Eigandi Leeds stappar stálinu í stuðningsmenn liðsins eftir magurt gengi að undanförnu Anton Ingi Leifsson skrifar 9. febrúar 2020 11:00 Það var ekki mikil gleði yfir leikmönnum Leeds vísir/getty Andrea Radrizzani, eigandi Leeds, sendi stuðningsmönnum liðsins kveðju á Twitter í gær eftir að hrakfarir liðsins síðustu vikur hélt áfram í 1-0 tapi gegn Nottingham Forest í gær. Leeds hefur einungis unnið einn af síðustu sex leikjum. Þeir voru komnir í ansi myndarlega stöðu á toppi deildarinnar fyrir jól en nú munar einungis tveimur stigum á Leeds í öðru sætinu og Brentford í 5. sætinu. Stuðningsmenn liðsins eru farnir að hafa verulegar áhyggjur en eigandinn sendi þeim kveðju á Twitter í gær og stappaði í þá stálinu. „Ég skil gremju ykkar en þeir lögðu mikið á sig; hrós á Nottingham Forest sem vörðust mjög vel og markvörðurinn var frábær. Við erum í öðru sætinu, fimmtán leikir eftir og þetta eru bestu úrslitin sem félagið hefur náð í síðan það féll,“ sagði Andrea. I understand your frustration but I have seen a big effort; credit to @NFFC defended very well and a great GK performance. We are second, 15 games to go, best result the Club has ever had since was relegated.. I believe in our players, manager and our loyal fans. Till the end MOT— Andrea Radrizzani (@andrearadri) February 8, 2020 „Ég trúi á leikmennina okkar, stjórann og okkar traustu stuðningsmenn. Til endaloka MOT,“ bætti Andrea við. WBA er á toppnum í deildinni, með stigi meira en Leeds, en þeir spila gegn Jóni Daða Böðvarssyni og félögum í Millwall í kvöld. Tvö efstu liðin fara beint upp í úrvalsdeildina en liðin í öðru sæti til þess sjötta fara í umspil. Enski boltinn Mest lesið Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Í beinni: Bröndby - Víkingur | Tekst loksins að slá út Dani? Fótbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Fótbolti Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Sjá meira
Andrea Radrizzani, eigandi Leeds, sendi stuðningsmönnum liðsins kveðju á Twitter í gær eftir að hrakfarir liðsins síðustu vikur hélt áfram í 1-0 tapi gegn Nottingham Forest í gær. Leeds hefur einungis unnið einn af síðustu sex leikjum. Þeir voru komnir í ansi myndarlega stöðu á toppi deildarinnar fyrir jól en nú munar einungis tveimur stigum á Leeds í öðru sætinu og Brentford í 5. sætinu. Stuðningsmenn liðsins eru farnir að hafa verulegar áhyggjur en eigandinn sendi þeim kveðju á Twitter í gær og stappaði í þá stálinu. „Ég skil gremju ykkar en þeir lögðu mikið á sig; hrós á Nottingham Forest sem vörðust mjög vel og markvörðurinn var frábær. Við erum í öðru sætinu, fimmtán leikir eftir og þetta eru bestu úrslitin sem félagið hefur náð í síðan það féll,“ sagði Andrea. I understand your frustration but I have seen a big effort; credit to @NFFC defended very well and a great GK performance. We are second, 15 games to go, best result the Club has ever had since was relegated.. I believe in our players, manager and our loyal fans. Till the end MOT— Andrea Radrizzani (@andrearadri) February 8, 2020 „Ég trúi á leikmennina okkar, stjórann og okkar traustu stuðningsmenn. Til endaloka MOT,“ bætti Andrea við. WBA er á toppnum í deildinni, með stigi meira en Leeds, en þeir spila gegn Jóni Daða Böðvarssyni og félögum í Millwall í kvöld. Tvö efstu liðin fara beint upp í úrvalsdeildina en liðin í öðru sæti til þess sjötta fara í umspil.
Enski boltinn Mest lesið Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Í beinni: Bröndby - Víkingur | Tekst loksins að slá út Dani? Fótbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Fótbolti Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Sjá meira