík Mest lesið Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Sjá meira
Fyrirliði kvennaliðs KR-inga í knattspyrnu er komin í sóttkví í fjórða sinn í ár en ekkert verður að leik Fylkis og KR í kvöld þar sem KR-liðið eru komið í sóttkví í þriðja sinn á tímabilinu. Ingunn Haraldsdóttir, fyrirliði KR, hefur ekki aðeins farið þrisvar sinnum í sóttkví í sumar með félögum sínum í KR-liðinu heldur þurfti hún einnig að fara einu sinni til viðbótar. „Maður veit ekki alveg hvort maður eigi að hlæja eða gráta," sagði Ingunn Haraldsdóttir við Mist Rúnarsdóttur í hlaðvarpsþættinum Heimavellinum. Ingunn er á því að sóttkvíin geti samt þjappað KR-liðinu saman sem lið því þær eru náttúrulega allar að glíma við það saman. Það breytir ekki því að þetta reynir á andlegu hlið liðsins. Ingunn í sóttkví í fjórða sinn: Alveg ótrúleg óheppni https://t.co/E8TgSQZXFD— Fótbolti.net (@Fotboltinet) August 24, 2020 Það hjálpar örugglega ekki heldur til að KR-liðið situr í fallsæti í Pepsi Max deildinni og því vilja KR-konur komast sem fyrst út á völl til að breyta því. KR hefur fengið sjö stig eins og Þróttur en er með lakari markatölu. KR konur losnuðu reyndar úr sóttkví fyrir rúmri viku síðan og þær náðu að spila einn leik gegn Val áður en liðið þurfti að fara aftur í sóttkví. Ingunn segir í viðtalinu að leikmenn KR hafi frétt í gegnum fjölmiðla að liðið væri að fara í sóttkví aftur. Það góða við að er að hafa oft áður í sóttkví er að Ingunn Haraldsdóttir veit nákvæmlega hvað hún er að fara út í. „Það þarf að passa sig að festast ekki á sófanum, það er númer eitt, tvö og þrjú. Maður getur farið í göngutúra og tek alltaf æfingar. Maður verður að halda sér í ágætis rútínu, vera ekki að sofa til hádegis. Ég hef líka núna skólann og það er ágætt," sagði Ingunn Haraldsdóttir við Mist Rúnarsdóttur í hlaðvarpsþættinum Heimavellinum.
Pepsi Max-deild kvenna Faraldur kórónuveiru (COVID-19) KR Reykjavík Mest lesið Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Sjá meira
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn