Kalifornía óskar eftir aðstoð Ástralíu við að berjast við gróðurelda Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 22. ágúst 2020 10:52 Gróðureldarnir í Kaliforníu hafa leitt til dauða sex einstaklinga. Getty/Dai Sugano/ Kaliforníuríki hefur óskað eftir aðstoð Ástralíu og Kanada við að glíma við gróðureldana sem hafa brunnið þar undanfarið. Sex hafa látist vegna eldanna og hafa 12 þúsund slökkviliðsmenn glímt við eldana. Frá þessu er greint á vef breska ríkisútvarpsins. Nokkur ríki Bandaríkjanna ætla að senda aðstoð til Kaliforníu og hefur Gavin Newsom, ríkisstjóri Kaliforníu, óskað eftir aðstoð frá Ástralíu og Kanada. Um 560 eldar geisa nú í ríkinu og eru þeir meðal þeirra stærstu sem sést hafa þar. Eldarnir kviknuðu eftir meira en tólf þúsund eldingar laust niður á meðan hitabylgja reið yfir ríkið í vikunni. Hitamet var slegið í Dauðdalnum en þar mældist hæsti hiti sem mælst hefur á jörðinni. Á föstudag lýstu viðbragðsaðilar því að eldarnir hefðu margir hverjir tvöfaldast að stærð frá því daginn áður og hafi nú neytt um 175 þúsund íbúa til að flýja heimili sín. Tveir eldanna eru nú í sjöunda og tíunda sæti yfir stærstu elda sem geisað hafa í sögu ríkinu að sögn Newsom og hefur hann biðlað til Donald Trump Bandaríkjaforseta að lýsa yfir neyðarástandi í ríkinu. Fjöldi bygginga hefur brunnið til kaldra kola og þúsundir til viðbótar eru á hættusvæðum. Um 43 hafa slasast vegna eldanna, þar á meðal slökkviliðsmenn. Bandaríkin Kanada Ástralía Gróðureldar í Kaliforníu Tengdar fréttir Minnst fimm látnir vegna eldanna í Kaliforníu Gróðureldarnir sem nú brenna víða í norðurhluta Kalíforníuríkis hafa nú leitt til dauða fimm manneskja í það minnsta og tveggja er saknað. 21. ágúst 2020 07:45 Eldhafið í Kaliforníu ógnar þúsundum heimila Gróðureldar í norðurhluta Kaliforníu í Bandaríkjunum ógna þúsundum heimila. Erfitt er fyrir slökkviliðsmenn að nálgast þá vegna landslagsins, sem er bratt og þakið giljum. 20. ágúst 2020 07:06 Neyðarástand í Kaliforníu Gavin Newsom, ríkisstjóri Kaliforníu, hefur lýst yfir neyðarástandi í ríkinu vegna mikilla gróðurelda. 19. ágúst 2020 09:04 Mest lesið Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Erlent Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Innlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Erlent Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Erlent Fleiri fréttir Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Sjá meira
Kaliforníuríki hefur óskað eftir aðstoð Ástralíu og Kanada við að glíma við gróðureldana sem hafa brunnið þar undanfarið. Sex hafa látist vegna eldanna og hafa 12 þúsund slökkviliðsmenn glímt við eldana. Frá þessu er greint á vef breska ríkisútvarpsins. Nokkur ríki Bandaríkjanna ætla að senda aðstoð til Kaliforníu og hefur Gavin Newsom, ríkisstjóri Kaliforníu, óskað eftir aðstoð frá Ástralíu og Kanada. Um 560 eldar geisa nú í ríkinu og eru þeir meðal þeirra stærstu sem sést hafa þar. Eldarnir kviknuðu eftir meira en tólf þúsund eldingar laust niður á meðan hitabylgja reið yfir ríkið í vikunni. Hitamet var slegið í Dauðdalnum en þar mældist hæsti hiti sem mælst hefur á jörðinni. Á föstudag lýstu viðbragðsaðilar því að eldarnir hefðu margir hverjir tvöfaldast að stærð frá því daginn áður og hafi nú neytt um 175 þúsund íbúa til að flýja heimili sín. Tveir eldanna eru nú í sjöunda og tíunda sæti yfir stærstu elda sem geisað hafa í sögu ríkinu að sögn Newsom og hefur hann biðlað til Donald Trump Bandaríkjaforseta að lýsa yfir neyðarástandi í ríkinu. Fjöldi bygginga hefur brunnið til kaldra kola og þúsundir til viðbótar eru á hættusvæðum. Um 43 hafa slasast vegna eldanna, þar á meðal slökkviliðsmenn.
Bandaríkin Kanada Ástralía Gróðureldar í Kaliforníu Tengdar fréttir Minnst fimm látnir vegna eldanna í Kaliforníu Gróðureldarnir sem nú brenna víða í norðurhluta Kalíforníuríkis hafa nú leitt til dauða fimm manneskja í það minnsta og tveggja er saknað. 21. ágúst 2020 07:45 Eldhafið í Kaliforníu ógnar þúsundum heimila Gróðureldar í norðurhluta Kaliforníu í Bandaríkjunum ógna þúsundum heimila. Erfitt er fyrir slökkviliðsmenn að nálgast þá vegna landslagsins, sem er bratt og þakið giljum. 20. ágúst 2020 07:06 Neyðarástand í Kaliforníu Gavin Newsom, ríkisstjóri Kaliforníu, hefur lýst yfir neyðarástandi í ríkinu vegna mikilla gróðurelda. 19. ágúst 2020 09:04 Mest lesið Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Erlent Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Innlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Erlent Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Erlent Fleiri fréttir Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Sjá meira
Minnst fimm látnir vegna eldanna í Kaliforníu Gróðureldarnir sem nú brenna víða í norðurhluta Kalíforníuríkis hafa nú leitt til dauða fimm manneskja í það minnsta og tveggja er saknað. 21. ágúst 2020 07:45
Eldhafið í Kaliforníu ógnar þúsundum heimila Gróðureldar í norðurhluta Kaliforníu í Bandaríkjunum ógna þúsundum heimila. Erfitt er fyrir slökkviliðsmenn að nálgast þá vegna landslagsins, sem er bratt og þakið giljum. 20. ágúst 2020 07:06
Neyðarástand í Kaliforníu Gavin Newsom, ríkisstjóri Kaliforníu, hefur lýst yfir neyðarástandi í ríkinu vegna mikilla gróðurelda. 19. ágúst 2020 09:04