Enski boltinn

Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild

Valur Páll Eiríksson skrifar
enski þáttur

Þau Kjartan Atli Kjartansson, Kristjana Arnarsdóttir, Guðmundur Benediktsson og Hjörvar Hafliðason hituðu upp fyrir komandi leiktíð í enska boltanum í sérstökum upphitunarþætti Sunnudagsmessunnar.

Í þættinum eru línurnar lagðar fyrir tímabilið sem hefst annað kvöld með leik Liverpool og Bournemouth. Litið er á stærstu lið deildarinnar og rýnt í frammistöðu þeirra á leikmannamarkaðnum.

Tekist er á um ýmis atriði og áttu sérfræðingarnir til að vera ósammála um gengi liðanna á tímabilinu sem fram undan er.

Stórskemmtilegan upphitunarþátt má sjá í spilaranum.

Klippa: Upphitunarþáttur enska boltans



Fleiri fréttir

Sjá meira


×