Biðu í tvo tíma eftir afísingu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 27. febrúar 2020 10:12 Útsýnið úr einni flugvél Icelandair á Keflavíkurflugvelli í morgun. Vísir/Anton Ingi Umferðin á höfuðborgarsvæðinu í morgunsárið er ekki það eina sem gengið hefur hægt í morgun. Nokkrar tafir hafa verið á brottförum frá Keflavíkurflugvelli í morgun. Þar snjóaði töluvert í nótt og hafa farþegar þurft að bíða eftir því að flugvélarnar séu afísaðar.Eins og sjá má á vef Isavia hefur verið töf á öllum ferðum Icelandair frá Keflavíkurflugvelli í morgun, mismikil þó. Þannig voru fyrstu ferðir Icelandair í morgun nokkrum mínútum á eftir áætlun en biðin hefur lengst eftir því sem liðið hefur á morguninn. Þannig lagði Kaupmannahafnarvél Icelandair af stað einum og hálfum tíma á eftir áætlun og það sama má segja um Glasgow-vélina og Osló-vélina. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu mátti rekja tafirnar til þess að afísa þurfti allar vélarnar og var einfaldlega gengið á röðina en um 15 til 20 mínútur tekur að afísa hverja vél. Farþegar um borð í vél Icelandair þurfti að bíða lengst eftir afísingu eða í rúmlega tvo tíma. Áætluð brottför var klukkan átta í morgun en vélin lagði af stað klukkan 10.07. Átti að fara í loftið til Manchester 08.00 en þetta grín land með allan sinn snjó búið að halda okkur úti á braut í einn og hálfan. Á viðtal við Gylfa 13.20 á æfingasvæði Everton. Það er alls ekkert víst að þetta klikki. Eða kannski allar líkur. Vantar ykkur eitthvað í duty free?— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) February 27, 2020 Fréttir af flugi Icelandair Keflavíkurflugvöllur Veður Tengdar fréttir Umferð afar hæg í snjónum á höfuðborgarsvæðinu í morgun Umferð hefur gengið afar hægt á höfuðborgarsvæðinu í morgun en engin óhöpp hafa þó orðið. 27. febrúar 2020 09:11 „Rysjótt veður“ næstu sólarhringa og gular viðvaranir Veðurstofan spáir rysjóttu veðri næstu tvo sólarhringa, með allhvassri eða hvassri austanátt, stormi eða roki syðst í dag og á Suðausturlandi á morgun. 27. febrúar 2020 06:39 Mest lesið Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Innlent Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Innlent Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Innlent Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Erlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Innlent Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Innlent Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Fleiri fréttir Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Atvinnuþátttaka innflytjenda meiri en Íslendinga en fjárhagsstaða verri Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Framsóknarflokkurinn mælist aftur inni Áttatíu starfsmenn í biðstöðu og HM-hópur Íslands Viðreisn býður fram undir eigin merkjum í Árborg Ekið á hjólreiðamann og hann fluttur á bráðamóttöku Val á þingflokksformanni bíður betri tíma Tvö vilja byggja Fossvogsbrú en bæði yfir áætluðum kostnaði Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Skorar á ríkisstjórnina að fjármagna íslenskunám Eggert Benedikt settur forstjóri Hafró Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Rafmagnslaust á Dalvík, Hrísey og nágrenni Hætt við sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Bjóða Grindvíkingum á seiglunámskeið Fimmtungur getur ekki keypt afmælisgjafir fyrir börnin sín Reyna að bjarga starfseminni á Möltu og slæmar fregnir af makrílveiðinni Bein útsending: Loftslagsdagurinn Bein útsending: Staða launafólks á Íslandi Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Konur og háskólamenntaðir líklegri til að vilja frekari aðgerðir gegn Ísrael Bein útsending: Heilbrigðistæknilausnir og -þjónusta Biskup Íslands heimsækir Úkraínu Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Sjá meira
