Cantona í nýjasta myndbandi Liam Gallagher: „Síðasti rokk og ról fótboltamaðurinn“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. janúar 2020 10:00 Eric Cantona í myndbandinu. Skjámynd/Youtube síða Liam Gallagher Franska fótboltagoðsögnin Eric Cantona er í aðalhlutverki í nýju myndbandi hjá Oasis-manninum Liam Gallagher. Liam Gallagher segir frá myndbandinu á Twitter og lýsir yfir ánægju sinni með að Frakkinn hafi verið klár. „Ég er í í sjöunda himni með að hafa Eric Cantona, síðasta rokk og ról fótboltamanninn, í nýja myndbandinu mínu við lagið Once. Lög eins og þessi verða ekki oft til og ekki heldur fótboltamenn eins og hann,“ skrifaði Liam Gallagher. Lagið er af plötunni „Why Me? Why Not“ sem kom út í september síðastliðnum. Þetta er þriðja smáskífa hennar. Myndbandið er hér fyrir neðan. Það þarf ekki að koma mörgum á óvart að það leikur hann kóng. Myndbandið byrjar á því að Eric Cantona segir nafni plötunnar og hann sést síðan syngja lagið. I’m absolutely thrilled to have Eric Cantona, the last Rock n roll footballer, star in my video for ‘Once’. Songs like this don’t come around very often and neither do football players like him LG x https://t.co/RSS8EFGfZE— Liam Gallagher (@liamgallagher) January 31, 2020 Liam Gallagher er harður Manchester City maður en það kom þó ekki í veg fyrir það að hann hafði samband við Eric Cantona. Þegar Eric Cantona kom til Manchester United árið 1992 þá hafði félagið ekki unnið ensku úrvalsdeildina síðan 1967. Liðið varð hins vegar meistari á fyrsta ári með hann innanborðs og alls fjórum sinnum á fimm tímabilum þangað til hann lagði skóna á hilluna aðeins 31 árs gamall. Eric Cantona skoraði 70 mörk og gaf 56 stoðsendingar í 156 leikjum í ensku úrvalsdeildinni. LG x pic.twitter.com/m6v02mshtZ— Liam Gallagher (@liamgallagher) January 31, 2020 Enski boltinn Tengdar fréttir Aldarfjórðungur síðan Cantona sparkaði í stuðningsmanninn Eric Cantona var dæmdur í átta mánaða bann frá fótbolta fyrir að sparka í stuðningsmann Crystal Palace á þessum degi fyrir 25 árum. 25. janúar 2020 08:00 Líkir Roberto Firmino við Eric Cantona Steve Bruce, stjóri Newcastle, heillaðist af Roberto Firmino í leik liðanna um helgina og líkir honum við gamla samherja sinn, Eric Cantona. 16. september 2019 10:30 Eric Cantona fær forsetaverðlaun UEFA í ár Eric Cantona, fyrrum stórstjarna Manchester United og leikmaður franska landsliðsins, verður heiðraður sérstaklega þegar dregið verður í riðla í Meistaradeildinni í Mónakó á fimmtudaginn. 27. ágúst 2019 10:15 Mávaræðan ekki lengur eina heimsfræga ræða Eric Cantona: Sjáðu ræðu hans á UEFA-sviðinu í gær Misstir þú af ræðu Eric Cantona á Meistaradeildardrættinum í gær? Þá er um að gera að kynna sér þá klassík betur. Cantona bauð nefnilega upp á mjög óvenjulega en um leið mjög Cantona lega ræðu upp á sviði UEFA í gær. Einu sinni talaði Cantona um mávana en í gær talaði hann um flugur, guð og eilíft líf. 30. ágúst 2019 08:30 Mest lesið Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Enski boltinn Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Sjá meira
