Íslendingar komast enn til og frá Noregi eftir lokun Kjartan Kjartansson skrifar 15. mars 2020 12:01 Erna Solberg, forsætisráðherra Noregs, tilkynnti um lokun landamæranna í gær. Myndin er úr safni. Vísir/EPA Ríkisborgarar EES-ríkja, þar á meðal Íslendingar, og fjölskyldur þeirra sem eru búsett eða starfa í Noregi geta áfram komið til landsins eftir að landamærunum verður lokað á morgun. Sendiráð Íslands í Osló segir að Íslendingar í Noregi komist einnig úr landi eftir lokunina. Norsk stjórnvöld tilkynntu í gær að þau ætluðu að loka landamærum sínum vegna kórónuveiruheimsfaraldursins frá klukkan átta í fyrramálið, mánudaginn 16. mars. Noregi verður þá lokað fyrir erlenda ríkisborgara án dvalarleyfis. Flugvellir verða þó áfram opnir fyrir alþjóðlegt flug frá Noregi og svo ferðamenn og erlendir ríkisborgarar geti farið úr landi og til síns heima eftir lokunina, að því er kemur fram í tilkynningu sem íslenska sendiráðið í Olsó birti á Facebook-síðu sinni í morgun. Þá geta Íslendingar sem búa eða starfa í Noregi ásamt ríkisborgurum annarra EES-ríkja áfram geta komið til Noregs. Innanlandsflugvellir starfa áfram. Sendiráðið bendir íslenskum ríkisborgurum sem eru staddir í Noregi en hafa heimilisfesti á Íslandi eða vilja komast til Íslands að kanna og bóka flug beint í gegnum flugfélögin. Vísar það einnig á vefsíðu norskra yfirvalda um frekari upplýsingar auk fjölmiðla og tilkynninga stjórnvalda þar sem ákvarðanir og fyrirmæli geti breyst með skömmum fyrirvara. Noregur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Norðmenn loka landamærunum Norsk stjórnvöld hafa tekið ákvörðun um að loka flugvöllum og höfnum í landinu til þess að bregðast við útbreiðslu kórónuveirunnar. 14. mars 2020 18:53 Norðmenn loka landamærunum Norsk stjórnvöld hafa tekið ákvörðun um að loka flugvöllum og höfnum í landinu til þess að bregðast við útbreiðslu kórónuveirunnar. 14. mars 2020 18:53 Mest lesið Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Selenskí mun funda með Trump Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Fleiri fréttir Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Sjá meira
Ríkisborgarar EES-ríkja, þar á meðal Íslendingar, og fjölskyldur þeirra sem eru búsett eða starfa í Noregi geta áfram komið til landsins eftir að landamærunum verður lokað á morgun. Sendiráð Íslands í Osló segir að Íslendingar í Noregi komist einnig úr landi eftir lokunina. Norsk stjórnvöld tilkynntu í gær að þau ætluðu að loka landamærum sínum vegna kórónuveiruheimsfaraldursins frá klukkan átta í fyrramálið, mánudaginn 16. mars. Noregi verður þá lokað fyrir erlenda ríkisborgara án dvalarleyfis. Flugvellir verða þó áfram opnir fyrir alþjóðlegt flug frá Noregi og svo ferðamenn og erlendir ríkisborgarar geti farið úr landi og til síns heima eftir lokunina, að því er kemur fram í tilkynningu sem íslenska sendiráðið í Olsó birti á Facebook-síðu sinni í morgun. Þá geta Íslendingar sem búa eða starfa í Noregi ásamt ríkisborgurum annarra EES-ríkja áfram geta komið til Noregs. Innanlandsflugvellir starfa áfram. Sendiráðið bendir íslenskum ríkisborgurum sem eru staddir í Noregi en hafa heimilisfesti á Íslandi eða vilja komast til Íslands að kanna og bóka flug beint í gegnum flugfélögin. Vísar það einnig á vefsíðu norskra yfirvalda um frekari upplýsingar auk fjölmiðla og tilkynninga stjórnvalda þar sem ákvarðanir og fyrirmæli geti breyst með skömmum fyrirvara.
Noregur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Norðmenn loka landamærunum Norsk stjórnvöld hafa tekið ákvörðun um að loka flugvöllum og höfnum í landinu til þess að bregðast við útbreiðslu kórónuveirunnar. 14. mars 2020 18:53 Norðmenn loka landamærunum Norsk stjórnvöld hafa tekið ákvörðun um að loka flugvöllum og höfnum í landinu til þess að bregðast við útbreiðslu kórónuveirunnar. 14. mars 2020 18:53 Mest lesið Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Selenskí mun funda með Trump Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Fleiri fréttir Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Sjá meira
Norðmenn loka landamærunum Norsk stjórnvöld hafa tekið ákvörðun um að loka flugvöllum og höfnum í landinu til þess að bregðast við útbreiðslu kórónuveirunnar. 14. mars 2020 18:53
Norðmenn loka landamærunum Norsk stjórnvöld hafa tekið ákvörðun um að loka flugvöllum og höfnum í landinu til þess að bregðast við útbreiðslu kórónuveirunnar. 14. mars 2020 18:53