Knattspyrnukona í sóttkví í fjórða sinn: Passa sig að festast ekki á sófanum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. ágúst 2020 09:30 Ingunn Haraldsdóttir í leik með KR-liðinu. Hún er fyrirliði liðsins. Vísir/Vilhelm Fyrirliði kvennaliðs KR-inga í knattspyrnu er komin í sóttkví í fjórða sinn í ár en ekkert verður að leik Fylkis og KR í kvöld þar sem KR-liðið eru komið í sóttkví í þriðja sinn á tímabilinu. Ingunn Haraldsdóttir, fyrirliði KR, hefur ekki aðeins farið þrisvar sinnum í sóttkví í sumar með félögum sínum í KR-liðinu heldur þurfti hún einnig að fara einu sinni til viðbótar. „Maður veit ekki alveg hvort maður eigi að hlæja eða gráta," sagði Ingunn Haraldsdóttir við Mist Rúnarsdóttur í hlaðvarpsþættinum Heimavellinum. Ingunn er á því að sóttkvíin geti samt þjappað KR-liðinu saman sem lið því þær eru náttúrulega allar að glíma við það saman. Það breytir ekki því að þetta reynir á andlegu hlið liðsins. Ingunn í sóttkví í fjórða sinn: Alveg ótrúleg óheppni https://t.co/E8TgSQZXFD— Fótbolti.net (@Fotboltinet) August 24, 2020 Það hjálpar örugglega ekki heldur til að KR-liðið situr í fallsæti í Pepsi Max deildinni og því vilja KR-konur komast sem fyrst út á völl til að breyta því. KR hefur fengið sjö stig eins og Þróttur en er með lakari markatölu. KR konur losnuðu reyndar úr sóttkví fyrir rúmri viku síðan og þær náðu að spila einn leik gegn Val áður en liðið þurfti að fara aftur í sóttkví. Ingunn segir í viðtalinu að leikmenn KR hafi frétt í gegnum fjölmiðla að liðið væri að fara í sóttkví aftur. Það góða við að er að hafa oft áður í sóttkví er að Ingunn Haraldsdóttir veit nákvæmlega hvað hún er að fara út í. „Það þarf að passa sig að festast ekki á sófanum, það er númer eitt, tvö og þrjú. Maður getur farið í göngutúra og tek alltaf æfingar. Maður verður að halda sér í ágætis rútínu, vera ekki að sofa til hádegis. Ég hef líka núna skólann og það er ágætt," sagði Ingunn Haraldsdóttir við Mist Rúnarsdóttur í hlaðvarpsþættinum Heimavellinum. Pepsi Max-deild kvenna Faraldur kórónuveiru (COVID-19) KR Reykjavík Mest lesið Í beinni: ÍA - KR | Blóðug botnbarátta á Skaganum Íslenski boltinn Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Einu ósigruðu liðin eigast við Enski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn Í beinni: FH - Breiðablik | Lið á ólíku skriði Íslenski boltinn „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Golf Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Fleiri fréttir Í beinni: Keflavík - HK | Sæti í Bestu deildinni í boði Í beinni: FH - Breiðablik | Lið á ólíku skriði Í beinni: ÍA - KR | Blóðug botnbarátta á Skaganum Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Botnslagurinn færður Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Sjá meira
Fyrirliði kvennaliðs KR-inga í knattspyrnu er komin í sóttkví í fjórða sinn í ár en ekkert verður að leik Fylkis og KR í kvöld þar sem KR-liðið eru komið í sóttkví í þriðja sinn á tímabilinu. Ingunn Haraldsdóttir, fyrirliði KR, hefur ekki aðeins farið þrisvar sinnum í sóttkví í sumar með félögum sínum í KR-liðinu heldur þurfti hún einnig að fara einu sinni til viðbótar. „Maður veit ekki alveg hvort maður eigi að hlæja eða gráta," sagði Ingunn Haraldsdóttir við Mist Rúnarsdóttur í hlaðvarpsþættinum Heimavellinum. Ingunn er á því að sóttkvíin geti samt þjappað KR-liðinu saman sem lið því þær eru náttúrulega allar að glíma við það saman. Það breytir ekki því að þetta reynir á andlegu hlið liðsins. Ingunn í sóttkví í fjórða sinn: Alveg ótrúleg óheppni https://t.co/E8TgSQZXFD— Fótbolti.net (@Fotboltinet) August 24, 2020 Það hjálpar örugglega ekki heldur til að KR-liðið situr í fallsæti í Pepsi Max deildinni og því vilja KR-konur komast sem fyrst út á völl til að breyta því. KR hefur fengið sjö stig eins og Þróttur en er með lakari markatölu. KR konur losnuðu reyndar úr sóttkví fyrir rúmri viku síðan og þær náðu að spila einn leik gegn Val áður en liðið þurfti að fara aftur í sóttkví. Ingunn segir í viðtalinu að leikmenn KR hafi frétt í gegnum fjölmiðla að liðið væri að fara í sóttkví aftur. Það góða við að er að hafa oft áður í sóttkví er að Ingunn Haraldsdóttir veit nákvæmlega hvað hún er að fara út í. „Það þarf að passa sig að festast ekki á sófanum, það er númer eitt, tvö og þrjú. Maður getur farið í göngutúra og tek alltaf æfingar. Maður verður að halda sér í ágætis rútínu, vera ekki að sofa til hádegis. Ég hef líka núna skólann og það er ágætt," sagði Ingunn Haraldsdóttir við Mist Rúnarsdóttur í hlaðvarpsþættinum Heimavellinum.
Pepsi Max-deild kvenna Faraldur kórónuveiru (COVID-19) KR Reykjavík Mest lesið Í beinni: ÍA - KR | Blóðug botnbarátta á Skaganum Íslenski boltinn Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Einu ósigruðu liðin eigast við Enski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn Í beinni: FH - Breiðablik | Lið á ólíku skriði Íslenski boltinn „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Golf Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Fleiri fréttir Í beinni: Keflavík - HK | Sæti í Bestu deildinni í boði Í beinni: FH - Breiðablik | Lið á ólíku skriði Í beinni: ÍA - KR | Blóðug botnbarátta á Skaganum Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Botnslagurinn færður Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Sjá meira