Franska fótboltagoðsögnin Eric Cantona er í aðalhlutverki í nýju myndbandi hjá Oasis-manninum Liam Gallagher. Liam Gallagher segir frá myndbandinu á Twitter og lýsir yfir ánægju sinni með að Frakkinn hafi verið klár. „Ég er í í sjöunda himni með að hafa Eric Cantona, síðasta rokk og ról fótboltamanninn, í nýja myndbandinu mínu við lagið Once. Lög eins og þessi verða ekki oft til og ekki heldur fótboltamenn eins og hann,“ skrifaði Liam Gallagher. Lagið er af plötunni „Why Me? Why Not“ sem kom út í september síðastliðnum. Þetta er þriðja smáskífa hennar. Myndbandið er hér fyrir neðan. Það þarf ekki að koma mörgum á óvart að það leikur hann kóng. Myndbandið byrjar á því að Eric Cantona segir nafni plötunnar og hann sést síðan syngja lagið. I’m absolutely thrilled to have Eric Cantona, the last Rock n roll footballer, star in my video for ‘Once’. Songs like this don’t come around very often and neither do football players like him LG x https://t.co/RSS8EFGfZE— Liam Gallagher (@liamgallagher) January 31, 2020 Liam Gallagher er harður Manchester City maður en það kom þó ekki í veg fyrir það að hann hafði samband við Eric Cantona. Þegar Eric Cantona kom til Manchester United árið 1992 þá hafði félagið ekki unnið ensku úrvalsdeildina síðan 1967. Liðið varð hins vegar meistari á fyrsta ári með hann innanborðs og alls fjórum sinnum á fimm tímabilum þangað til hann lagði skóna á hilluna aðeins 31 árs gamall. Eric Cantona skoraði 70 mörk og gaf 56 stoðsendingar í 156 leikjum í ensku úrvalsdeildinni. LG x pic.twitter.com/m6v02mshtZ— Liam Gallagher (@liamgallagher) January 31, 2020
Enski boltinn Tengdar fréttir Aldarfjórðungur síðan Cantona sparkaði í stuðningsmanninn Eric Cantona var dæmdur í átta mánaða bann frá fótbolta fyrir að sparka í stuðningsmann Crystal Palace á þessum degi fyrir 25 árum. 25. janúar 2020 08:00 Líkir Roberto Firmino við Eric Cantona Steve Bruce, stjóri Newcastle, heillaðist af Roberto Firmino í leik liðanna um helgina og líkir honum við gamla samherja sinn, Eric Cantona. 16. september 2019 10:30 Eric Cantona fær forsetaverðlaun UEFA í ár Eric Cantona, fyrrum stórstjarna Manchester United og leikmaður franska landsliðsins, verður heiðraður sérstaklega þegar dregið verður í riðla í Meistaradeildinni í Mónakó á fimmtudaginn. 27. ágúst 2019 10:15 Mávaræðan ekki lengur eina heimsfræga ræða Eric Cantona: Sjáðu ræðu hans á UEFA-sviðinu í gær Misstir þú af ræðu Eric Cantona á Meistaradeildardrættinum í gær? Þá er um að gera að kynna sér þá klassík betur. Cantona bauð nefnilega upp á mjög óvenjulega en um leið mjög Cantona lega ræðu upp á sviði UEFA í gær. Einu sinni talaði Cantona um mávana en í gær talaði hann um flugur, guð og eilíft líf. 30. ágúst 2019 08:30 Mest lesið Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Enski boltinn Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Sjá meira
Aldarfjórðungur síðan Cantona sparkaði í stuðningsmanninn Eric Cantona var dæmdur í átta mánaða bann frá fótbolta fyrir að sparka í stuðningsmann Crystal Palace á þessum degi fyrir 25 árum. 25. janúar 2020 08:00
Líkir Roberto Firmino við Eric Cantona Steve Bruce, stjóri Newcastle, heillaðist af Roberto Firmino í leik liðanna um helgina og líkir honum við gamla samherja sinn, Eric Cantona. 16. september 2019 10:30
Eric Cantona fær forsetaverðlaun UEFA í ár Eric Cantona, fyrrum stórstjarna Manchester United og leikmaður franska landsliðsins, verður heiðraður sérstaklega þegar dregið verður í riðla í Meistaradeildinni í Mónakó á fimmtudaginn. 27. ágúst 2019 10:15
Mávaræðan ekki lengur eina heimsfræga ræða Eric Cantona: Sjáðu ræðu hans á UEFA-sviðinu í gær Misstir þú af ræðu Eric Cantona á Meistaradeildardrættinum í gær? Þá er um að gera að kynna sér þá klassík betur. Cantona bauð nefnilega upp á mjög óvenjulega en um leið mjög Cantona lega ræðu upp á sviði UEFA í gær. Einu sinni talaði Cantona um mávana en í gær talaði hann um flugur, guð og eilíft líf. 30. ágúst 2019 08:30