Umferðin á höfuðborgarsvæðinu í morgunsárið er ekki það eina sem gengið hefur hægt í morgun. Nokkrar tafir hafa verið á brottförum frá Keflavíkurflugvelli í morgun. Þar snjóaði töluvert í nótt og hafa farþegar þurft að bíða eftir því að flugvélarnar séu afísaðar.Eins og sjá má á vef Isavia hefur verið töf á öllum ferðum Icelandair frá Keflavíkurflugvelli í morgun, mismikil þó. Þannig voru fyrstu ferðir Icelandair í morgun nokkrum mínútum á eftir áætlun en biðin hefur lengst eftir því sem liðið hefur á morguninn. Þannig lagði Kaupmannahafnarvél Icelandair af stað einum og hálfum tíma á eftir áætlun og það sama má segja um Glasgow-vélina og Osló-vélina. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu mátti rekja tafirnar til þess að afísa þurfti allar vélarnar og var einfaldlega gengið á röðina en um 15 til 20 mínútur tekur að afísa hverja vél. Farþegar um borð í vél Icelandair þurfti að bíða lengst eftir afísingu eða í rúmlega tvo tíma. Áætluð brottför var klukkan átta í morgun en vélin lagði af stað klukkan 10.07. Átti að fara í loftið til Manchester 08.00 en þetta grín land með allan sinn snjó búið að halda okkur úti á braut í einn og hálfan. Á viðtal við Gylfa 13.20 á æfingasvæði Everton. Það er alls ekkert víst að þetta klikki. Eða kannski allar líkur. Vantar ykkur eitthvað í duty free?— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) February 27, 2020
Fréttir af flugi Icelandair Keflavíkurflugvöllur Veður Tengdar fréttir Umferð afar hæg í snjónum á höfuðborgarsvæðinu í morgun Umferð hefur gengið afar hægt á höfuðborgarsvæðinu í morgun en engin óhöpp hafa þó orðið. 27. febrúar 2020 09:11 „Rysjótt veður“ næstu sólarhringa og gular viðvaranir Veðurstofan spáir rysjóttu veðri næstu tvo sólarhringa, með allhvassri eða hvassri austanátt, stormi eða roki syðst í dag og á Suðausturlandi á morgun. 27. febrúar 2020 06:39 Mest lesið Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Innlent Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Innlent Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Innlent Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Erlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Innlent Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Innlent Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Fleiri fréttir Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Atvinnuþátttaka innflytjenda meiri en Íslendinga en fjárhagsstaða verri Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Framsóknarflokkurinn mælist aftur inni Áttatíu starfsmenn í biðstöðu og HM-hópur Íslands Viðreisn býður fram undir eigin merkjum í Árborg Ekið á hjólreiðamann og hann fluttur á bráðamóttöku Val á þingflokksformanni bíður betri tíma Tvö vilja byggja Fossvogsbrú en bæði yfir áætluðum kostnaði Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Skorar á ríkisstjórnina að fjármagna íslenskunám Eggert Benedikt settur forstjóri Hafró Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Rafmagnslaust á Dalvík, Hrísey og nágrenni Hætt við sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Bjóða Grindvíkingum á seiglunámskeið Fimmtungur getur ekki keypt afmælisgjafir fyrir börnin sín Reyna að bjarga starfseminni á Möltu og slæmar fregnir af makrílveiðinni Bein útsending: Loftslagsdagurinn Bein útsending: Staða launafólks á Íslandi Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Konur og háskólamenntaðir líklegri til að vilja frekari aðgerðir gegn Ísrael Bein útsending: Heilbrigðistæknilausnir og -þjónusta Biskup Íslands heimsækir Úkraínu Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Sjá meira
Umferð afar hæg í snjónum á höfuðborgarsvæðinu í morgun Umferð hefur gengið afar hægt á höfuðborgarsvæðinu í morgun en engin óhöpp hafa þó orðið. 27. febrúar 2020 09:11
„Rysjótt veður“ næstu sólarhringa og gular viðvaranir Veðurstofan spáir rysjóttu veðri næstu tvo sólarhringa, með allhvassri eða hvassri austanátt, stormi eða roki syðst í dag og á Suðausturlandi á morgun. 27. febrúar 2020 06:39