Fyrsta skipti sem Man Utd skorar fimm í fyrri hálfleik síðan 2001 Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. janúar 2020 16:15 Phil Jones fagnar marki sínu í dag. Vísir/Getty Manchester United leikur nú gegn Tranmere Rovers í FA bikarnum. Staðan í hálfleik er 5-0 Manchester United í vil en þetta er í fyrsta skipti siðan árið 2001 sem félagið skorar fimm mörk í fyrri hálfleik. Leikurinn er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport sem og í textalýsingu hér á vef okkar. Mótherjinn árið 2001 var þó töluvert sterkari heldur en mótherjar dagsins í dag. Manchester United vann þá erkifjendur sína í Arsenal 6-1 í ensku úrvalsdeildinni. Ole Gunnar Solskjær, þjálfari Manchester United, skoraði fimmta mark liðsins þann daginn. Markaskorarar Manchester United í dag eru vægast sagt óvæntir en Harry Maguire og Diego Dalot skoruðu báðir sitt fyrsta mark fyrir félagið. Þá skoraði Jesse Lingard en hann hefur ekki komið knettinum í netið síðan í desember 2018 og Phil Jones gerði svo gott betur en miðvörðurinn klunnalegi hefur ekki skorað mark síðan árið 2014. Staðan 5-0 í hálfleik og ljóst að Man Utd eru komnir áfram í 5. umferð bikarsins. 5 - Manchester United have netted five goals in the first half of a game for the first time since February 2001 (6-1 v Arsenal) - current manager Ole Gunnar Solskjær scored the fifth goal for the Red Devils that day. Update. https://t.co/Cx4BcYeHAH— OptaJoe (@OptaJoe) January 26, 2020 Enski boltinn Tengdar fréttir United þurfti að víkja fyrir dansstjörnum Hótelið sem Manchester United dvelur oftast á fyrir leiki var uppbókað. 26. janúar 2020 09:54 Heimavöllur Tranmere í hræðilegu ásigkomulagi | Myndir Prenton Park, þar sem leikur Tranmere Rovers og Manchester United, er eins og körtöflugarður. 26. janúar 2020 14:17 Í beinni: Tranmere - Man. Utd. | Nær Tranmere að slá út annað úrvalsdeildarliðið á fjórum dögum? Tranmere Rovers, sem sló Watford nokkuð óvænt út úr FA bikarnum í miðri viku, mátti þola stórtap gegn Manchester United á heimavelli sínum Prenton Park í dag. Lokatölur 6-0 fyrir úrvalsdeildarfélaginu. 26. janúar 2020 17:00 Mest lesið Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Fótbolti Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Sjá meira
Manchester United leikur nú gegn Tranmere Rovers í FA bikarnum. Staðan í hálfleik er 5-0 Manchester United í vil en þetta er í fyrsta skipti siðan árið 2001 sem félagið skorar fimm mörk í fyrri hálfleik. Leikurinn er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport sem og í textalýsingu hér á vef okkar. Mótherjinn árið 2001 var þó töluvert sterkari heldur en mótherjar dagsins í dag. Manchester United vann þá erkifjendur sína í Arsenal 6-1 í ensku úrvalsdeildinni. Ole Gunnar Solskjær, þjálfari Manchester United, skoraði fimmta mark liðsins þann daginn. Markaskorarar Manchester United í dag eru vægast sagt óvæntir en Harry Maguire og Diego Dalot skoruðu báðir sitt fyrsta mark fyrir félagið. Þá skoraði Jesse Lingard en hann hefur ekki komið knettinum í netið síðan í desember 2018 og Phil Jones gerði svo gott betur en miðvörðurinn klunnalegi hefur ekki skorað mark síðan árið 2014. Staðan 5-0 í hálfleik og ljóst að Man Utd eru komnir áfram í 5. umferð bikarsins. 5 - Manchester United have netted five goals in the first half of a game for the first time since February 2001 (6-1 v Arsenal) - current manager Ole Gunnar Solskjær scored the fifth goal for the Red Devils that day. Update. https://t.co/Cx4BcYeHAH— OptaJoe (@OptaJoe) January 26, 2020
Enski boltinn Tengdar fréttir United þurfti að víkja fyrir dansstjörnum Hótelið sem Manchester United dvelur oftast á fyrir leiki var uppbókað. 26. janúar 2020 09:54 Heimavöllur Tranmere í hræðilegu ásigkomulagi | Myndir Prenton Park, þar sem leikur Tranmere Rovers og Manchester United, er eins og körtöflugarður. 26. janúar 2020 14:17 Í beinni: Tranmere - Man. Utd. | Nær Tranmere að slá út annað úrvalsdeildarliðið á fjórum dögum? Tranmere Rovers, sem sló Watford nokkuð óvænt út úr FA bikarnum í miðri viku, mátti þola stórtap gegn Manchester United á heimavelli sínum Prenton Park í dag. Lokatölur 6-0 fyrir úrvalsdeildarfélaginu. 26. janúar 2020 17:00 Mest lesið Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Fótbolti Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Sjá meira
United þurfti að víkja fyrir dansstjörnum Hótelið sem Manchester United dvelur oftast á fyrir leiki var uppbókað. 26. janúar 2020 09:54
Heimavöllur Tranmere í hræðilegu ásigkomulagi | Myndir Prenton Park, þar sem leikur Tranmere Rovers og Manchester United, er eins og körtöflugarður. 26. janúar 2020 14:17
Í beinni: Tranmere - Man. Utd. | Nær Tranmere að slá út annað úrvalsdeildarliðið á fjórum dögum? Tranmere Rovers, sem sló Watford nokkuð óvænt út úr FA bikarnum í miðri viku, mátti þola stórtap gegn Manchester United á heimavelli sínum Prenton Park í dag. Lokatölur 6-0 fyrir úrvalsdeildarfélaginu. 26. janúar 2020 17:00