„Því meira sem ég horfi á þá, því minna skil ég fótbolta“ Anton Ingi Leifsson skrifar 3. febrúar 2020 10:30 Reiður Bruce. vísir/getty Mikið hefur verið rætt og ritað um Newcastle á leiktíðinni en liðið er í 12. sæti deildarinnar með 31 stig. Craig Hope, blaðamaður Daily Mail, sér um að fjalla um lið Newcastle og hann var í þættinum Sunday Supplement á Sky Sports í gærkvöldi þar sem hann ræddi um félagið. „Því meira sem ég horfi á þá því minna skil ég fótbolta. Það er ekkert klárt einkenni á því sem þeir vilja ná en einhvernveginn eru þeir þægilegir í tíunda sætinu,“ sagði Hope. „Þetta hljómar skringilega en þetta hefur verið fall tímabil í öllum tölfræðiþáttur. Í tölfræðinni með boltann, skotum á sig, skot á markið, mörk skoruð, mörk fengin á sig. Í öllum þessum þáttum eru þeir í þremur neðstu sætunum en þeir hafa einhvernveginn náð að vinna leiki og það er Steve að þakka.“ "The more I watch that team this season, the less I understand football. There is no clear identity but somehow they find themselves in 10th." A directionless team lucky to be out of the drop zone or one punching above their weight under the smart management of Bruce?— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) February 2, 2020 „Þeir hafa fundið leiðir til þess að vinna leiki með góðum örlögum og frábærum markverði, Martin Dubravka, sem er maður leiksins í hverri viku og svo bæta þeir þetta upp með vinnuframlagi og öllu því.“ „En þú horfir á þá gegn Norwich og hugsar: Hvað eru þeir að reyna að gera? Hvað er Steve Bruce að senda þá út að gera?“ sagði Hope en Newcastle gerði markalaust jafntefli við Norwich um helgina. „Þeir áttu að tapa gegn Norwich. Það var ótrúlegt að þetta endaði með jafntefli en svona hafa þeir spilað næstum alla leiki á tímabilinu fyrir utan nokkur sigurmörk í lokin.“ Enski boltinn Mest lesið Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Enski boltinn Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Sjá meira
Mikið hefur verið rætt og ritað um Newcastle á leiktíðinni en liðið er í 12. sæti deildarinnar með 31 stig. Craig Hope, blaðamaður Daily Mail, sér um að fjalla um lið Newcastle og hann var í þættinum Sunday Supplement á Sky Sports í gærkvöldi þar sem hann ræddi um félagið. „Því meira sem ég horfi á þá því minna skil ég fótbolta. Það er ekkert klárt einkenni á því sem þeir vilja ná en einhvernveginn eru þeir þægilegir í tíunda sætinu,“ sagði Hope. „Þetta hljómar skringilega en þetta hefur verið fall tímabil í öllum tölfræðiþáttur. Í tölfræðinni með boltann, skotum á sig, skot á markið, mörk skoruð, mörk fengin á sig. Í öllum þessum þáttum eru þeir í þremur neðstu sætunum en þeir hafa einhvernveginn náð að vinna leiki og það er Steve að þakka.“ "The more I watch that team this season, the less I understand football. There is no clear identity but somehow they find themselves in 10th." A directionless team lucky to be out of the drop zone or one punching above their weight under the smart management of Bruce?— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) February 2, 2020 „Þeir hafa fundið leiðir til þess að vinna leiki með góðum örlögum og frábærum markverði, Martin Dubravka, sem er maður leiksins í hverri viku og svo bæta þeir þetta upp með vinnuframlagi og öllu því.“ „En þú horfir á þá gegn Norwich og hugsar: Hvað eru þeir að reyna að gera? Hvað er Steve Bruce að senda þá út að gera?“ sagði Hope en Newcastle gerði markalaust jafntefli við Norwich um helgina. „Þeir áttu að tapa gegn Norwich. Það var ótrúlegt að þetta endaði með jafntefli en svona hafa þeir spilað næstum alla leiki á tímabilinu fyrir utan nokkur sigurmörk í lokin.“
Enski boltinn Mest lesið Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Enski boltinn Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Sjá meira