„Ef Harry Kane er með sömu meiðsli og ég var með eru engar líkur á því að hann verði klár í apríl“ Anton Ingi Leifsson skrifar 19. janúar 2020 12:30 Kane fer af velli gegn Southampton á nýársdag. vísir/getty Michael Owen, fyrrum enskur landsliðsmaður og nú spekingur, segir að honum lítist ekki vel á meiðslin hjá enska landsliðsfyrirliðanum, Harry Kane. Kane meiddist á nýársdag er hann tognaði aftan í læri gegn Southampton en Kane hefur barist við meiðsli aftan í læri oftar en í þetta eina skiptið. Owen ræddi um meiðsli Kane í þætti Robbie Savage á BBC. „Ég er mjög stressaður að bera hans meiðsli saman við mín,“ sagði Owen en hann glímdi við mörg og erfið meiðsli á sínum ferli. 'If Harry Kane has the same injury as me, there is NO chance he'll be back in April' Michael Owen casts doubt over Tottenham striker's return amid fears he will miss England's Euro 2020#THFChttps://t.co/eD0mEYyOjJ— MailOnline Sport (@MailSport) January 17, 2020 „Þetta er hættulegt því ég veit ekki alveg. Ég las að það rofnaði sin í lærinu á honum. Þetta er það nákvæmlega sama og gerðist fyrir mig.“ Talið er að Kane snúi aftur í apríl en Owen er ekki svo viss um það. „Ef það er málið. Þá eru engar líkur á að hann komi aftur í apríl. Þetta tók mig sex mánuði og það var hræðilegt. Mér leið alltaf eins og þetta væri að koma aftur.“ „Þegar ég kom til baka var það frábært.“ Enski boltinn Tengdar fréttir Kane gæti misst af EM í sumar Harry Kane gæti misst af Evrópumótinu næsta sumar ef marka má Jose Mourinho, stjóra Tottenham. 14. janúar 2020 09:00 Kane missir af leikjunum gegn Liverpool og Man. City Aðalmarkaskorari Tottenham verður frá keppni næstu vikurnar vegna meiðsla aftan í læri. 3. janúar 2020 13:30 Kane spilar ekki fyrr en í apríl: Missir af Meistaradeildinni og leikjum gegn City, Liverpool og United Tottenham varð fyrir áfalli í gær er ljóst varð að framherji og fyrirliði liðsins, Harry Kane, mun ekki spila með liðinu þangað til í apríl. 10. janúar 2020 09:45 Mourinho óttast um meiðsli Kane sem verður frá í nokkrar vikur Harry Kane, fyrirliði Tottenhm og enska landsliðsins, verður frá í nokkrar vikur samkvæmt yfirlýsingu hjá félaginu. 3. janúar 2020 19:30 Mest lesið Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Enski boltinn Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Enski boltinn UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Fleiri fréttir Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Sjá meira
Michael Owen, fyrrum enskur landsliðsmaður og nú spekingur, segir að honum lítist ekki vel á meiðslin hjá enska landsliðsfyrirliðanum, Harry Kane. Kane meiddist á nýársdag er hann tognaði aftan í læri gegn Southampton en Kane hefur barist við meiðsli aftan í læri oftar en í þetta eina skiptið. Owen ræddi um meiðsli Kane í þætti Robbie Savage á BBC. „Ég er mjög stressaður að bera hans meiðsli saman við mín,“ sagði Owen en hann glímdi við mörg og erfið meiðsli á sínum ferli. 'If Harry Kane has the same injury as me, there is NO chance he'll be back in April' Michael Owen casts doubt over Tottenham striker's return amid fears he will miss England's Euro 2020#THFChttps://t.co/eD0mEYyOjJ— MailOnline Sport (@MailSport) January 17, 2020 „Þetta er hættulegt því ég veit ekki alveg. Ég las að það rofnaði sin í lærinu á honum. Þetta er það nákvæmlega sama og gerðist fyrir mig.“ Talið er að Kane snúi aftur í apríl en Owen er ekki svo viss um það. „Ef það er málið. Þá eru engar líkur á að hann komi aftur í apríl. Þetta tók mig sex mánuði og það var hræðilegt. Mér leið alltaf eins og þetta væri að koma aftur.“ „Þegar ég kom til baka var það frábært.“
Enski boltinn Tengdar fréttir Kane gæti misst af EM í sumar Harry Kane gæti misst af Evrópumótinu næsta sumar ef marka má Jose Mourinho, stjóra Tottenham. 14. janúar 2020 09:00 Kane missir af leikjunum gegn Liverpool og Man. City Aðalmarkaskorari Tottenham verður frá keppni næstu vikurnar vegna meiðsla aftan í læri. 3. janúar 2020 13:30 Kane spilar ekki fyrr en í apríl: Missir af Meistaradeildinni og leikjum gegn City, Liverpool og United Tottenham varð fyrir áfalli í gær er ljóst varð að framherji og fyrirliði liðsins, Harry Kane, mun ekki spila með liðinu þangað til í apríl. 10. janúar 2020 09:45 Mourinho óttast um meiðsli Kane sem verður frá í nokkrar vikur Harry Kane, fyrirliði Tottenhm og enska landsliðsins, verður frá í nokkrar vikur samkvæmt yfirlýsingu hjá félaginu. 3. janúar 2020 19:30 Mest lesið Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Enski boltinn Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Enski boltinn UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Fleiri fréttir Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Sjá meira
Kane gæti misst af EM í sumar Harry Kane gæti misst af Evrópumótinu næsta sumar ef marka má Jose Mourinho, stjóra Tottenham. 14. janúar 2020 09:00
Kane missir af leikjunum gegn Liverpool og Man. City Aðalmarkaskorari Tottenham verður frá keppni næstu vikurnar vegna meiðsla aftan í læri. 3. janúar 2020 13:30
Kane spilar ekki fyrr en í apríl: Missir af Meistaradeildinni og leikjum gegn City, Liverpool og United Tottenham varð fyrir áfalli í gær er ljóst varð að framherji og fyrirliði liðsins, Harry Kane, mun ekki spila með liðinu þangað til í apríl. 10. janúar 2020 09:45
Mourinho óttast um meiðsli Kane sem verður frá í nokkrar vikur Harry Kane, fyrirliði Tottenhm og enska landsliðsins, verður frá í nokkrar vikur samkvæmt yfirlýsingu hjá félaginu. 3. janúar 2020 19:30