Manchester United þorir ekki að fara með liðið í áætlaðar æfingabúðir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. janúar 2020 09:30 Ole Gunnar Solskjaer ætlar ekki að taka neina áhættu. Hér lætur hann Andreas Pereira heyra það. Getty/Catherine Ivill Manchester United var á leiðinni suður í Persaflóa í æfingabúðir í vetrarfríinu í næsta mánuði en ekkert verður að því. Nú hefur enska félagið hætt við þær áætlanir vegna ástandsins á svæðinu eftir að Bandaríkjamann réðu af dögum íranska hershöfðingjann Qasem Soleimani og Íranir svöruðu með eldflaugaárásum. Manchester United fær sextán daga frí í ensku úrvalsdeildinni á mili 1. og 17. febrúar og liðið ætlaði að nýta þennan tíma til að fara til Katar eða Dúbaí. United fór til Dúbaí fyrir einu ári síðan og sumir leikmenn United liðsins fóru aftur þangað í landsleikjahléinu í nóvember. Ole Gunnar Solskjaer, knattspyrnustjóri Manchester United, ætlar að gefa leikmönnum sínum nokkra daga frí en fara svo með þær í æfingabúðir. The games keep on coming for #MUFC, and Ole has a plan for how we can get through this testing period...— Manchester United (@ManUtd) January 14, 2020 „Já, áætlanir okkar hafa breyst. Það eru hlutir sem ég hef meiri áhyggjur af en fótbolti. Við vorum að horfa til Miðausturlanda en við munum örugglega ekki fara þangað. Við verðum samt í Evrópu,“ sagði Ole Gunnar Solskjaer í viðtali við breska ríkisútvarpið. Manchester United er því að leita að nýjum stað fyrir æfingabúðir sínar og það er nokkuð ljóst að liðið fer ekki utan Evrópu. Líklegast er því að liðið endi í æfingabúðum í Portúgal eða á Spáni. Manchester United spilar við Wolves 1. febrúar og næsti leikur liðsins er síðan á móti Chelsea 17. febrúar. Fljótlega eftir það bíður liðsins síðan leikur á móti belgíska félaginu Club Brugge í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Enski boltinn Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Skjórarnir mæta til leiks í skugga Isaks-málsins Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Sjá meira
Manchester United var á leiðinni suður í Persaflóa í æfingabúðir í vetrarfríinu í næsta mánuði en ekkert verður að því. Nú hefur enska félagið hætt við þær áætlanir vegna ástandsins á svæðinu eftir að Bandaríkjamann réðu af dögum íranska hershöfðingjann Qasem Soleimani og Íranir svöruðu með eldflaugaárásum. Manchester United fær sextán daga frí í ensku úrvalsdeildinni á mili 1. og 17. febrúar og liðið ætlaði að nýta þennan tíma til að fara til Katar eða Dúbaí. United fór til Dúbaí fyrir einu ári síðan og sumir leikmenn United liðsins fóru aftur þangað í landsleikjahléinu í nóvember. Ole Gunnar Solskjaer, knattspyrnustjóri Manchester United, ætlar að gefa leikmönnum sínum nokkra daga frí en fara svo með þær í æfingabúðir. The games keep on coming for #MUFC, and Ole has a plan for how we can get through this testing period...— Manchester United (@ManUtd) January 14, 2020 „Já, áætlanir okkar hafa breyst. Það eru hlutir sem ég hef meiri áhyggjur af en fótbolti. Við vorum að horfa til Miðausturlanda en við munum örugglega ekki fara þangað. Við verðum samt í Evrópu,“ sagði Ole Gunnar Solskjaer í viðtali við breska ríkisútvarpið. Manchester United er því að leita að nýjum stað fyrir æfingabúðir sínar og það er nokkuð ljóst að liðið fer ekki utan Evrópu. Líklegast er því að liðið endi í æfingabúðum í Portúgal eða á Spáni. Manchester United spilar við Wolves 1. febrúar og næsti leikur liðsins er síðan á móti Chelsea 17. febrúar. Fljótlega eftir það bíður liðsins síðan leikur á móti belgíska félaginu Club Brugge í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar.
Enski boltinn Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Skjórarnir mæta til leiks í skugga Isaks-málsins Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn